Karl fékk 57 prósent atkvæða en Þorsteinn 43 prósent.
Í samtali við mbl.is segir Þorsteinn að hann hafi ekki boðið sig fram í annað sætið og því muni hann ekki taka sæti á listanum. Þorsteinn segist ekki viss um hvað taki næst við. Hann hafi tækplega sextíu ára reynslu af því að vera ekki á þingi og kunni vel við að vera ekki þar.
Reykjavík suður
- Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra
- Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og varaborgarfulltrúi
- Alex Björn B. Stefánsson, nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands
- Björn Ívar Björnsson, háskólanemi
- Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari
Reykjavík norður
- Karl Garðarsson, alþingismaður
- Lárus Sigurður Lárusson, Hdl
- Sævar Þór Jónsson, Hdl
- Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra
- Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur