Bjarni sakar borgina um „óbilgirni“ en aðhefst ekki vegna sölu á landspildu Þorbjörn Þórðarson skrifar 23. ágúst 2016 19:58 Fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi sýnt mikla óbilgirni með því að hraða lokun hluta Reykjavíkurflugvallar og setja innanlandsflugið í uppnám. Hins vegar sér hann enga ástæðu til að aðhafast vegna athugasemda um að ríkið hafi ekki haft skýra lagaheimild til ráðstöfunar landspildu við suðurhluta neyðarbrautarinnar. Hjartað í vatnsmýri eru hagsmunasamtök þeirra sem vilja sjá Reykjavíkurflugvöll í Vatnsmýri og á engum öðrum stað. Fulltrúar þessara samtaka sætta sig mjög illa við að búið sé að fjarlægja hluta flugbrautar 0624 og loka henni fyrir flugumferð. Þeir hafa nú komist að því að ríkisvaldið hafi verið í gruggugu vatni þegar það seldi borginni landspildu sunnan við flugbraut 0624 sem nefnd hefur verið „neyðarbraut“ í opinberri umræðu. Lögfræðingar fjármálaráðuneytins telja hins vegar að það hafi verið skýr lagaheimild þegar landið var selt. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segist ekki efast um það mat. Samningurinn haldi gildi sínu enda hafi afsal verið gefið út og kaupverð greitt. Bjarni segir hins vegar að borgarstjórn hafi gengið fram með mjög gagnrýniverðum hætti vegna Vatnsmýrarinnar og sett innanlandsflug í landinu í uppnám. Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að menn hafi dregið of víðtækar ályktanir af dómi Hæstaréttar um lokun neyðarbrautarinnar í fjölmiðlum. Ljóst er að þjóðin muni áfram takast á um veru flugvallarins og þær íbúðir sem rísa nú á Hlíðarenda munu byggjast í skugga þessa ágreinings. Nýjasta framvinda málsins hefur hins vegar engin áhrif á uppbyggingu á Hlíðarenda enda snýst hún um sölu lands við suðurhluta flugbrautar 06/24. Sjá umfjöllun Stöðvar 2 í myndskeiði. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi sýnt mikla óbilgirni með því að hraða lokun hluta Reykjavíkurflugvallar og setja innanlandsflugið í uppnám. Hins vegar sér hann enga ástæðu til að aðhafast vegna athugasemda um að ríkið hafi ekki haft skýra lagaheimild til ráðstöfunar landspildu við suðurhluta neyðarbrautarinnar. Hjartað í vatnsmýri eru hagsmunasamtök þeirra sem vilja sjá Reykjavíkurflugvöll í Vatnsmýri og á engum öðrum stað. Fulltrúar þessara samtaka sætta sig mjög illa við að búið sé að fjarlægja hluta flugbrautar 0624 og loka henni fyrir flugumferð. Þeir hafa nú komist að því að ríkisvaldið hafi verið í gruggugu vatni þegar það seldi borginni landspildu sunnan við flugbraut 0624 sem nefnd hefur verið „neyðarbraut“ í opinberri umræðu. Lögfræðingar fjármálaráðuneytins telja hins vegar að það hafi verið skýr lagaheimild þegar landið var selt. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segist ekki efast um það mat. Samningurinn haldi gildi sínu enda hafi afsal verið gefið út og kaupverð greitt. Bjarni segir hins vegar að borgarstjórn hafi gengið fram með mjög gagnrýniverðum hætti vegna Vatnsmýrarinnar og sett innanlandsflug í landinu í uppnám. Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að menn hafi dregið of víðtækar ályktanir af dómi Hæstaréttar um lokun neyðarbrautarinnar í fjölmiðlum. Ljóst er að þjóðin muni áfram takast á um veru flugvallarins og þær íbúðir sem rísa nú á Hlíðarenda munu byggjast í skugga þessa ágreinings. Nýjasta framvinda málsins hefur hins vegar engin áhrif á uppbyggingu á Hlíðarenda enda snýst hún um sölu lands við suðurhluta flugbrautar 06/24. Sjá umfjöllun Stöðvar 2 í myndskeiði.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira