Stærsti fíkniefnafundur í sögu Þjóðhátíðar Atli Ísleifsson skrifar 30. júlí 2016 12:47 Lögregla notast við fjóra fíkniefnahunda við eftirlit. Mynd/Óskar Pétur Friðriksson Lögregla í Vestmannaeyjum handtók tvo menn í gærkvöldi og lagði hald á um tvö hundruð grömm af hvítu efni og 180 e-töflum. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum stendur nú yfir og er þetta stærsti fíknaefnafundur í sögu hátíðarinnar. RÚV greindi fyrst frá málinu. Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, segir í samtali við Vísi að um hundrað grömm af amfetamíni og hundrað grömm af kókaíni hafa fundist, ásamt 180 e-töflum. Segir hann áætlað söluandvirði efnanna vera um þrjár milljónir króna. Jóhannes segir mennina nú gista fangageymslur. „Þeir fara væntanlega í skýrslutökur núna og svo sjáum við til hvort þeim verði sleppt. Þetta er mesta magn sem tekið hefur verið á Þjóðhátíð frá því að við hófum þetta eftirlit okkar.“ Hann segir lögreglu vera með fjóra fíkniefnahunda á hátíðinni. „Þeir hjálpa til við eftirlit og svo eru sex lögreglumenn sem einungis sinna þessum málaflokki. Eftirlitið er sambærilegt því sem verið hefur síðustu ár, þó að hundarnir séu ef til vill fleiri í ár. Við erum mjög ánægðir að hafa náð þessu svona snemma á hátíðinni og séð til þess að þetta hafi ekki farið í umferð,“ segir Jóhannes. Tengdar fréttir Fjórir gistu fangageymslur í Eyjum Nokkrir álagstímar mynduðust hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu komu engin alvarleg mál upp. 30. júlí 2016 09:55 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Lögregla í Vestmannaeyjum handtók tvo menn í gærkvöldi og lagði hald á um tvö hundruð grömm af hvítu efni og 180 e-töflum. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum stendur nú yfir og er þetta stærsti fíknaefnafundur í sögu hátíðarinnar. RÚV greindi fyrst frá málinu. Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, segir í samtali við Vísi að um hundrað grömm af amfetamíni og hundrað grömm af kókaíni hafa fundist, ásamt 180 e-töflum. Segir hann áætlað söluandvirði efnanna vera um þrjár milljónir króna. Jóhannes segir mennina nú gista fangageymslur. „Þeir fara væntanlega í skýrslutökur núna og svo sjáum við til hvort þeim verði sleppt. Þetta er mesta magn sem tekið hefur verið á Þjóðhátíð frá því að við hófum þetta eftirlit okkar.“ Hann segir lögreglu vera með fjóra fíkniefnahunda á hátíðinni. „Þeir hjálpa til við eftirlit og svo eru sex lögreglumenn sem einungis sinna þessum málaflokki. Eftirlitið er sambærilegt því sem verið hefur síðustu ár, þó að hundarnir séu ef til vill fleiri í ár. Við erum mjög ánægðir að hafa náð þessu svona snemma á hátíðinni og séð til þess að þetta hafi ekki farið í umferð,“ segir Jóhannes.
Tengdar fréttir Fjórir gistu fangageymslur í Eyjum Nokkrir álagstímar mynduðust hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu komu engin alvarleg mál upp. 30. júlí 2016 09:55 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Fjórir gistu fangageymslur í Eyjum Nokkrir álagstímar mynduðust hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu komu engin alvarleg mál upp. 30. júlí 2016 09:55