Beið á hóteli í þrettán tíma en kaupin gengu ekki í gegn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. september 2016 15:15 Witsel í leik með belgíska landsliðinu á EM í sumar. Vísir/Getty Belgíski landsliðsmaðurinn Axel Witsel náði ekki að ganga til liðs við Juventus í gær eins og til stóð. Witsel er á mála hjá Zenit í St. Pétursborg í Rússlandi og flaug í gær til Tórínó þar sem hann átti að ganga undir læknisskoðun. Félögin voru búin að komast að samkomulagi um kaupverð en Juventus samþykkti að kaupa kappann á 21 milljón evra, jafnvirði 2,7 milljarða króna.Ítalskir fjölmiðlar greina svo frá því að leikmaðurinn hafi beðið á hóteli í þrettán klukkutíma á meðan að Juventus beið eftir því að Zenit myndi gefa grænt ljós á félagaskiptin. Rússarnir drógu þó lappirnar allan daginn en talið er að þjálfari liðsins, Mircea Lucescu, hafi ekki viljað samþykkja félagaskiptin fyrr en að Zenit væri búið að ganga á kaupum á öðrum leikmanni í staðinn. Sá leikmaður átti að vera Grikkinn Andreas Samaris, leikmaður Benfica, en þau kaup náðu ekki að ganga í gegn. Zenit samþykkti þó að lokum að leyfa Witsel að fara en þegar það var gert var búið að loka félagaskiptaglugganum á Ítalíu og of seint að ganga frá nauðsynlegri pappírsvinnu. Witsel á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Zenit og því líklegt að hann muni fara til ítölsku meistaranna án greiðslu þá. Fótbolti Tengdar fréttir Getur ekkert og er hættulegur fyrir liðin sín en samt keyptur fyrir samtals 17 milljarða David Luiz var í annað sinn keyptur á lokadegi félagaskipta til Chelsea. 1. september 2016 09:00 Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Gamla metið sem sett var í fyrra mölbrotið eftir að nýr sjónvarpssamningur jók tekjur félaganna margfalt. 1. september 2016 07:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Belgíski landsliðsmaðurinn Axel Witsel náði ekki að ganga til liðs við Juventus í gær eins og til stóð. Witsel er á mála hjá Zenit í St. Pétursborg í Rússlandi og flaug í gær til Tórínó þar sem hann átti að ganga undir læknisskoðun. Félögin voru búin að komast að samkomulagi um kaupverð en Juventus samþykkti að kaupa kappann á 21 milljón evra, jafnvirði 2,7 milljarða króna.Ítalskir fjölmiðlar greina svo frá því að leikmaðurinn hafi beðið á hóteli í þrettán klukkutíma á meðan að Juventus beið eftir því að Zenit myndi gefa grænt ljós á félagaskiptin. Rússarnir drógu þó lappirnar allan daginn en talið er að þjálfari liðsins, Mircea Lucescu, hafi ekki viljað samþykkja félagaskiptin fyrr en að Zenit væri búið að ganga á kaupum á öðrum leikmanni í staðinn. Sá leikmaður átti að vera Grikkinn Andreas Samaris, leikmaður Benfica, en þau kaup náðu ekki að ganga í gegn. Zenit samþykkti þó að lokum að leyfa Witsel að fara en þegar það var gert var búið að loka félagaskiptaglugganum á Ítalíu og of seint að ganga frá nauðsynlegri pappírsvinnu. Witsel á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Zenit og því líklegt að hann muni fara til ítölsku meistaranna án greiðslu þá.
Fótbolti Tengdar fréttir Getur ekkert og er hættulegur fyrir liðin sín en samt keyptur fyrir samtals 17 milljarða David Luiz var í annað sinn keyptur á lokadegi félagaskipta til Chelsea. 1. september 2016 09:00 Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Gamla metið sem sett var í fyrra mölbrotið eftir að nýr sjónvarpssamningur jók tekjur félaganna margfalt. 1. september 2016 07:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Getur ekkert og er hættulegur fyrir liðin sín en samt keyptur fyrir samtals 17 milljarða David Luiz var í annað sinn keyptur á lokadegi félagaskipta til Chelsea. 1. september 2016 09:00
Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Gamla metið sem sett var í fyrra mölbrotið eftir að nýr sjónvarpssamningur jók tekjur félaganna margfalt. 1. september 2016 07:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti