Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykktur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. september 2016 17:45 Haraldur Benediktsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi Mynd/Sjálfstæðisflokkurinn Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti í dag framboðslista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Efstu sex sæti listans voru ákveðin í prófkjöri en nú hefur listinn verið staðfestur í heild sinni. Haraldur Benediktsson, sitjandi þingmaður flokksins, leiðir listann og annað sætið vermir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, tekur heiðurssæti á lista en hann hyggst láta af þingsetu eftir kosningarnar í október. Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: 1. Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður 2. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 3. Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 4. Hafdís Gunnarsdóttir, forstöðumaður 5. Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari og sveitarstjórnarfulltrúi 6. Aðalsteinn Orri Arason, verktaki og búfræðingur 7. June Scholtz, fiskvinnslukona 8. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti Húnaþings vestra 9. Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Vesturbyggðar og bóndi 10. Steinunn Guðný Einarsdóttir, sjómaður og ferðamálafræðingur 11. Sigríður Ólafsdóttir, ráðunautur og sauðfjárbóndi 12. Böðvar Sturluson, framkvæmdastjóri og vörubifreiðarstjóri 13. Pálmi Jóhannsson, framkvæmdastjóri og pípulagningamaður 14. Guðmundur Brynjar Júlíusson, nemi 15. Þrúður Kristjánsdóttir, fyrrverandi skólastjóri 16. Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis. X16 Norðvestur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti í dag framboðslista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Efstu sex sæti listans voru ákveðin í prófkjöri en nú hefur listinn verið staðfestur í heild sinni. Haraldur Benediktsson, sitjandi þingmaður flokksins, leiðir listann og annað sætið vermir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, tekur heiðurssæti á lista en hann hyggst láta af þingsetu eftir kosningarnar í október. Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: 1. Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður 2. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 3. Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 4. Hafdís Gunnarsdóttir, forstöðumaður 5. Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari og sveitarstjórnarfulltrúi 6. Aðalsteinn Orri Arason, verktaki og búfræðingur 7. June Scholtz, fiskvinnslukona 8. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti Húnaþings vestra 9. Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Vesturbyggðar og bóndi 10. Steinunn Guðný Einarsdóttir, sjómaður og ferðamálafræðingur 11. Sigríður Ólafsdóttir, ráðunautur og sauðfjárbóndi 12. Böðvar Sturluson, framkvæmdastjóri og vörubifreiðarstjóri 13. Pálmi Jóhannsson, framkvæmdastjóri og pípulagningamaður 14. Guðmundur Brynjar Júlíusson, nemi 15. Þrúður Kristjánsdóttir, fyrrverandi skólastjóri 16. Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis.
X16 Norðvestur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira