Ekki vitað um fjölda barna með ADHD hér á landi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. ágúst 2016 19:15 Ekki eru til tölur um fjölda barna sem greind eru með ADHD hér á landi þrátt fyrir fyrirmæli Landlæknis um að skráning á greiningunni sé skýr. Elín Hinriksdóttir, formaður ADHD samtakanna, segir brýnt að samræmd skráning verði skýr í lögum svo hægt sé að taka til hendinni í málaflokknum. Talið er að fimm til tíu prósent allra barna séu haldin ADHD eða ofvirkni með athyglisbresti. Þó um sé að ræða töluverðan fjölda er ekki til nákvæm skráning um fjölda barna sem greinast með ADHD hér á landi. „Nú liggja ekki neinar tölur á lausu um það hversu mörg börn eru greind. Við höfum tölur frá til dæmis Þroska- og hegðunarstöð og öðrum opinberum stofnunum. En að sjálfsögðu erum við líka með sjálfstætt starfandi sálfræðinga sem gera greiningar og þaðan vantar tölurnar. Þannig að við erum ekki með neina heildstæða tölu yfir hversu mörg börn þetta eru,“ segir Elín. „Að sjálfsögðu er það mjög slæmt mál því við viljum náttúrlega vinna með þessi börn. Og hvernig ætlarðu að vinna með hóp sem þú veist ekki hversu margir tilheyra? Það er mjög erfitt.“ Elín segir brýna þörf á að samræmd skráning á þessum greiningum verði skýr í lögum. Tölulegur gagnagrunnur sé grundvöllur þess að hægt sé að taka til hendinni í málaflokknum. „Það eru tilmæli frá Landlækni að það skuli vera gert. Sumir gera það og sumir ekki.“ Hún segir að ef við berum okkur saman við nágrannalöndin vanti töluvert upp á þjónustuna við einstaklinga með ADHD. „Ef við tölum til dæmis Danmörku sem við erum í góðu samstarfi við. Þar er staðan þannig að það er svona sirka mánuður í bið eftir greinngu. Ef þú færð ekki greinnigu hjá hinu opinbera eftir mánuð hefur þú rétt á að fara til sérfræðings úti í bæ og ríkið endurgreiðir það,“ segir Elín. Til samanburðar getur heildarbiðtími barns eftir ADHD greiningu hér á landi verið allt að þrjú ár. „Þeir hafa miklu fleiri úrræði. Þú færð sálfræðiþjónustu, þú færð svokallað „coaching“ sem þýðir það að þú færð einhvern sem að jafnvel kemur inn á heimilið og hjálpar með þessa erfiðu tíma með börnin. Þetta er náttúrulega sú þjónusta sem við viljum sjá hér.“ Tengdar fréttir „Vona að sagan hennar verði til þess að forða einhverjum frá því að prófa fíkniefni og enda á þennan hræðilega hátt“ Móðir 17 ára stúlku sem lést í júní í fyrra eftir að hafa tekið inn eina og hálfa E-töflu vonar að saga dóttur sinnar nýtist til að bjarga börnum og ungmennum í svipaðri stöðu, það er þeim sem eru með fjölþættan vanda og lenda utanveltu í kerfinu. Taka þurfi betur utan um þau og viðurkenna þau á þeirra eigin forsendum. 22. ágúst 2016 20:35 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hafði þá tilfinningu að hún myndi ekki lifa af að prófa e-töflu Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir var fædd 8. mars 1998 og var því nýorðin sautján ára þegar hún lést í júní í fyrra eftir að hafa tekið inn eina og hálfa E-töflu. 22. ágúst 2016 15:30 Mörg börn með ADHD í sambærilegum vanda og Ingibjörg Melkorka Sérfræðingur í málefnum barna með ADHD segir að fjöldi barna með greininguna lendi í áhættuhópi gagnvart áhættuhegðun og fíkniefnaneyslu. Aukið fjármagn þarf í málaflokkinn þar sem eru viðvarandi biðlistar, en það getur tekið allt að þrrjú ár að fá ADHD greiningu hjá Þroska-og hegðunarstöð Heilsugsæslunnar. 24. ágúst 2016 19:30 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Fleiri fréttir Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Sjá meira
