Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. ágúst 2016 10:16 Heard og Depp giftu sig snemma árs 2015. Vísir/Getty Leikkonan Amber Heard ætlar að gefa skilnaðarbætur sínar til tveggja góðgerðarmála. Upphæðin sem Heard fékk í skilnaði sínum við leikarann Johnny Depp er 7 milljónir bandaríkjadala, eða rúmar 800 milljónir íslenskra króna. Öll upphæðin mun renna til góðgerðarmála. Samtökin sem fá að njóta góðs af eru American Civil Liberties Union (ACLU) og barnaspítali Los Angeles borgar. Í tilkynningu frá Heard kemur fram að peningurinn sem rennur til ACLU eigi sérstaklega að nýtast til að koma í veg fyrir kynbundið ofbeldi. Leikkonan segist vonast til að „hjálpa þeim sem geta síður varið sjálfa sig.“ „Ég veit að þessi samtök munu nota sjóðinn til góðs og ég hlakka til að halda áfram að styðja þau í framtíðinni. Vonandi mun þessi lífsreynsla leiða af sér jákvæðar breytingar í lífi fólks sem þarf á þeim að halda.“ Heard sótti um skilnað frá Depp í maí síðastliðnum og sagði að hann hefði lagt hendur á hana. Sátt náðist í skilnaðardeilu þeirra á þriðjudag og mun Heard meðal annars draga ásakanirnar um heimilisofbeldi til baka. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15. ágúst 2016 20:39 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
Leikkonan Amber Heard ætlar að gefa skilnaðarbætur sínar til tveggja góðgerðarmála. Upphæðin sem Heard fékk í skilnaði sínum við leikarann Johnny Depp er 7 milljónir bandaríkjadala, eða rúmar 800 milljónir íslenskra króna. Öll upphæðin mun renna til góðgerðarmála. Samtökin sem fá að njóta góðs af eru American Civil Liberties Union (ACLU) og barnaspítali Los Angeles borgar. Í tilkynningu frá Heard kemur fram að peningurinn sem rennur til ACLU eigi sérstaklega að nýtast til að koma í veg fyrir kynbundið ofbeldi. Leikkonan segist vonast til að „hjálpa þeim sem geta síður varið sjálfa sig.“ „Ég veit að þessi samtök munu nota sjóðinn til góðs og ég hlakka til að halda áfram að styðja þau í framtíðinni. Vonandi mun þessi lífsreynsla leiða af sér jákvæðar breytingar í lífi fólks sem þarf á þeim að halda.“ Heard sótti um skilnað frá Depp í maí síðastliðnum og sagði að hann hefði lagt hendur á hana. Sátt náðist í skilnaðardeilu þeirra á þriðjudag og mun Heard meðal annars draga ásakanirnar um heimilisofbeldi til baka.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15. ágúst 2016 20:39 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47
Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15. ágúst 2016 20:39
Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00