Haraldur hættur á þingi og gerist bóndi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júlí 2016 11:08 Haraldur Einarsson er farinn í búskap. Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til Alþingis í komandi kosningum. Ástæðan er áfangaskipti í lífi Haraldar eins og hann greinir frá í tilkynningu til fjölmiðla. Hann ætlar að gerast bóndi ásamt konu sinni. „Ég í samráði við mína allra nánustu, hef ákveðið að bjóða mig ekki fram til Alþingis í komandi kosningum. Ástæðan er að ég og nýbakaða eiginkona mín, Birna Harðardóttir, höfum ákveðið að skipta um áfanga í lífinu. Eftir kosningar munum við flytjast ásamt börnum okkar tveim til foreldra minna í sveitina á Urriðafossi. Þar hyggjumst við gerast bændur og fara inn í búskap með foreldrum mínum.“ Haraldur segist þakklátur og stoltur fyrir þann tíma sem hann hefur fengið að vinna fyrir land og þjóð. „Ég er stoltur af verkum ríkisstjórnarinnar undir forystu Framsóknarflokksins og það er ekki allt sem sýnist inni á Alþingi. Hvet að lokum alla þá, sem vilja leggja sitt af mörkum til að gera þjóðfélagið okkar betra og sanngjarnara að bjóða sig til starfa á löggjarfarsamkomunni.“ Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til Alþingis í komandi kosningum. Ástæðan er áfangaskipti í lífi Haraldar eins og hann greinir frá í tilkynningu til fjölmiðla. Hann ætlar að gerast bóndi ásamt konu sinni. „Ég í samráði við mína allra nánustu, hef ákveðið að bjóða mig ekki fram til Alþingis í komandi kosningum. Ástæðan er að ég og nýbakaða eiginkona mín, Birna Harðardóttir, höfum ákveðið að skipta um áfanga í lífinu. Eftir kosningar munum við flytjast ásamt börnum okkar tveim til foreldra minna í sveitina á Urriðafossi. Þar hyggjumst við gerast bændur og fara inn í búskap með foreldrum mínum.“ Haraldur segist þakklátur og stoltur fyrir þann tíma sem hann hefur fengið að vinna fyrir land og þjóð. „Ég er stoltur af verkum ríkisstjórnarinnar undir forystu Framsóknarflokksins og það er ekki allt sem sýnist inni á Alþingi. Hvet að lokum alla þá, sem vilja leggja sitt af mörkum til að gera þjóðfélagið okkar betra og sanngjarnara að bjóða sig til starfa á löggjarfarsamkomunni.“
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira