Pawel í framboð fyrir Viðreisn Birta Svavarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 11:08 Pawel Bartoszek, stærðfræðingur. 365/Þorbjörn Þórðarson Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fyrrum fulltrúi í Stjórnlagaráði, hefur sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn og gengið til liðs við Viðreisn. Þetta kemur fram í uppfærslu hjá Pawel á Facebook í dag. Í uppfærslu sinni segist Pawel trúa á þrennt; borgaraleg réttindi, frjálsan markað og alþjóðlega samvinnu. Segir hann þann stjórnmálaflokk sem hann eigi mesta hugmyndafræðilega samleið með vera Viðreisn. Í samtali við Vísi segir Pawel, „Ég hef verið að hugsa þetta í langan tíma. Ef ég væri að skrá mig í stjórnmálaflokk í dag, hvaða flokkur myndi það vera? Viðreisn er sá flokkur sem ég á mesta hugmyndafræðilega samleið með. Þess vegna fannst mér kominn tími til að stíga skref þar inn.“ Pawel hefur hingað til verið virkur í starfsemi Sjálfstæðisflokksins, en hann var í framboði fyrir flokkinn í Reykjavík árið 2010. Pawel segist hafa áhuga á að fara í framboð fyrir Viðreisn í Reykjavík, og segir það að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vera jákvæða ákvörðun. „Ég sendi inn tilkynningu áðan að ég væri genginn úr flokknum. Þetta er jákvæð ákvörðun en ekki neikvæð. Mér leið ekkert illa í Sjálfstæðisflokknum, maður verður bara að fylgja hugsjónum sínum og finna starf sem maður á hugmyndafræðilega samleið með,“ segir Pawel að lokum.Sjá má stöðuuppfærslu Pawels hér fyrir neðan Kosningar 2016 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fyrrum fulltrúi í Stjórnlagaráði, hefur sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn og gengið til liðs við Viðreisn. Þetta kemur fram í uppfærslu hjá Pawel á Facebook í dag. Í uppfærslu sinni segist Pawel trúa á þrennt; borgaraleg réttindi, frjálsan markað og alþjóðlega samvinnu. Segir hann þann stjórnmálaflokk sem hann eigi mesta hugmyndafræðilega samleið með vera Viðreisn. Í samtali við Vísi segir Pawel, „Ég hef verið að hugsa þetta í langan tíma. Ef ég væri að skrá mig í stjórnmálaflokk í dag, hvaða flokkur myndi það vera? Viðreisn er sá flokkur sem ég á mesta hugmyndafræðilega samleið með. Þess vegna fannst mér kominn tími til að stíga skref þar inn.“ Pawel hefur hingað til verið virkur í starfsemi Sjálfstæðisflokksins, en hann var í framboði fyrir flokkinn í Reykjavík árið 2010. Pawel segist hafa áhuga á að fara í framboð fyrir Viðreisn í Reykjavík, og segir það að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vera jákvæða ákvörðun. „Ég sendi inn tilkynningu áðan að ég væri genginn úr flokknum. Þetta er jákvæð ákvörðun en ekki neikvæð. Mér leið ekkert illa í Sjálfstæðisflokknum, maður verður bara að fylgja hugsjónum sínum og finna starf sem maður á hugmyndafræðilega samleið með,“ segir Pawel að lokum.Sjá má stöðuuppfærslu Pawels hér fyrir neðan
Kosningar 2016 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira