Efimova svarar fyrir sig: Lygar í blöðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2016 22:30 Efimova með silfurverðlaunin sem margir segja að hún hafi aldrei átt að fá. vísir/getty Rússneska sundkonan Yulia Efimova er orðinn ákveðinn holdgervingur rússneska lyfjasvindlsins. Efimova hefur fallið tvisvar á lyfjaprófi en seinna banninu var aflétt án útskýringa svo hún gæti tekið þátt á ÓL. Þar hefur verið baulað á hana og aðrar sundkonur ekki viljað tala við hana. Hún varð síðan í öðru sæti í 100 metra bringusundinu. Mörgum til mikillar gleði. Átök hennar og Ólympíumeistarans voru í fjölmiðlum um allan heim. „Ég skil fólkið sem óskar mér ekki til hamingju með árangurinn því blöðin eru full af lygasögum um mig,“ sagði Efimova sem hefur ekki viljað tjá sig til þessa.Sjá einnig: Það er hægt að vinna án þess að svindla „Allir íþróttamenn ættu ekki að taka þátt í pólitík. Þeir horfa sama bara á sjónvarpið og lesa blöðin. Trúa svo öllu sem þar stendur. Ég hélt að kalda stríðinu væri löngu lokið. Af hverju að byrja það aftur með því að nota íþróttir?“ Efimova var dæmd í 16 mánaða bann árið 2013 og féll svo á lyfjaprófi fyrr á þessu ári. Þá hafði hún notað meldóníum. Sama lyf og tenniskonan Maria Sharapova var dæmd í bann fyrir. „Ég gerði einu sinni mistök og fékk 16 mánaða bann. Seinna skiptið var ekki mér að kenna. Ef Alþjóða lyfjaeftirlitið segir á morgun að það sé bannað að borða jógúrt eða nota dýraprótein hvað gerist þá næst? Það tekur sex mánuði að koma þessum efnum úr líkamanum og ef lyfjaeftirlitið kemur tveim mánuðum eftir bannið þá er það eðlilega enn í likamanum. Er það manni sjálfum að kenna?“ spurði Efimova og var nánast í tárum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
Rússneska sundkonan Yulia Efimova er orðinn ákveðinn holdgervingur rússneska lyfjasvindlsins. Efimova hefur fallið tvisvar á lyfjaprófi en seinna banninu var aflétt án útskýringa svo hún gæti tekið þátt á ÓL. Þar hefur verið baulað á hana og aðrar sundkonur ekki viljað tala við hana. Hún varð síðan í öðru sæti í 100 metra bringusundinu. Mörgum til mikillar gleði. Átök hennar og Ólympíumeistarans voru í fjölmiðlum um allan heim. „Ég skil fólkið sem óskar mér ekki til hamingju með árangurinn því blöðin eru full af lygasögum um mig,“ sagði Efimova sem hefur ekki viljað tjá sig til þessa.Sjá einnig: Það er hægt að vinna án þess að svindla „Allir íþróttamenn ættu ekki að taka þátt í pólitík. Þeir horfa sama bara á sjónvarpið og lesa blöðin. Trúa svo öllu sem þar stendur. Ég hélt að kalda stríðinu væri löngu lokið. Af hverju að byrja það aftur með því að nota íþróttir?“ Efimova var dæmd í 16 mánaða bann árið 2013 og féll svo á lyfjaprófi fyrr á þessu ári. Þá hafði hún notað meldóníum. Sama lyf og tenniskonan Maria Sharapova var dæmd í bann fyrir. „Ég gerði einu sinni mistök og fékk 16 mánaða bann. Seinna skiptið var ekki mér að kenna. Ef Alþjóða lyfjaeftirlitið segir á morgun að það sé bannað að borða jógúrt eða nota dýraprótein hvað gerist þá næst? Það tekur sex mánuði að koma þessum efnum úr líkamanum og ef lyfjaeftirlitið kemur tveim mánuðum eftir bannið þá er það eðlilega enn í likamanum. Er það manni sjálfum að kenna?“ spurði Efimova og var nánast í tárum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira