Aldrei jafn margir ánægðir með störf forseta Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. september 2016 14:31 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og kona hans Eliza Reid á Hinsegin dögum í Reykjavík. Vísir/Hanna 68,8 prósent þeirra sem svöruðu könnun MMR varðandi ánægju almennings með störf Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, voru ánægð með störf forseta. Aldrei hafa jafn margir verið ánægðr með störf forseta Íslands síðan mælingar MMR hófust að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þeir sem styðja ríkisstjórnarflokkana, Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, mældust nokkuð óánægðari með störf Guðna heldur en þeir sem styðja aðra flokka. Stuðningsmenn Samfylkingarinnar voru ánægðastir með störf Guðna, eða alls 96 prósent. Könnunin var gerð dagana 22. til 29. ágúst og var heildarfjöldi svarenda 949 einstaklingar, 18 ára og eldri. Nánari upplýsingar um könnunina má nálgast á vefsíðu MMR. Guðni Th. var settur inn í embætti forseta Íslands þann 1. ágúst síðastliðinn. Síðan þá hefur hann haft nóg að gera en hann tók meðal annars þátt í dagskrá Hinsegin daga, fyrstur allra forseta lýðveldisins. Þá var hann fyrsta embættisverk að fara í heimsókn á Sólheima og á föstudag setti hann Fund fólksins. Tengdar fréttir Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. 1. september 2016 08:30 Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. 1. september 2016 10:31 Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2. september 2016 12:16 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
68,8 prósent þeirra sem svöruðu könnun MMR varðandi ánægju almennings með störf Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, voru ánægð með störf forseta. Aldrei hafa jafn margir verið ánægðr með störf forseta Íslands síðan mælingar MMR hófust að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þeir sem styðja ríkisstjórnarflokkana, Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, mældust nokkuð óánægðari með störf Guðna heldur en þeir sem styðja aðra flokka. Stuðningsmenn Samfylkingarinnar voru ánægðastir með störf Guðna, eða alls 96 prósent. Könnunin var gerð dagana 22. til 29. ágúst og var heildarfjöldi svarenda 949 einstaklingar, 18 ára og eldri. Nánari upplýsingar um könnunina má nálgast á vefsíðu MMR. Guðni Th. var settur inn í embætti forseta Íslands þann 1. ágúst síðastliðinn. Síðan þá hefur hann haft nóg að gera en hann tók meðal annars þátt í dagskrá Hinsegin daga, fyrstur allra forseta lýðveldisins. Þá var hann fyrsta embættisverk að fara í heimsókn á Sólheima og á föstudag setti hann Fund fólksins.
Tengdar fréttir Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. 1. september 2016 08:30 Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. 1. september 2016 10:31 Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2. september 2016 12:16 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Allir fengu „Gangi þér vel“ frá Guðna forseta nema Kristófer Acox sem fékk „Good luck“ Guðni Th. Jóhannesson heilsaði íslenskum landsliðsmanni á ensku fyrir leikinn gegn Sviss í gærkvöldi. 1. september 2016 08:30
Guðni við Kristófer: Sorrí. My bad Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heilsaði Kristófer á ensku fyrir leikinn en öllum öðrum leikmönnum liðsins á íslensku. 1. september 2016 10:31
Forsetinn spyr hvort ekki sé hægt að sameinast um ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti Fund fólksins klukkan 11 í morgun en hann fer fram í Norræna húsinu og tjaldbúðum sem reistar hafa verið í Vatnsmýrinni. 2. september 2016 12:16