Þúsundir gengu fylktu liði í Druslugöngunni Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2016 15:29 „Þetta var alveg ótrúlegt og ræðurnar alveg stórkostlegar og gríðarlega mikilvægar,“ segir Hjalti Vigfússon, einn aðstandenda Druslugöngunnar, en mikill fjöldi fólks var saman kominn í miðborg Reykjavíkur til að taka þátt í Druslugöngu ársins. Hjalti segir ómögulegt að meta fjölda þeirra sem þátt tóku í göngunni og hvort þeir hafi verið jafnmargir og í fyrra þegar um 15 þúsund manns tóku þátt. Hann segir fjöldann þó hafa verið mjög mikinn. Guðrún Ögmundsdóttir var ein þeirra sem fluttu ræðu á Austurvelli og uppskar hún mikið lófatak þegar hún þakkaði ungum druslum fyrir að hafa vakið gamlar druslur, en Guðrún hefur unnið í málaflokknum kynferðisofbeldi í fjölmörg ár. Hjalti segir að Júlía Birgisdóttir hafi flutt magnaða ræðu um stafrænt kynferðisofbeldi sem hreyfði mikið við fólki en hún hefur barist fyrir úrbótum í réttarkerfinu í málaflokknum. Þá flutti Hjálmar Sigmarsson mikilvæga ræðu um stöðu karlkyns brotaþola og nauðsyn þess að rjúfa það tabú sem ríkir í kringum þá. Hjálmar hefur starfað lengi sem ráðgjafi hjá Stígamótum. Druslugangan var gengin í sjötta sinn í dag, en Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og smellti af nokkrum myndum.Druslugangan var gengin í sjötta sinn í dag.Vísir/Eyþór Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
„Þetta var alveg ótrúlegt og ræðurnar alveg stórkostlegar og gríðarlega mikilvægar,“ segir Hjalti Vigfússon, einn aðstandenda Druslugöngunnar, en mikill fjöldi fólks var saman kominn í miðborg Reykjavíkur til að taka þátt í Druslugöngu ársins. Hjalti segir ómögulegt að meta fjölda þeirra sem þátt tóku í göngunni og hvort þeir hafi verið jafnmargir og í fyrra þegar um 15 þúsund manns tóku þátt. Hann segir fjöldann þó hafa verið mjög mikinn. Guðrún Ögmundsdóttir var ein þeirra sem fluttu ræðu á Austurvelli og uppskar hún mikið lófatak þegar hún þakkaði ungum druslum fyrir að hafa vakið gamlar druslur, en Guðrún hefur unnið í málaflokknum kynferðisofbeldi í fjölmörg ár. Hjalti segir að Júlía Birgisdóttir hafi flutt magnaða ræðu um stafrænt kynferðisofbeldi sem hreyfði mikið við fólki en hún hefur barist fyrir úrbótum í réttarkerfinu í málaflokknum. Þá flutti Hjálmar Sigmarsson mikilvæga ræðu um stöðu karlkyns brotaþola og nauðsyn þess að rjúfa það tabú sem ríkir í kringum þá. Hjálmar hefur starfað lengi sem ráðgjafi hjá Stígamótum. Druslugangan var gengin í sjötta sinn í dag, en Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á staðnum og smellti af nokkrum myndum.Druslugangan var gengin í sjötta sinn í dag.Vísir/Eyþór
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira