Átta beinar útsendingar frá Ríó Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. ágúst 2016 14:35 Neymar og nokkrir samherjar hans í brasilíska Ólympíulandsliðinu í knattspyrnu. Vísir/Getty Í dag hefst keppni í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Ríó og verða allir leikirnir sýndir beint á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Alls fara átta leikir fram í dag en sá fyrsti er á milli Íraks og Danmerkur og hefst klukkan 16.00. Neymar og heimamenn í Brasilíu mæta svo Suður-Afríkumönnum klukkan 19.00 í kvöld en öll þessi lið leika í A-riðli. Keppt er í fjórum riðlum á Ólympíuleikunum og komast tvö efstu liðin úr hverjum riðli áfram í fjórðungsúrslitin. Liðin eru skipuð leikmönnum sem eru 23 ára og yngri (fæddir 1. janúar 1993 eða síðar) en hverju liði er heimilt að vera með þrjá eldri leikmenn í liði sínu. Sýnt verður einnig frá körfubolta og golfi á Stöð 2 Sport og Golfstöðinni en þá verður einnig mikið sýnt frá leikunum á íþróttavef Vísis. Bein útsending verður frá setningarathöfninni í Ríó annað kvöld á Vísi.Leikir dagsins: 16.00 Írak - Danmörk (Sport) 18.00 Hondúras - Alsír (Sport 2) 19.00 Brasilía - Suður-Afríka (Sport 3) 20.00 Mexíkó - Þýskaland (Sport 2) 21.00 Portúgal - Argentína (Sport 5) 22.00 Svíþjóð - Kólumbía (Sport 3) 23.00 Fiji - Suður-Kórea (Sport 2) 01.00 Nígería - Japan (Sport) Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Sjá meira
Í dag hefst keppni í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Ríó og verða allir leikirnir sýndir beint á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Alls fara átta leikir fram í dag en sá fyrsti er á milli Íraks og Danmerkur og hefst klukkan 16.00. Neymar og heimamenn í Brasilíu mæta svo Suður-Afríkumönnum klukkan 19.00 í kvöld en öll þessi lið leika í A-riðli. Keppt er í fjórum riðlum á Ólympíuleikunum og komast tvö efstu liðin úr hverjum riðli áfram í fjórðungsúrslitin. Liðin eru skipuð leikmönnum sem eru 23 ára og yngri (fæddir 1. janúar 1993 eða síðar) en hverju liði er heimilt að vera með þrjá eldri leikmenn í liði sínu. Sýnt verður einnig frá körfubolta og golfi á Stöð 2 Sport og Golfstöðinni en þá verður einnig mikið sýnt frá leikunum á íþróttavef Vísis. Bein útsending verður frá setningarathöfninni í Ríó annað kvöld á Vísi.Leikir dagsins: 16.00 Írak - Danmörk (Sport) 18.00 Hondúras - Alsír (Sport 2) 19.00 Brasilía - Suður-Afríka (Sport 3) 20.00 Mexíkó - Þýskaland (Sport 2) 21.00 Portúgal - Argentína (Sport 5) 22.00 Svíþjóð - Kólumbía (Sport 3) 23.00 Fiji - Suður-Kórea (Sport 2) 01.00 Nígería - Japan (Sport)
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Sjá meira