Að vera stórstjarna hjá UFC þýðir að þú þarft að leggja á þig mikla vinnu.
Ekki bara í æfingasalnum er þú undirbýrð næsta bardaga heldur þarf líka að skila mikilli vinnu í að kynna bardagann.
Conor McGregor leyfir aðdáendum að fylgjast vel með á síðunni The MacLife.
Í nýju myndbandi er kíkt á bak við tjöldin þar sem Conor er að taka þátt í auglýsingatökum. Það myndband má sjá hér að ofan.
Bardagi hans gegn Nate Diaz á UFC 202 fer fram þann 20. ágúst og verður í beinni á Stöð 2 Sport.
Kíkt á bak við tjöldin með Conor
Tengdar fréttir

Engar tilviljanir í undirbúningi Conor
Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er.

Frábær auglýsing fyrir bardaga Conor og Diaz
Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem margir bíða spenntir eftir.

Diaz hræddi stuðningsmenn Conor
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni.

Conor glímir við þjálfarann sinn
Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum.