Lögfræðikostnaður vegna hælisleitenda hækkar ár frá ári Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. ágúst 2016 14:56 Fyrirspurnin kom frá Ásmundi Friðrikssyni. Kostnaður ríkissjóðs vegna lögfræðikostnaðar hælisleitenda árin 2013-15 nemur rúmlega 141,5 milljónum króna. Það sem af er ári hefur ríkið greitt tæplega 33 milljónir króna vegna lögfræðikostnaðar í málum hælisleitenda. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Ásmundar Friðrikssonar um lögfræðikostnað hælisleitenda og málshraða við meðferð hælisumsókna. Ljóst er að kostnaðurinn hefur margfaldast undanfarin ár. Til að mynda var hann tæpar 31 milljón allt árið 2013 en nú, í ágúst 2016, hefur ríkið greitt tæplega 33 milljónir. Þá greiddi ríkið rúmlega 65 milljónir í lögfræðikostnað allt árið í fyrra vegna slíkra mála. Í svarinu kemur einnig fram að málsmeðferðartími hælisumsókna hefur dregist saman. Hann var 134 dagar árið 2013 en var 103 dagar á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016. Meðalafgreiðslutími forgangsmála var þrettán daga. Meðalmálsmeðferðartími kærumála í innanríkisráðuneytinu, vegna umsókna sem Útlendingastofnun hafði synjað, hefur verið 134 dagar það sem af er ári. Sá tími var 184 dagar árið 2013 og um 252 dagar árið 2014. Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Íslenska þjóðfylkingin býður Ásmund Friðriksson velkominn Nýstofnaður flokkur sem berst gegn fjölmenningu fagnar ummælum þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttafólk. 3. mars 2016 10:30 Vill skoða hvort snúa beri flóttafólki til síns heima strax í Leifsstöð Ásmundur Friðriksson býr sig undir að vera rifinn í sig af "góða fólkinu“. 1. mars 2016 14:54 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Kostnaður ríkissjóðs vegna lögfræðikostnaðar hælisleitenda árin 2013-15 nemur rúmlega 141,5 milljónum króna. Það sem af er ári hefur ríkið greitt tæplega 33 milljónir króna vegna lögfræðikostnaðar í málum hælisleitenda. Þetta kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Ásmundar Friðrikssonar um lögfræðikostnað hælisleitenda og málshraða við meðferð hælisumsókna. Ljóst er að kostnaðurinn hefur margfaldast undanfarin ár. Til að mynda var hann tæpar 31 milljón allt árið 2013 en nú, í ágúst 2016, hefur ríkið greitt tæplega 33 milljónir. Þá greiddi ríkið rúmlega 65 milljónir í lögfræðikostnað allt árið í fyrra vegna slíkra mála. Í svarinu kemur einnig fram að málsmeðferðartími hælisumsókna hefur dregist saman. Hann var 134 dagar árið 2013 en var 103 dagar á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016. Meðalafgreiðslutími forgangsmála var þrettán daga. Meðalmálsmeðferðartími kærumála í innanríkisráðuneytinu, vegna umsókna sem Útlendingastofnun hafði synjað, hefur verið 134 dagar það sem af er ári. Sá tími var 184 dagar árið 2013 og um 252 dagar árið 2014.
Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Íslenska þjóðfylkingin býður Ásmund Friðriksson velkominn Nýstofnaður flokkur sem berst gegn fjölmenningu fagnar ummælum þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttafólk. 3. mars 2016 10:30 Vill skoða hvort snúa beri flóttafólki til síns heima strax í Leifsstöð Ásmundur Friðriksson býr sig undir að vera rifinn í sig af "góða fólkinu“. 1. mars 2016 14:54 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Íslenska þjóðfylkingin býður Ásmund Friðriksson velkominn Nýstofnaður flokkur sem berst gegn fjölmenningu fagnar ummælum þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttafólk. 3. mars 2016 10:30
Vill skoða hvort snúa beri flóttafólki til síns heima strax í Leifsstöð Ásmundur Friðriksson býr sig undir að vera rifinn í sig af "góða fólkinu“. 1. mars 2016 14:54