Varað við hættu á skyndiflóðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2016 14:56 Frá flóðunum á Siglufirði á síðasta ári. Vísir/Andri Freyr Veðurstofan varar við flóða- og skriðuhættu á Norðurlandi og á Ströndum á morgun vegna mikillar úrkomu. Í nótt og á morgun ganga skil yfir landið með stífri norðanátt og mikilli úrkomu. Í nótt má búast við talsverðri rigningu austantil á landinu. Því getur skapast flóða- og skriðuhætta á þessum slóðum. Í aðstæðum sem þessum er ekki hægt að útiloka staðbundin skyndiflóð sem gætu valdið tjóni, til dæmis á Tröllaskaga. Veðurstofan beinir þeim tilmælum til almennings að huga að holræsum og niðurföllum og gera viðeigandi ráðstafanir.Veðurhorfur á landinuSuðaustan 5-10 m/s og skúrir, en bjart norðan- og norðaustantil. Austan 5-10 í kvöld og víða rigning, en talsverð rigning austantil í nótt. Norðaustan og síðar norðan 8-15 á morgun, hvassast á annesjum norðantil og áfram víða rigning, en mikil rigning norðantil á landinu. Hægari vindur sunnantil. Vestlægari og dregur úr vætu A-lands seint á morgun. Hiti 8 til 15 stig í dag, hlýjast um landið norðaustanvert. Hiti 5 til 12 stig á morgun, mildast sunnanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag:Norðvestan 5-13 m/s, hvassast norðantil og rigning, en úrkomulítið um landið sunnanvert. Hægari og styttir að mestu upp síðdegis, en vaxandi norðaustan átt þegar líður á kvöldið. Hiti 3 til 11 stig, mildast sunnantil.Á mánudag:Allhvöss eða hvöss norðan átt á mánudag. Rigning eða talsverð rigning um landið austanvert, en úrkomulítið vestantil. Hiti 5 til 12 stig.Á þriðjudag:Minnkandi norðvestan átt og styttir smám saman upp, fremur hægur vindur um kvöldið. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnanlands.Á miðvikudag:Hægt vaxandi suðaustan átt, 8-13 suðvestantil með kvöldinu og skúrir, en annars hægari vindur og að mestu bjart. Hiti 8 til 13 stig að deginum.Á fimmtudag:Útlit fyrir austlæga átt. Sums staðar skúrir, en fer að rigna austantil þegar líður á daginn. Milt í veðri. Veður Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Veðurstofan varar við flóða- og skriðuhættu á Norðurlandi og á Ströndum á morgun vegna mikillar úrkomu. Í nótt og á morgun ganga skil yfir landið með stífri norðanátt og mikilli úrkomu. Í nótt má búast við talsverðri rigningu austantil á landinu. Því getur skapast flóða- og skriðuhætta á þessum slóðum. Í aðstæðum sem þessum er ekki hægt að útiloka staðbundin skyndiflóð sem gætu valdið tjóni, til dæmis á Tröllaskaga. Veðurstofan beinir þeim tilmælum til almennings að huga að holræsum og niðurföllum og gera viðeigandi ráðstafanir.Veðurhorfur á landinuSuðaustan 5-10 m/s og skúrir, en bjart norðan- og norðaustantil. Austan 5-10 í kvöld og víða rigning, en talsverð rigning austantil í nótt. Norðaustan og síðar norðan 8-15 á morgun, hvassast á annesjum norðantil og áfram víða rigning, en mikil rigning norðantil á landinu. Hægari vindur sunnantil. Vestlægari og dregur úr vætu A-lands seint á morgun. Hiti 8 til 15 stig í dag, hlýjast um landið norðaustanvert. Hiti 5 til 12 stig á morgun, mildast sunnanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag:Norðvestan 5-13 m/s, hvassast norðantil og rigning, en úrkomulítið um landið sunnanvert. Hægari og styttir að mestu upp síðdegis, en vaxandi norðaustan átt þegar líður á kvöldið. Hiti 3 til 11 stig, mildast sunnantil.Á mánudag:Allhvöss eða hvöss norðan átt á mánudag. Rigning eða talsverð rigning um landið austanvert, en úrkomulítið vestantil. Hiti 5 til 12 stig.Á þriðjudag:Minnkandi norðvestan átt og styttir smám saman upp, fremur hægur vindur um kvöldið. Hiti 5 til 13 stig, mildast sunnanlands.Á miðvikudag:Hægt vaxandi suðaustan átt, 8-13 suðvestantil með kvöldinu og skúrir, en annars hægari vindur og að mestu bjart. Hiti 8 til 13 stig að deginum.Á fimmtudag:Útlit fyrir austlæga átt. Sums staðar skúrir, en fer að rigna austantil þegar líður á daginn. Milt í veðri.
Veður Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira