Leggja blátt bann við Pokémon Go Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2016 16:02 Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. Vísir/Getty Yfirvöld í Íran hafa lagt blátt við hinum gríðarlega vinsæla snjallsímaleik Pokémon Go vegna óskilgreindra öryggisástæðna. Ákvörðunin var tekin af sérstöku ráði sem fer með eftirlit með hinum stafræna heimi í Íran. Íran er fyrsta ríkið sem bannar leikinn vinsæla alfarið en indónesískum lögregluþjónum hefur einnig verið bannað að spila leikinn á meðan þeir eru í vinnunni. Fregnir herma að yfirvöld í Íran hafi beðið með að banna leikinn á meðan þeir könnuðu hvort að framleiðendur leiksins væru tilbúnir til þess að starfa með írönskum yfirvöldum. Pokémon Go er vinsælasti snjallsímaleikur heims um þessar mundir, en þar geta notendur veitt svokallaða Pokémona. Pokémon spil, tölvuleikir, sjónvarpsþættir og kvikmyndir nutu mikilla vinsælda í lok 20. aldarinnnar, og er leikurinn vinsæll meðal ungra sem og aldinna, sem muna eftir Pokémon úr æsku sinni. Pokemon Go Tengdar fréttir Engir Pokémonar í Ólympíuþorpinu: „Að öðru leyti er þetta magnað“ Bandarískur Ólympíuverðlaunahafi trúir ekki að hún geti ekki eytt frítíma sínum í Ríó í að veiða Pokémona. 27. júlí 2016 15:30 Fékk 600 þúsund króna símreikning út af Pokemon Go Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. 3. ágúst 2016 12:45 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Fleiri fréttir Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Sjá meira
Yfirvöld í Íran hafa lagt blátt við hinum gríðarlega vinsæla snjallsímaleik Pokémon Go vegna óskilgreindra öryggisástæðna. Ákvörðunin var tekin af sérstöku ráði sem fer með eftirlit með hinum stafræna heimi í Íran. Íran er fyrsta ríkið sem bannar leikinn vinsæla alfarið en indónesískum lögregluþjónum hefur einnig verið bannað að spila leikinn á meðan þeir eru í vinnunni. Fregnir herma að yfirvöld í Íran hafi beðið með að banna leikinn á meðan þeir könnuðu hvort að framleiðendur leiksins væru tilbúnir til þess að starfa með írönskum yfirvöldum. Pokémon Go er vinsælasti snjallsímaleikur heims um þessar mundir, en þar geta notendur veitt svokallaða Pokémona. Pokémon spil, tölvuleikir, sjónvarpsþættir og kvikmyndir nutu mikilla vinsælda í lok 20. aldarinnnar, og er leikurinn vinsæll meðal ungra sem og aldinna, sem muna eftir Pokémon úr æsku sinni.
Pokemon Go Tengdar fréttir Engir Pokémonar í Ólympíuþorpinu: „Að öðru leyti er þetta magnað“ Bandarískur Ólympíuverðlaunahafi trúir ekki að hún geti ekki eytt frítíma sínum í Ríó í að veiða Pokémona. 27. júlí 2016 15:30 Fékk 600 þúsund króna símreikning út af Pokemon Go Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. 3. ágúst 2016 12:45 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Fleiri fréttir Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Sjá meira
Engir Pokémonar í Ólympíuþorpinu: „Að öðru leyti er þetta magnað“ Bandarískur Ólympíuverðlaunahafi trúir ekki að hún geti ekki eytt frítíma sínum í Ríó í að veiða Pokémona. 27. júlí 2016 15:30
Fékk 600 þúsund króna símreikning út af Pokemon Go Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. 3. ágúst 2016 12:45
Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35
Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34