Lífið

Twitter um innsetningu forseta: Avengers, hliðstæður veruleiki og ungfrú Ísland

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Íslenskir twitter-notendur höfðu margt um innsetningu nýs forseta að segja.
Íslenskir twitter-notendur höfðu margt um innsetningu nýs forseta að segja. Vísir/Eyþór
Guðni Th. Jóhannesson er orðinn forseti Íslands. Hann var settur inn í embætti í dag við hátíðlega athöfn sem sýnd var í beinni útsendingu á RÚV. Þetta er í fyrsta skiptið í 20 ár sem nýr einstaklingur tekur við embætti forseta. Eins og ævinlega á tímamótum og sjónvarpsviðburðum fylgdust íslenskir twitter-notendur grannt með framvindu mála. 

Frosti Logason, útvarpsmaður hjá 365, fór alla leið yfir í hliðstæðan veruleika:
Bragi Valdimar veltir upp stóru spurningunum: Hér hefur kannski verið um rangan misskilning að ræða:
Þetta er vissulega mögnuð staðreynd:
Já, ævintýrin enn gerast:
Kannski ekki alveg EM stemning á Austurvelli í dag:
Þvílíkt teymi:
Ja, það er allavega örugglega ekki leiðinlegt að vera Eliza í dag:





Fleiri fréttir

Sjá meira


×