Forseti Tyrklands segir árásarmanninn vera 12-14 ára gamlan Birta Svavarsdóttir skrifar 21. ágúst 2016 16:06 Erdogan ávarpar stuðningsmenn sína eftir misheppnaða valdaránstilraun í sumar. Vísir/Getty Recep Erdogan, forseti Tyrklands, segir árásarmanninn sem myrti yfir fimmtíu manns og særði í kringum sjötíu í sprengjuárás í brúðkaupsveislu í Gaziantep í Tyrklandi í gærkvöldi vera 12-14 ára gamlan ungling. Um sjálfsmorðsárás var að ræða, en talið er að hryðjuverkasamtökin ISIS séu á bak við árásina. Þetta kemur fram á heimasíðum CNN og BBC í dag. „Samkvæmt upprunalegri rannsókn lögregluyfirvalda okkar teljum við líklegt að árásin hafi verið framin af Daesh,“ er haft eftir Erdogan í viðtali við fréttamenn í Istanbúl, en Daesh er annað nafn yfir samtökin. „Daesh eru sem stendur að reyna að koma skipulagi á starfsemi sína í Gaziantep. Aðgerðir til að verjast samtökunum hafa verið og eru enn í fullum gangi," sagði Erdogan.Mikil sorg ríkir í suðurhluta Tyrklands í dag.Vísir/GettyYfirvöld í Tyrklandi segjast hafa fundið leifar af vesti sem notað er til sjálfsmorðsárása. Samkvæmt sjónarvottum var sprengingin hin hræðilegasta, en í samtali við tyrknesku fréttastofuna Anadolu sagði bróðir brúðgumans, „Við gátum ekki séð neitt. Ekkert nema líkamshluta.“ Um kúrdískt brúðkaup var að ræða, en árásin átti sér stað á fjölfarinni götu í kúrdísku hverfi. Brúðhjónin særðust bæði í árásinni en eru ekki talin vera í lífshættu. Tengdar fréttir Tala látinna kominn yfir 50 í Tyrklandi Yfir hundrað særðir eftir sprengjuárás í brúðkaupsveislu í bænum Gaziantep í gærkvöld. ISIS kennt um. 21. ágúst 2016 14:01 Átta látnir eftir sprengjuárás í brúðkaupi í Tyrklandi Sprengingin var í bænum Gaziantep í suðurhluta Tyrklands í kvöld. 20. ágúst 2016 22:10 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Recep Erdogan, forseti Tyrklands, segir árásarmanninn sem myrti yfir fimmtíu manns og særði í kringum sjötíu í sprengjuárás í brúðkaupsveislu í Gaziantep í Tyrklandi í gærkvöldi vera 12-14 ára gamlan ungling. Um sjálfsmorðsárás var að ræða, en talið er að hryðjuverkasamtökin ISIS séu á bak við árásina. Þetta kemur fram á heimasíðum CNN og BBC í dag. „Samkvæmt upprunalegri rannsókn lögregluyfirvalda okkar teljum við líklegt að árásin hafi verið framin af Daesh,“ er haft eftir Erdogan í viðtali við fréttamenn í Istanbúl, en Daesh er annað nafn yfir samtökin. „Daesh eru sem stendur að reyna að koma skipulagi á starfsemi sína í Gaziantep. Aðgerðir til að verjast samtökunum hafa verið og eru enn í fullum gangi," sagði Erdogan.Mikil sorg ríkir í suðurhluta Tyrklands í dag.Vísir/GettyYfirvöld í Tyrklandi segjast hafa fundið leifar af vesti sem notað er til sjálfsmorðsárása. Samkvæmt sjónarvottum var sprengingin hin hræðilegasta, en í samtali við tyrknesku fréttastofuna Anadolu sagði bróðir brúðgumans, „Við gátum ekki séð neitt. Ekkert nema líkamshluta.“ Um kúrdískt brúðkaup var að ræða, en árásin átti sér stað á fjölfarinni götu í kúrdísku hverfi. Brúðhjónin særðust bæði í árásinni en eru ekki talin vera í lífshættu.
Tengdar fréttir Tala látinna kominn yfir 50 í Tyrklandi Yfir hundrað særðir eftir sprengjuárás í brúðkaupsveislu í bænum Gaziantep í gærkvöld. ISIS kennt um. 21. ágúst 2016 14:01 Átta látnir eftir sprengjuárás í brúðkaupi í Tyrklandi Sprengingin var í bænum Gaziantep í suðurhluta Tyrklands í kvöld. 20. ágúst 2016 22:10 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Tala látinna kominn yfir 50 í Tyrklandi Yfir hundrað særðir eftir sprengjuárás í brúðkaupsveislu í bænum Gaziantep í gærkvöld. ISIS kennt um. 21. ágúst 2016 14:01
Átta látnir eftir sprengjuárás í brúðkaupi í Tyrklandi Sprengingin var í bænum Gaziantep í suðurhluta Tyrklands í kvöld. 20. ágúst 2016 22:10