Íbúar Manbij fagna frelsinu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. ágúst 2016 21:56 Íbúar víða um Sýrland hafa mótmælt stríðsástandinu og krafist friðar í landi sínu. Vísir/EPA Íbúar í borginni Manbij, sem er í norðurhluta Sýrlands, hafa síðastliðinn sólarhring fagnað því að hafa losnað undan stjórn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkisins. Eins og greint var frá á Vísi í gær segjast uppreisnarhópar Kúrda og araba hafa náð stjórn í bænum eftir margra vikna umsátur. Manbij hefur verið leið ISIS inn og út úr Sýrlandi. BBC greinir frá því að íbúarnir hafi flykkst út á götur og notiðþess að geta gert ýmislegt sem þeim var bannað á meðan Íslamska ríkið réði lögum og lofum, til dæmis að reykja og raka skegg sitt. Bandaríski herinn studdi uppreisnarhópa Kúrda og araba en það tók sameinað herlið þeirra rúmlega sjötíu daga að frelsa bæinn undan stjórn ISIS. Tvö þúsund borgarar voru frelsaðir úr ánauð. Íslamska ríkið hefur stjórnað Manbij í um það bil tvö ár. Á þeim tíma voru sérstakar reglur í gildi; til að mynda voru konur þvingaðar til þess að fela allt hold og klæðast svörtum fötum, karlmenn máttu ekki raka af sér allt skegg, þeir sem voru gripnir við að reykja gátu misst fingur og mönnum sem klæddust of síðum buxum var gert að sækja skyldubundna tíma í sjaría-fræðum. Tengdar fréttir Liðsmenn ISIS flýja sýrlensku borgina Manbij Uppreisnarsveitir Kúrda og araba hafa náð að stöðva mikilvæga flótta- og birgðaleið ISIS til og frá Evrópu. 12. ágúst 2016 22:39 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Sjá meira
Íbúar í borginni Manbij, sem er í norðurhluta Sýrlands, hafa síðastliðinn sólarhring fagnað því að hafa losnað undan stjórn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkisins. Eins og greint var frá á Vísi í gær segjast uppreisnarhópar Kúrda og araba hafa náð stjórn í bænum eftir margra vikna umsátur. Manbij hefur verið leið ISIS inn og út úr Sýrlandi. BBC greinir frá því að íbúarnir hafi flykkst út á götur og notiðþess að geta gert ýmislegt sem þeim var bannað á meðan Íslamska ríkið réði lögum og lofum, til dæmis að reykja og raka skegg sitt. Bandaríski herinn studdi uppreisnarhópa Kúrda og araba en það tók sameinað herlið þeirra rúmlega sjötíu daga að frelsa bæinn undan stjórn ISIS. Tvö þúsund borgarar voru frelsaðir úr ánauð. Íslamska ríkið hefur stjórnað Manbij í um það bil tvö ár. Á þeim tíma voru sérstakar reglur í gildi; til að mynda voru konur þvingaðar til þess að fela allt hold og klæðast svörtum fötum, karlmenn máttu ekki raka af sér allt skegg, þeir sem voru gripnir við að reykja gátu misst fingur og mönnum sem klæddust of síðum buxum var gert að sækja skyldubundna tíma í sjaría-fræðum.
Tengdar fréttir Liðsmenn ISIS flýja sýrlensku borgina Manbij Uppreisnarsveitir Kúrda og araba hafa náð að stöðva mikilvæga flótta- og birgðaleið ISIS til og frá Evrópu. 12. ágúst 2016 22:39 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Sjá meira
Liðsmenn ISIS flýja sýrlensku borgina Manbij Uppreisnarsveitir Kúrda og araba hafa náð að stöðva mikilvæga flótta- og birgðaleið ISIS til og frá Evrópu. 12. ágúst 2016 22:39