Klæðum okkur í liti um helgina Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2016 16:00 Glamour/Getty Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar! Glamour Tíska Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour
Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar!
Glamour Tíska Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour