„Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Birgir Olgeirsson skrifar 22. júlí 2016 12:58 Hörður Orri Grettisson, talsmaður þjóðhátíðarnefndar. Aðsend mynd Hörður Orri Grettisson, talsmaður þjóðhátíðarnefndar, hefur rætt við fulltrúa neyðarmóttöku Landspítalans og Stígamóta, um að mæta til Vestmannaeyja til að taka út forvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymi til að gera starf þeirra sem koma að þessum hluta hátíðarinnar enn betra. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði Hörður Orri að engin ákvörðun hefði verið tekin af hálfu fulltrúa neyðarmóttökunnar og Stígamóta hvort þetta boð þjóðhátíðarnefndar verði þegið. „Við viljum vinna með öllum til að koma í veg fyrir kynferðisbrot og önnur afbrot,“ sagði Hörður. Hópur tónlistarmanna tilkynnti í gær að þeir muni ekki leika á þjóðhátíð í Eyjum, líkt og til stóð, nema kröfum þeirra um að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. Í kjölfarið ákvað þjóðhátíðarnefnd að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja til að fara yfir forvarnarstarfið, gæsluna og vinnu viðbragðsteymisins. Hörður var spurður að því í hádegisfréttum Bylgjunnar hvort þessi umræða hafi haft áhrif á orðspor þjóðhátíðar. „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar. Umræðan hefur verið hörð og mikil undanfarna daga en það er líka þannig að meirihluti landsmanna hefur á einhverjum tímapunkti sótt þjóðhátíð og langstærstur hluti þeirra fara heim með góðar minningar og hafa áhuga á að koma aftur.“ Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sagði við Vísi fyrr í dag að hún ætli ekki að breyta afstöðu sinni né verklagi þrátt fyrir kröfu þeirra tónlistarmanna sem ætla ekki að spila á þjóðhátíð ef það verður ekki gert.Páley sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hún sagði lögregluembættið í Vestmannaeyjum ætla að veita allar upplýsingar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola. Tengdar fréttir Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Hörður Orri Grettisson, talsmaður þjóðhátíðarnefndar, hefur rætt við fulltrúa neyðarmóttöku Landspítalans og Stígamóta, um að mæta til Vestmannaeyja til að taka út forvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymi til að gera starf þeirra sem koma að þessum hluta hátíðarinnar enn betra. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði Hörður Orri að engin ákvörðun hefði verið tekin af hálfu fulltrúa neyðarmóttökunnar og Stígamóta hvort þetta boð þjóðhátíðarnefndar verði þegið. „Við viljum vinna með öllum til að koma í veg fyrir kynferðisbrot og önnur afbrot,“ sagði Hörður. Hópur tónlistarmanna tilkynnti í gær að þeir muni ekki leika á þjóðhátíð í Eyjum, líkt og til stóð, nema kröfum þeirra um að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. Í kjölfarið ákvað þjóðhátíðarnefnd að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja til að fara yfir forvarnarstarfið, gæsluna og vinnu viðbragðsteymisins. Hörður var spurður að því í hádegisfréttum Bylgjunnar hvort þessi umræða hafi haft áhrif á orðspor þjóðhátíðar. „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar. Umræðan hefur verið hörð og mikil undanfarna daga en það er líka þannig að meirihluti landsmanna hefur á einhverjum tímapunkti sótt þjóðhátíð og langstærstur hluti þeirra fara heim með góðar minningar og hafa áhuga á að koma aftur.“ Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sagði við Vísi fyrr í dag að hún ætli ekki að breyta afstöðu sinni né verklagi þrátt fyrir kröfu þeirra tónlistarmanna sem ætla ekki að spila á þjóðhátíð ef það verður ekki gert.Páley sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hún sagði lögregluembættið í Vestmannaeyjum ætla að veita allar upplýsingar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola.
Tengdar fréttir Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43
Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07