Forstjóri Haga gefur lítið fyrir „vangaveltur“ um sölu innherja á hlutabréfum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. ágúst 2016 12:20 Finnur Árnason, forstjóri Haga Finnur Árnason forstjóri Haga hefur sent frá sér tilkynningu vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í dag en þar var greint frá því að lykilstjórnendur og tengdir aðilar hafi á undanförnum vikum selt hlutabréf sín í félaginu. Í tilkynningunni segir að rekstur Haga gangi vel og hafi gengið vel og að „vangaveltur um sölu lykilstarfsmanna á hlutabréfum, þar sem salan er tengd aukinni samkeppni er fyrst og fremst tilgáta og er hún órökstudd.“ Á meðal þeirra sem seldu hlut sinn í Högum var eiginkona Finns en í júlí seldi hún rúmlega milljón hluti í genginu 47,8. Eftir viðskiptin á hún enn hlut í félaginu sem metinn er á um 200 milljónir króna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á smásölumarkaði vegna komu Costco til landsins en verslunin mun opna í mars á næsta ári. Hlutabréf í Högum hafa lækkað um 2,8 prósent í morgun og nema viðskipti með bréf félagsins 150 milljónum króna. Tilkynningu Finns má sjá í heild hér að neðan: „Rekstur Haga gengur vel og hefur gengið vel undanfarin ár. Félagið hefur unnið markvisst að því að styrkja efnahag sinn og minnka langtímaskuldir til þess að geta sinnt viðskiptavinum sínum enn betur. Á sama tíma hefur félagið verið undirbúið undir aukna samkeppni. Félagið hefur m.a. notið faglegrar ráðgjafar frá erlendum sérfræðingum sem hafa styrkt stefnumörkun félagsins. Vangaveltur um sölu lykilstarfsmanna á hlutabréfum, þar sem salan er tengd aukinni samkeppni er fyrst og fremst tilgáta og er hún órökstudd. Það er mikilvægt að árétta að öll viðskipti innherja, hvort sem er með hlutabréf Haga eða önnur í Kauphöllinni eru opinber og tilkynnt um leið og þau eiga sér stað.“ Tengdar fréttir Mikil viðskipti með bréf í VÍS en almenn lækkun á markaði Forstjóraskipti urðu hjá VÍS í morgun. Koma Costco til landsins virðist fara öfugt ofan í stjórnendur Haga. 29. ágúst 2016 11:45 Stjórnendur og innherjar selja bréf í Högum Innherjar og lykilstjórnendur Haga hafa upp á síðkastið losað sig við milljónir hluta í fyrirtækinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á markaði vegna komu Costco til landsins. 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Miklu fleiri vilja hlutdeildarlán en fá Sjá meira
Finnur Árnason forstjóri Haga hefur sent frá sér tilkynningu vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í dag en þar var greint frá því að lykilstjórnendur og tengdir aðilar hafi á undanförnum vikum selt hlutabréf sín í félaginu. Í tilkynningunni segir að rekstur Haga gangi vel og hafi gengið vel og að „vangaveltur um sölu lykilstarfsmanna á hlutabréfum, þar sem salan er tengd aukinni samkeppni er fyrst og fremst tilgáta og er hún órökstudd.“ Á meðal þeirra sem seldu hlut sinn í Högum var eiginkona Finns en í júlí seldi hún rúmlega milljón hluti í genginu 47,8. Eftir viðskiptin á hún enn hlut í félaginu sem metinn er á um 200 milljónir króna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á smásölumarkaði vegna komu Costco til landsins en verslunin mun opna í mars á næsta ári. Hlutabréf í Högum hafa lækkað um 2,8 prósent í morgun og nema viðskipti með bréf félagsins 150 milljónum króna. Tilkynningu Finns má sjá í heild hér að neðan: „Rekstur Haga gengur vel og hefur gengið vel undanfarin ár. Félagið hefur unnið markvisst að því að styrkja efnahag sinn og minnka langtímaskuldir til þess að geta sinnt viðskiptavinum sínum enn betur. Á sama tíma hefur félagið verið undirbúið undir aukna samkeppni. Félagið hefur m.a. notið faglegrar ráðgjafar frá erlendum sérfræðingum sem hafa styrkt stefnumörkun félagsins. Vangaveltur um sölu lykilstarfsmanna á hlutabréfum, þar sem salan er tengd aukinni samkeppni er fyrst og fremst tilgáta og er hún órökstudd. Það er mikilvægt að árétta að öll viðskipti innherja, hvort sem er með hlutabréf Haga eða önnur í Kauphöllinni eru opinber og tilkynnt um leið og þau eiga sér stað.“
Tengdar fréttir Mikil viðskipti með bréf í VÍS en almenn lækkun á markaði Forstjóraskipti urðu hjá VÍS í morgun. Koma Costco til landsins virðist fara öfugt ofan í stjórnendur Haga. 29. ágúst 2016 11:45 Stjórnendur og innherjar selja bréf í Högum Innherjar og lykilstjórnendur Haga hafa upp á síðkastið losað sig við milljónir hluta í fyrirtækinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á markaði vegna komu Costco til landsins. 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Miklu fleiri vilja hlutdeildarlán en fá Sjá meira
Mikil viðskipti með bréf í VÍS en almenn lækkun á markaði Forstjóraskipti urðu hjá VÍS í morgun. Koma Costco til landsins virðist fara öfugt ofan í stjórnendur Haga. 29. ágúst 2016 11:45
Stjórnendur og innherjar selja bréf í Högum Innherjar og lykilstjórnendur Haga hafa upp á síðkastið losað sig við milljónir hluta í fyrirtækinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins gætir titrings á markaði vegna komu Costco til landsins. 29. ágúst 2016 07:00