Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. júlí 2016 12:43 Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Vísir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segist hafa trú á því að fundinn verði sameiginlegur flötur með þeim hljómsveitum sem hafa hætt við að koma fram á Þjóðhátíð vegna umdeildrar ákvörðunar lögreglustjórans. Hann útilokar ekki að einhverjar breytingar verði gerðar. Elliði átti samtal með Unnsteini Manúel, söngvara hljómsveitarinnar Retro Stefson, og Páleyju Borgþórsdóttir lögreglustjóra í gær og ætlar að hitta Unnstein aftur, á formlegum fundi, í dag. „Ég vil ekki með eitthvað upp úr tveggja manna tali. Einfaldlega vegna þess að þessi hittingur okkar var ekki hugsaður sem slíkur, allir gera sér grein fyrir því hvers vegna við ákváðum að ræða saman. Það er vegna þess að við deilum áhyggjum af kynferðislegu ofbeldi, við teljum að hægt sé að gera betur og við eins og allir aðrir viljum frekar sameina heldur en sundra og sameinast í baráttunni gegn þessu," segir Elliði í samtali við Vísi. Einir vinsælustu listamenn þjóðarinnar sendu frá sér yfirlýsingu í gær þess efnis að þeir muni ekki koma fram á þjóðhátíð nema að stefnubreyting verði hjá yfirvöldum í Eyjum. það eru hljómsveitirnar Retro Stefson, Úlfur Úlfur, Agent Fresco ásamt Emmsjé Gauta, Sturlu Atlas, GKR og Dikta. Elliði segir að í sameiningu verði reynt að komast að einhvers konar niðurstöðu. „Við ætlum að halda áfram að leita að sameiginlegum flötum. Það er ömurlegur samfélagslegur vandi sem fólginn er í kynferðislegu ofbeldi. Ef Unnsteinn eða aðrir geta hjálpað okkur við að nálgast þetta mál, þá hlustum við að sjálfsögðu með virðingu á það. Ef við getum gert einhverjar breytingar þá skoðum við það af fullum huga. En enn og aftur, Vestmannaeyjar hefur ekkert boðvald í þessu máli. En kannski getum við orðið til þess að miðla málum," segir hann. Tengdar fréttir Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02 Yfirlýsing frá Páleyju: Hvetur til umræðu um þann stóra samfélagslega vanda sem kynferðislegt ofbeldi er Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að allar upplýsingar verði veittar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola 21. júlí 2016 11:48 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segist hafa trú á því að fundinn verði sameiginlegur flötur með þeim hljómsveitum sem hafa hætt við að koma fram á Þjóðhátíð vegna umdeildrar ákvörðunar lögreglustjórans. Hann útilokar ekki að einhverjar breytingar verði gerðar. Elliði átti samtal með Unnsteini Manúel, söngvara hljómsveitarinnar Retro Stefson, og Páleyju Borgþórsdóttir lögreglustjóra í gær og ætlar að hitta Unnstein aftur, á formlegum fundi, í dag. „Ég vil ekki með eitthvað upp úr tveggja manna tali. Einfaldlega vegna þess að þessi hittingur okkar var ekki hugsaður sem slíkur, allir gera sér grein fyrir því hvers vegna við ákváðum að ræða saman. Það er vegna þess að við deilum áhyggjum af kynferðislegu ofbeldi, við teljum að hægt sé að gera betur og við eins og allir aðrir viljum frekar sameina heldur en sundra og sameinast í baráttunni gegn þessu," segir Elliði í samtali við Vísi. Einir vinsælustu listamenn þjóðarinnar sendu frá sér yfirlýsingu í gær þess efnis að þeir muni ekki koma fram á þjóðhátíð nema að stefnubreyting verði hjá yfirvöldum í Eyjum. það eru hljómsveitirnar Retro Stefson, Úlfur Úlfur, Agent Fresco ásamt Emmsjé Gauta, Sturlu Atlas, GKR og Dikta. Elliði segir að í sameiningu verði reynt að komast að einhvers konar niðurstöðu. „Við ætlum að halda áfram að leita að sameiginlegum flötum. Það er ömurlegur samfélagslegur vandi sem fólginn er í kynferðislegu ofbeldi. Ef Unnsteinn eða aðrir geta hjálpað okkur við að nálgast þetta mál, þá hlustum við að sjálfsögðu með virðingu á það. Ef við getum gert einhverjar breytingar þá skoðum við það af fullum huga. En enn og aftur, Vestmannaeyjar hefur ekkert boðvald í þessu máli. En kannski getum við orðið til þess að miðla málum," segir hann.
Tengdar fréttir Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02 Yfirlýsing frá Páleyju: Hvetur til umræðu um þann stóra samfélagslega vanda sem kynferðislegt ofbeldi er Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að allar upplýsingar verði veittar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola 21. júlí 2016 11:48 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17
Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47
Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02
Yfirlýsing frá Páleyju: Hvetur til umræðu um þann stóra samfélagslega vanda sem kynferðislegt ofbeldi er Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að allar upplýsingar verði veittar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola 21. júlí 2016 11:48