Telur sig ekki brjóta höfundar- eða sæmdarrétt Jóhann K. Jóhannsson skrifar 3. september 2016 19:00 Fimm þúsund króna peningaseðillinn er í aðalhlutverki á myndlistarsýningu í Reykjanesbæ. Listamaðurinn sem teiknaði verkin telur sig ekki vera að brjóta höfundar- eða sæmdarrétt með birtingu þeirra en á von á því að fulltrúi frá Seðlabankanum komi til þess að meta það. Á myndlistarsýningu sem fram fer í Reykjanesbæ um helgina sýnir listamaðurinn óvenjulega list. Þar tekur hann fyrir fimm þúsund króna seðil en hvað segja höfundaréttalögin um það? Í fjórðu grein höfundalaga sem samþykkt voru á alþingi í maí 1972 kemur fram að „Óheimilt er að breyta verki höfundar eða birta það með þeim hætti eða í því samhengi, að skert geti höfundarheiður hans eða höfundarsérkenni." Þá hefur Seðlabankinn einnig sett meginlínur við hvers konar notkun eftirmynda hann sættir sig við en þar segir meðal annars: „Bent er á að ekki er heimilt að breyta myndefni íslenskra peningaseðla og birta skrumskældar eftirgerðir þeirra, hvort sem er í prentuðu máli eða í ljósvakamiðlum.” Kristín Þorkelsdóttir og Stephen A. Fairbairn, teiknuðu fimm þúsund króna seðilinn á sínum tíma en hann fór fyrst í umferð árið 1986. Myndlistarmaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson eða Odee hefur á stuttum tíma vakið athygli bæði hér heima og erlendis fyrir áhugaverða listsköpun. Tjáningarfrelsi Odee er honum mjög hugleikið sérstaklega gagnvart höfundarrétti og telur sig ekki vera brjóta lög með myndbirtingunni. „Ég skapa bara til þess að skapa og það er bara einhverra annarra að pæla í því. Ég mundi aldrei láta höfundarrétt, sæmdarrétt eða eitthvað stoppa mig í að framleiða eða búa til nýja list. Ég er náttúrulega bara að skapa ákveðna ádeilu og húmor fyrir fólk að koma að skoða skrumskælingu á peningaseðlinum sem allir þekkja,“ segir Odee. Miðað við reglur og meginlínur Seðlabankans á notkun eftirmynda peningaseðla má ætla að Odee sé með verkum sínum að skrumskæla fimmþúsundkróna seðilinn. „Nei. Það kom reyndar einn hérna í gærkvöldi sem sagði að hann þekkti einhvern hjá Seðlabankanum sem sæi um peningaprentið. Hann ætlaði að senda hann hingað í kvöld. Það verður gaman að heyra álit hans ef að hann kemur,“ segir Odee.Heldur þú að sýningu yrði lokað ef þeir flokka þetta undir skrumskælingu? „Nei ég efast um það. Það gætu orðið einhverjir eftirmálar en eins og ég segi ég spái bara lítið í því þegar ég er að skapa,“ segir Odee að lokum. Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira
Fimm þúsund króna peningaseðillinn er í aðalhlutverki á myndlistarsýningu í Reykjanesbæ. Listamaðurinn sem teiknaði verkin telur sig ekki vera að brjóta höfundar- eða sæmdarrétt með birtingu þeirra en á von á því að fulltrúi frá Seðlabankanum komi til þess að meta það. Á myndlistarsýningu sem fram fer í Reykjanesbæ um helgina sýnir listamaðurinn óvenjulega list. Þar tekur hann fyrir fimm þúsund króna seðil en hvað segja höfundaréttalögin um það? Í fjórðu grein höfundalaga sem samþykkt voru á alþingi í maí 1972 kemur fram að „Óheimilt er að breyta verki höfundar eða birta það með þeim hætti eða í því samhengi, að skert geti höfundarheiður hans eða höfundarsérkenni." Þá hefur Seðlabankinn einnig sett meginlínur við hvers konar notkun eftirmynda hann sættir sig við en þar segir meðal annars: „Bent er á að ekki er heimilt að breyta myndefni íslenskra peningaseðla og birta skrumskældar eftirgerðir þeirra, hvort sem er í prentuðu máli eða í ljósvakamiðlum.” Kristín Þorkelsdóttir og Stephen A. Fairbairn, teiknuðu fimm þúsund króna seðilinn á sínum tíma en hann fór fyrst í umferð árið 1986. Myndlistarmaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson eða Odee hefur á stuttum tíma vakið athygli bæði hér heima og erlendis fyrir áhugaverða listsköpun. Tjáningarfrelsi Odee er honum mjög hugleikið sérstaklega gagnvart höfundarrétti og telur sig ekki vera brjóta lög með myndbirtingunni. „Ég skapa bara til þess að skapa og það er bara einhverra annarra að pæla í því. Ég mundi aldrei láta höfundarrétt, sæmdarrétt eða eitthvað stoppa mig í að framleiða eða búa til nýja list. Ég er náttúrulega bara að skapa ákveðna ádeilu og húmor fyrir fólk að koma að skoða skrumskælingu á peningaseðlinum sem allir þekkja,“ segir Odee. Miðað við reglur og meginlínur Seðlabankans á notkun eftirmynda peningaseðla má ætla að Odee sé með verkum sínum að skrumskæla fimmþúsundkróna seðilinn. „Nei. Það kom reyndar einn hérna í gærkvöldi sem sagði að hann þekkti einhvern hjá Seðlabankanum sem sæi um peningaprentið. Hann ætlaði að senda hann hingað í kvöld. Það verður gaman að heyra álit hans ef að hann kemur,“ segir Odee.Heldur þú að sýningu yrði lokað ef þeir flokka þetta undir skrumskælingu? „Nei ég efast um það. Það gætu orðið einhverjir eftirmálar en eins og ég segi ég spái bara lítið í því þegar ég er að skapa,“ segir Odee að lokum.
Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira