NBA-stjarna hefur fengið fullt af morðhótunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2016 08:00 Enes Kanter í leik með Oklahoma City Thunder. Vísir/Getty Enes Kanter, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, sefur eflaust ekki rólega þessa dagana en atburðirnir í heimalandi hans, Tyrklandi, hafa haft mikil áhrif á hans líf í Bandaríkjunum. Enes Kanter sagði frá því á Twitter að hann hefur verið að fá morðhótanir stanslaust síðan á föstudaginn þegar misheppnuð valdaránstilraun fór fram í heimalandi hans. Hinn 24 ára gamli Kanter, sýndi skjámyndir af hótunum á Twitter og skrifaði undir á tyrknesku. „Morðhótanirnar halda áfram að missa marks" og „Bænir eru ekki kyrrar á sama stað." Enes Kanter gagnrýndi stjórnvöld í Tyrklandi eftir hryðjuverkaárás í Ankara í mars en 37 létust í sprengjunni og meira en hundrað slösuðust. Kanter tjáði meðal annars óánægju sína með það að stjórnvöld lokuðu á aðgengi að samfélagsmiðlum og settu takmarkanir á umfjöllun fjölmiðla í landinu. Enes Kanter sagði frá því í júní 2015 að hann hefði ekki verið valinn í tyrkneska landsliðið vegna pólitískra skoðana sinna. Landsliðsþjálfarinn Ergin Ataman fullvissaði fjölmiðlamenn þó um það ákvörðun hans að velja ekki Kanter hafi ekki verið pólitísk. Enes Kanter er nýorðinn 24 ára gamall og var að klára sitt fimmta tímabil í NBA-deildinni. Hann var með 12,7 stig og 8,1 frákast að meðaltali á 21.0 mínútu með Oklahoma City Thunder á síðasta tímabili. Það er búist við því að hann fái enn stærra hlutverk á næsta tímabili. NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Enes Kanter, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, sefur eflaust ekki rólega þessa dagana en atburðirnir í heimalandi hans, Tyrklandi, hafa haft mikil áhrif á hans líf í Bandaríkjunum. Enes Kanter sagði frá því á Twitter að hann hefur verið að fá morðhótanir stanslaust síðan á föstudaginn þegar misheppnuð valdaránstilraun fór fram í heimalandi hans. Hinn 24 ára gamli Kanter, sýndi skjámyndir af hótunum á Twitter og skrifaði undir á tyrknesku. „Morðhótanirnar halda áfram að missa marks" og „Bænir eru ekki kyrrar á sama stað." Enes Kanter gagnrýndi stjórnvöld í Tyrklandi eftir hryðjuverkaárás í Ankara í mars en 37 létust í sprengjunni og meira en hundrað slösuðust. Kanter tjáði meðal annars óánægju sína með það að stjórnvöld lokuðu á aðgengi að samfélagsmiðlum og settu takmarkanir á umfjöllun fjölmiðla í landinu. Enes Kanter sagði frá því í júní 2015 að hann hefði ekki verið valinn í tyrkneska landsliðið vegna pólitískra skoðana sinna. Landsliðsþjálfarinn Ergin Ataman fullvissaði fjölmiðlamenn þó um það ákvörðun hans að velja ekki Kanter hafi ekki verið pólitísk. Enes Kanter er nýorðinn 24 ára gamall og var að klára sitt fimmta tímabil í NBA-deildinni. Hann var með 12,7 stig og 8,1 frákast að meðaltali á 21.0 mínútu með Oklahoma City Thunder á síðasta tímabili. Það er búist við því að hann fái enn stærra hlutverk á næsta tímabili.
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira