37 ára gömul og vann sinn fyrsta Ólympíugull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 02:34 Ruth Beitia með Ólympíugullið sitt. Vísir/Getty Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Ruth Beitia var þarna að vinna sinn fyrsta Ólympíugull en hún er orðin 37 ára gömul. Beitia er fædd 1. apríl 1979 og þetta voru hennar fjórðu Ólympíuleikar. Ruth Beitia er elsta konan sem vinnur verðlaun í hástökki kvenna í sögu Ólympíuleikanna en hún bætti þarna tuttugu ára met Stefku Kostadinovu frá Búlgaríu um sex ár. Beitia er einnig elsta konan sem vinnur gull fyrir Spán í öllum greinum á Ólympíuleikunum. Ruth Beitia stökk 1,97 metra eins og næstu þrjár á eftir henni en felldi ekki fyrr en hún reyndi við 2 metrana. Mirela Demireva frá Búlgaríu felldi einu sinni á leið sinni upp í 1,97 metra og fékk silfrið. Blanka Vlasic frá Króatíu felldi þrisvar á leiðinni upp í 1,97 metra og fékk því bronsið. Chaunte Lowe sat eftir með sárt ennið þrátt fyrir að fara yfir 1,97 metra en hún komst ekki yfir þá hæð fyrr en í þriðju og síðustu tilraun. Ruth Beitia hefur hækkað sig á hverjum Ólympíuleikum. Hún varð í 16. sæti í Aþenu 2004, í 7. sæti í Peking 2008 og í 4. sæti í London fyrir fjórum árum. Hún hefur ekki náð að verða heimsmeistari en hefur orðið Evrópumeistari á þremur síðustu Evrópumótum (2012, 2014 og 2016).Ruth Beitia fagnar sigri.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Ruth Beitia var þarna að vinna sinn fyrsta Ólympíugull en hún er orðin 37 ára gömul. Beitia er fædd 1. apríl 1979 og þetta voru hennar fjórðu Ólympíuleikar. Ruth Beitia er elsta konan sem vinnur verðlaun í hástökki kvenna í sögu Ólympíuleikanna en hún bætti þarna tuttugu ára met Stefku Kostadinovu frá Búlgaríu um sex ár. Beitia er einnig elsta konan sem vinnur gull fyrir Spán í öllum greinum á Ólympíuleikunum. Ruth Beitia stökk 1,97 metra eins og næstu þrjár á eftir henni en felldi ekki fyrr en hún reyndi við 2 metrana. Mirela Demireva frá Búlgaríu felldi einu sinni á leið sinni upp í 1,97 metra og fékk silfrið. Blanka Vlasic frá Króatíu felldi þrisvar á leiðinni upp í 1,97 metra og fékk því bronsið. Chaunte Lowe sat eftir með sárt ennið þrátt fyrir að fara yfir 1,97 metra en hún komst ekki yfir þá hæð fyrr en í þriðju og síðustu tilraun. Ruth Beitia hefur hækkað sig á hverjum Ólympíuleikum. Hún varð í 16. sæti í Aþenu 2004, í 7. sæti í Peking 2008 og í 4. sæti í London fyrir fjórum árum. Hún hefur ekki náð að verða heimsmeistari en hefur orðið Evrópumeistari á þremur síðustu Evrópumótum (2012, 2014 og 2016).Ruth Beitia fagnar sigri.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira