Bolvíkingar tíndu tvö tonn af bláberjum Sæunn Gísladóttir skrifar 3. september 2016 07:00 Bláberin verða notuð í haustjógúrt Örnu sem er grískt jógúrt og verður selt í takmörkuðu magni. Fréttablaðið/NordicPhotos Mjólkurframleiðslufyrirtækið Arna hefur fest kaup á tveimur tonnum af íslenskum aðalbláberjum sem íbúar Bolungarvíkur tíndu í sumar til þess að hefja framleiðslu á nýju grísku jógúrti. „Sumir voru ansi drjúgir, menn voru að tína upp í nokkur hundruð kíló,“ segir Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu. Hann segist ekki vita nákvæman fjölda þeirra sem tíndu en segir hann hafa verið töluverðan. Í lok júlí auglýstu forsvarsmenn Örnu að þeir vildu kaupa bláber af duglegu fólki sem hefði gaman af því að veltast um fjallshlíðarnar með berjabláma í lófunum. Keypt voru ber af duglegu tínslufólki fram í lok ágúst, en Arna hyggst framleið haustjógúrt, grískt jógúrt með aðalbláberjum, sem verður pakkað í glerkrukkur. „Þetta er árstíðarvara sem við stefnum á að hafa á haustin og verður hún seld í takmörkuðu magni á meðan bláberin endast,“ segir Hálfdán. „Þetta kemur vonandi á markað upp úr miðjum september og fer í allar búðir sem vilja taka þetta inn."Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu í Bolungarvík. Mynd/SiffaUm er að ræða fyrsta skiptið sem Arna efnir til bláberjatínslu og framleiðslu bláberjajógúrts en stefnt er að gera þetta aftur að ári. Fyrir síðustu jól var fyrsta árstíðabundna vara Örnu kynnt sem var grískt jólajógúrt með eplum og kanil. „Við stefnum að því að vera með meira af árstíðabundnum vörum, þeim hefur verið vel tekið," segir Hálfdán. Í sumar voru þrjú ár frá því að mjólkurframleiðsla hófst hjá Örnu í Bolungarvík. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá var gríðarleg aukning í eftirspurn eftir vörum frá Örnu í sumar þegar umræðan um Mjólkursamsöluna og samkeppnismál stóð sem hæst. Hálfdán segir enn mikið að gera hjá fyrirtækinu. „Það er mikil aukning hjá okkur núna. Það er stöðug aukning," segir hann. Hálfdán sagðist í samtali við Markaðinn í ágúst búast við fimm til sex hundruð milljóna króna veltu á árinu sem er rúmlega tvöföldun frá því í fyrra. Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Mjólkurframleiðslufyrirtækið Arna hefur fest kaup á tveimur tonnum af íslenskum aðalbláberjum sem íbúar Bolungarvíkur tíndu í sumar til þess að hefja framleiðslu á nýju grísku jógúrti. „Sumir voru ansi drjúgir, menn voru að tína upp í nokkur hundruð kíló,“ segir Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu. Hann segist ekki vita nákvæman fjölda þeirra sem tíndu en segir hann hafa verið töluverðan. Í lok júlí auglýstu forsvarsmenn Örnu að þeir vildu kaupa bláber af duglegu fólki sem hefði gaman af því að veltast um fjallshlíðarnar með berjabláma í lófunum. Keypt voru ber af duglegu tínslufólki fram í lok ágúst, en Arna hyggst framleið haustjógúrt, grískt jógúrt með aðalbláberjum, sem verður pakkað í glerkrukkur. „Þetta er árstíðarvara sem við stefnum á að hafa á haustin og verður hún seld í takmörkuðu magni á meðan bláberin endast,“ segir Hálfdán. „Þetta kemur vonandi á markað upp úr miðjum september og fer í allar búðir sem vilja taka þetta inn."Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu í Bolungarvík. Mynd/SiffaUm er að ræða fyrsta skiptið sem Arna efnir til bláberjatínslu og framleiðslu bláberjajógúrts en stefnt er að gera þetta aftur að ári. Fyrir síðustu jól var fyrsta árstíðabundna vara Örnu kynnt sem var grískt jólajógúrt með eplum og kanil. „Við stefnum að því að vera með meira af árstíðabundnum vörum, þeim hefur verið vel tekið," segir Hálfdán. Í sumar voru þrjú ár frá því að mjólkurframleiðsla hófst hjá Örnu í Bolungarvík. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá var gríðarleg aukning í eftirspurn eftir vörum frá Örnu í sumar þegar umræðan um Mjólkursamsöluna og samkeppnismál stóð sem hæst. Hálfdán segir enn mikið að gera hjá fyrirtækinu. „Það er mikil aukning hjá okkur núna. Það er stöðug aukning," segir hann. Hálfdán sagðist í samtali við Markaðinn í ágúst búast við fimm til sex hundruð milljóna króna veltu á árinu sem er rúmlega tvöföldun frá því í fyrra.
Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira