Fara í aðgerðir gegn Pokémon Go spilun í umferðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. ágúst 2016 13:21 Lögreglan í Taívan er langþreytt á Pokémon Go spilurum. Vísir/Getty Lögreglan í Taívan er orðin langþreytt á Pokémon Go spilurum sem spila leikinn vinsæla á meðan þeir eru í umferðinni. Umferðarlagabrot sem rekja má til spilunar leiksins hefur fjölgað gríðarlega og eru sektirnar vegna brotanna háar. Leikurinn kom út í Taívan á laugardaginn og varð strax gríðarlega vinsæll eins og við mátti búast og svo virðist sem að íbúar Taívan spili leikinn hvar sem er. Alls gaf lögreglan út 1.210 sektir á þremur dögum frá útgáfu leiksins en flestir þeirra sem fengu sektina voru á skellinöðrum eða vespum. „Allt Taívan hefur gengið af göflunum undanfarna daga spilandi þennan leik,“ sagði yfirmaður umferðardeildar lögreglunnar í Taipei, höfuðborg Taívan. Þá hefur lögregla kvartað undan því að leikurinn sé spilaður á stöðum þar sem það sé ekki viðeigandi, þar með talið forsetahöllinni. Í frétt Reuters er einnig tekið fram að undanfarna daga hafi gestir dýragarðsins þar í Taipei verið niðursokknir í Pokemon Go spilun frekar en að skoða dýrin í garðinum. Leikurinn gengur í stuttu máli út á að safna Pokémon-fígúrunum sem flestir ættu að kannast við og keppa um þær á sérstökum stöðvum. Í upphafi velur leikmaðurinn sér „avatar“ sem hann getur svo stíliserað að vild. Til þess að geta hreyft sig um heim Pokémonanna þarf leikmaðurinn sjálfur að færast um raunheiminn og ferðast á milli staða. Pokemon Go Tengdar fréttir Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10. ágúst 2016 09:30 Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Lögreglan í Taívan er orðin langþreytt á Pokémon Go spilurum sem spila leikinn vinsæla á meðan þeir eru í umferðinni. Umferðarlagabrot sem rekja má til spilunar leiksins hefur fjölgað gríðarlega og eru sektirnar vegna brotanna háar. Leikurinn kom út í Taívan á laugardaginn og varð strax gríðarlega vinsæll eins og við mátti búast og svo virðist sem að íbúar Taívan spili leikinn hvar sem er. Alls gaf lögreglan út 1.210 sektir á þremur dögum frá útgáfu leiksins en flestir þeirra sem fengu sektina voru á skellinöðrum eða vespum. „Allt Taívan hefur gengið af göflunum undanfarna daga spilandi þennan leik,“ sagði yfirmaður umferðardeildar lögreglunnar í Taipei, höfuðborg Taívan. Þá hefur lögregla kvartað undan því að leikurinn sé spilaður á stöðum þar sem það sé ekki viðeigandi, þar með talið forsetahöllinni. Í frétt Reuters er einnig tekið fram að undanfarna daga hafi gestir dýragarðsins þar í Taipei verið niðursokknir í Pokemon Go spilun frekar en að skoða dýrin í garðinum. Leikurinn gengur í stuttu máli út á að safna Pokémon-fígúrunum sem flestir ættu að kannast við og keppa um þær á sérstökum stöðvum. Í upphafi velur leikmaðurinn sér „avatar“ sem hann getur svo stíliserað að vild. Til þess að geta hreyft sig um heim Pokémonanna þarf leikmaðurinn sjálfur að færast um raunheiminn og ferðast á milli staða.
Pokemon Go Tengdar fréttir Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10. ágúst 2016 09:30 Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35
Svona losnarðu við aukinn kostnað af Pokémon GO Besta leiðin til að koma í veg fyrir aukakostnað vegna Pokémon GO er að hindra kaup barnanna í smáforritinu í símunum þeirra. 10. ágúst 2016 09:30