Kanye baunar á Apple: „Verðum öll dauð eftir hundrað ár“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. júlí 2016 20:10 Deadmau5, Kanye West og Jay-Z á opnun Tidal í október 2014. Visir/Getty Tónlistarmaðurinn Kanye West lét dæluna ganga á Twitter í dag og ekki í fyrsta skipti. Að þessu sinni úthúðaði hann stjórnendum Apple. Kanye er einn eigenda tónlistarveitunnar Tidal en meðal annara eigenda má nefna Jay Z, Beyoncé, Nicki Minaj, Jack White, Rihanna, Deadmau5 og fleiri. Að hans sögn er stríð fyrirtækjanna tveggja að „fokka upp“ tónlistarheiminum. „Skítt með þessa typpakeppni. Við verðum öll dauð eftir hundrað ár. Leyfum fólki bara að fá tónlistina sína,“ tísti West meðal annars. Apple hefur deilt við við fjölda fyrirtækja sem bjóða upp á tónlistarstreymi eftir að það kom á fót sinni eigin veitu, Apple Music.This Tidal Apple beef is fucking up the music game.— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 I need Tim Cook Jay Z Dez Jimmy Larry me and Drake Scooter on the phone or in a room this week!!!— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 Fuck all this dick swinging contest. We all gon be dead in 100 Years. Let the kids have the music.— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 Apple give Jay his check for Tidal now and stop trying to act like you Steve.— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 Tónlist Tengdar fréttir Jay Z brjálaður vegna Tidal: Sakar norska eigendur þess um að hafa svindlað á sér Jay Z segir að fyrrum eigendur Tidal hafi logið til um áskriftartölur þegar rapparinn frægi splæsti í tónlistarveituna. 31. mars 2016 22:15 Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00 Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47 Telja Kanye West hafa uppgötvað Paul McCartney "Ég veit ekkert hver Paul McCartney er, en hann mun eiga góðan feril, þökk sé Kanye." 5. janúar 2015 10:12 Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Kanye West lét dæluna ganga á Twitter í dag og ekki í fyrsta skipti. Að þessu sinni úthúðaði hann stjórnendum Apple. Kanye er einn eigenda tónlistarveitunnar Tidal en meðal annara eigenda má nefna Jay Z, Beyoncé, Nicki Minaj, Jack White, Rihanna, Deadmau5 og fleiri. Að hans sögn er stríð fyrirtækjanna tveggja að „fokka upp“ tónlistarheiminum. „Skítt með þessa typpakeppni. Við verðum öll dauð eftir hundrað ár. Leyfum fólki bara að fá tónlistina sína,“ tísti West meðal annars. Apple hefur deilt við við fjölda fyrirtækja sem bjóða upp á tónlistarstreymi eftir að það kom á fót sinni eigin veitu, Apple Music.This Tidal Apple beef is fucking up the music game.— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 I need Tim Cook Jay Z Dez Jimmy Larry me and Drake Scooter on the phone or in a room this week!!!— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 Fuck all this dick swinging contest. We all gon be dead in 100 Years. Let the kids have the music.— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 Apple give Jay his check for Tidal now and stop trying to act like you Steve.— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016
Tónlist Tengdar fréttir Jay Z brjálaður vegna Tidal: Sakar norska eigendur þess um að hafa svindlað á sér Jay Z segir að fyrrum eigendur Tidal hafi logið til um áskriftartölur þegar rapparinn frægi splæsti í tónlistarveituna. 31. mars 2016 22:15 Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00 Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47 Telja Kanye West hafa uppgötvað Paul McCartney "Ég veit ekkert hver Paul McCartney er, en hann mun eiga góðan feril, þökk sé Kanye." 5. janúar 2015 10:12 Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Jay Z brjálaður vegna Tidal: Sakar norska eigendur þess um að hafa svindlað á sér Jay Z segir að fyrrum eigendur Tidal hafi logið til um áskriftartölur þegar rapparinn frægi splæsti í tónlistarveituna. 31. mars 2016 22:15
Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00
Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47
Telja Kanye West hafa uppgötvað Paul McCartney "Ég veit ekkert hver Paul McCartney er, en hann mun eiga góðan feril, þökk sé Kanye." 5. janúar 2015 10:12
Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00