37 ára gömul og vann sinn fyrsta Ólympíugull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 02:34 Ruth Beitia með Ólympíugullið sitt. Vísir/Getty Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Ruth Beitia var þarna að vinna sinn fyrsta Ólympíugull en hún er orðin 37 ára gömul. Beitia er fædd 1. apríl 1979 og þetta voru hennar fjórðu Ólympíuleikar. Ruth Beitia er elsta konan sem vinnur verðlaun í hástökki kvenna í sögu Ólympíuleikanna en hún bætti þarna tuttugu ára met Stefku Kostadinovu frá Búlgaríu um sex ár. Beitia er einnig elsta konan sem vinnur gull fyrir Spán í öllum greinum á Ólympíuleikunum. Ruth Beitia stökk 1,97 metra eins og næstu þrjár á eftir henni en felldi ekki fyrr en hún reyndi við 2 metrana. Mirela Demireva frá Búlgaríu felldi einu sinni á leið sinni upp í 1,97 metra og fékk silfrið. Blanka Vlasic frá Króatíu felldi þrisvar á leiðinni upp í 1,97 metra og fékk því bronsið. Chaunte Lowe sat eftir með sárt ennið þrátt fyrir að fara yfir 1,97 metra en hún komst ekki yfir þá hæð fyrr en í þriðju og síðustu tilraun. Ruth Beitia hefur hækkað sig á hverjum Ólympíuleikum. Hún varð í 16. sæti í Aþenu 2004, í 7. sæti í Peking 2008 og í 4. sæti í London fyrir fjórum árum. Hún hefur ekki náð að verða heimsmeistari en hefur orðið Evrópumeistari á þremur síðustu Evrópumótum (2012, 2014 og 2016).Ruth Beitia fagnar sigri.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Ruth Beitia var þarna að vinna sinn fyrsta Ólympíugull en hún er orðin 37 ára gömul. Beitia er fædd 1. apríl 1979 og þetta voru hennar fjórðu Ólympíuleikar. Ruth Beitia er elsta konan sem vinnur verðlaun í hástökki kvenna í sögu Ólympíuleikanna en hún bætti þarna tuttugu ára met Stefku Kostadinovu frá Búlgaríu um sex ár. Beitia er einnig elsta konan sem vinnur gull fyrir Spán í öllum greinum á Ólympíuleikunum. Ruth Beitia stökk 1,97 metra eins og næstu þrjár á eftir henni en felldi ekki fyrr en hún reyndi við 2 metrana. Mirela Demireva frá Búlgaríu felldi einu sinni á leið sinni upp í 1,97 metra og fékk silfrið. Blanka Vlasic frá Króatíu felldi þrisvar á leiðinni upp í 1,97 metra og fékk því bronsið. Chaunte Lowe sat eftir með sárt ennið þrátt fyrir að fara yfir 1,97 metra en hún komst ekki yfir þá hæð fyrr en í þriðju og síðustu tilraun. Ruth Beitia hefur hækkað sig á hverjum Ólympíuleikum. Hún varð í 16. sæti í Aþenu 2004, í 7. sæti í Peking 2008 og í 4. sæti í London fyrir fjórum árum. Hún hefur ekki náð að verða heimsmeistari en hefur orðið Evrópumeistari á þremur síðustu Evrópumótum (2012, 2014 og 2016).Ruth Beitia fagnar sigri.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira