Lífið

Söngvarinn í Muse ferðaðist um Ísland með dróna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bellamy hafði það gott hér á landi.
Bellamy hafði það gott hér á landi. vísir
Breska hljómsveitin Muse lék fyrir troðfullri Laugardalshöll í Reykjavík um síðustu helgi og var stemningin í höllinni frábær.

Söngvari og gítarleikari sveitarinnar, Matt Bellamy, var í miklu stuði og ávarpaði tónleikagesti á íslensku með því að segja: „gott kvöld Reykjavík“  og „hvað er að frétta Reykjavík?“.

Það má með sanni segja að Bellamy hafi verið hrifinn af Íslandi því hann ferðaðist um landið og skoðaði meðal annars Gullfoss og Geysi og margt annað.

Á Instagram-síðu hans má sjá sex myndbönd sem tekin voru upp af Bellamy við þessa staði en þau eru ýmist í „slow motion“ eða tekin upp á dróna.

A video posted by Matt Bellamy (@mattbellamy) on

Inside a melting glacier

A video posted by Matt Bellamy (@mattbellamy) on

An old Geysir burps

A video posted by Matt Bellamy (@mattbellamy) on

Time for some drone action. More to follow. #Gullfoss #iceland

A video posted by Matt Bellamy (@mattbellamy) on

Monster trucking across #Langjokull glacier

A video posted by Matt Bellamy (@mattbellamy) on

#Cydonia, Mars, 3.8b years ago. (Huge unnamed waterfall in the middle of nowhere)

A video posted by Matt Bellamy (@mattbellamy) on






Fleiri fréttir

Sjá meira


×