Ekki eru til tölur um fjölda barna sem greind eru með ADHD hér á landi þrátt fyrir fyrirmæli Landlæknis um að skráning á greiningunni sé skýr. Elín Hinriksdóttir, formaður ADHD samtakanna, segir brýnt að samræmd skráning verði skýr í lögum svo hægt sé að taka til hendinni í málaflokknum. Talið er að fimm til tíu prósent allra barna séu haldin ADHD eða ofvirkni með athyglisbresti. Þó um sé að ræða töluverðan fjölda er ekki til nákvæm skráning um fjölda barna sem greinast með ADHD hér á landi. „Nú liggja ekki neinar tölur á lausu um það hversu mörg börn eru greind. Við höfum tölur frá til dæmis Þroska- og hegðunarstöð og öðrum opinberum stofnunum. En að sjálfsögðu erum við líka með sjálfstætt starfandi sálfræðinga sem gera greiningar og þaðan vantar tölurnar. Þannig að við erum ekki með neina heildstæða tölu yfir hversu mörg börn þetta eru,“ segir Elín. „Að sjálfsögðu er það mjög slæmt mál því við viljum náttúrlega vinna með þessi börn. Og hvernig ætlarðu að vinna með hóp sem þú veist ekki hversu margir tilheyra? Það er mjög erfitt.“ Elín segir brýna þörf á að samræmd skráning á þessum greiningum verði skýr í lögum. Tölulegur gagnagrunnur sé grundvöllur þess að hægt sé að taka til hendinni í málaflokknum. „Það eru tilmæli frá Landlækni að það skuli vera gert. Sumir gera það og sumir ekki.“ Hún segir að ef við berum okkur saman við nágrannalöndin vanti töluvert upp á þjónustuna við einstaklinga með ADHD. „Ef við tölum til dæmis Danmörku sem við erum í góðu samstarfi við. Þar er staðan þannig að það er svona sirka mánuður í bið eftir greinngu. Ef þú færð ekki greinnigu hjá hinu opinbera eftir mánuð hefur þú rétt á að fara til sérfræðings úti í bæ og ríkið endurgreiðir það,“ segir Elín. Til samanburðar getur heildarbiðtími barns eftir ADHD greiningu hér á landi verið allt að þrjú ár. „Þeir hafa miklu fleiri úrræði. Þú færð sálfræðiþjónustu, þú færð svokallað „coaching“ sem þýðir það að þú færð einhvern sem að jafnvel kemur inn á heimilið og hjálpar með þessa erfiðu tíma með börnin. Þetta er náttúrulega sú þjónusta sem við viljum sjá hér.“
Tengdar fréttir „Vona að sagan hennar verði til þess að forða einhverjum frá því að prófa fíkniefni og enda á þennan hræðilega hátt“ Móðir 17 ára stúlku sem lést í júní í fyrra eftir að hafa tekið inn eina og hálfa E-töflu vonar að saga dóttur sinnar nýtist til að bjarga börnum og ungmennum í svipaðri stöðu, það er þeim sem eru með fjölþættan vanda og lenda utanveltu í kerfinu. Taka þurfi betur utan um þau og viðurkenna þau á þeirra eigin forsendum. 22. ágúst 2016 20:35 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hafði þá tilfinningu að hún myndi ekki lifa af að prófa e-töflu Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir var fædd 8. mars 1998 og var því nýorðin sautján ára þegar hún lést í júní í fyrra eftir að hafa tekið inn eina og hálfa E-töflu. 22. ágúst 2016 15:30 Mörg börn með ADHD í sambærilegum vanda og Ingibjörg Melkorka Sérfræðingur í málefnum barna með ADHD segir að fjöldi barna með greininguna lendi í áhættuhópi gagnvart áhættuhegðun og fíkniefnaneyslu. Aukið fjármagn þarf í málaflokkinn þar sem eru viðvarandi biðlistar, en það getur tekið allt að þrrjú ár að fá ADHD greiningu hjá Þroska-og hegðunarstöð Heilsugsæslunnar. 24. ágúst 2016 19:30 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Fleiri fréttir Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Sjá meira
„Vona að sagan hennar verði til þess að forða einhverjum frá því að prófa fíkniefni og enda á þennan hræðilega hátt“ Móðir 17 ára stúlku sem lést í júní í fyrra eftir að hafa tekið inn eina og hálfa E-töflu vonar að saga dóttur sinnar nýtist til að bjarga börnum og ungmennum í svipaðri stöðu, það er þeim sem eru með fjölþættan vanda og lenda utanveltu í kerfinu. Taka þurfi betur utan um þau og viðurkenna þau á þeirra eigin forsendum. 22. ágúst 2016 20:35
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hafði þá tilfinningu að hún myndi ekki lifa af að prófa e-töflu Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir var fædd 8. mars 1998 og var því nýorðin sautján ára þegar hún lést í júní í fyrra eftir að hafa tekið inn eina og hálfa E-töflu. 22. ágúst 2016 15:30
Mörg börn með ADHD í sambærilegum vanda og Ingibjörg Melkorka Sérfræðingur í málefnum barna með ADHD segir að fjöldi barna með greininguna lendi í áhættuhópi gagnvart áhættuhegðun og fíkniefnaneyslu. Aukið fjármagn þarf í málaflokkinn þar sem eru viðvarandi biðlistar, en það getur tekið allt að þrrjú ár að fá ADHD greiningu hjá Þroska-og hegðunarstöð Heilsugsæslunnar. 24. ágúst 2016 19:30