Kristján og Ragnhildur hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2016 21:47 Kristján Þór og Ragnhildur mynd/golf.is Kristján Þór Einarsson, GM, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þetta er annað mót tímabilsins 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni og fór það fram á Garðavelli á Akranesi. Kristján Þór lék á samtals sjö höggum undir pari og og setti nýtt vallarmet. Hann bætti vallarmetið um eitt högg en það var í eigu Magnúsar Lárussonar úr GJÓ og Þórðar Rafns Gissurarsonar úr GR. Heiðar Davíð Bragason, GHD, varð annar á +3 eða 10 höggum á eftir Kristjáni. Andri Már Óskarsson, Jóhannes Guðmundsson og Þórður Rafn Gissurarson voru jafnir í 3.-5. sæti. Ragnhildur tryggði sér öruggan sigur í kvennaflokki þrátt fyrir að hafa leikið lokahringinn á 81 höggi. Þetta er annar sigur hennar á Eimskipsmótaröðinni frá upphafi en Ragnhildur er fædd árið 1997. Hafdís Alda Jóhannsdóttir úr GK varð önnur og Eva Karen Björnsdóttir úr GR þriðja. Þetta er í fyrsta skipti sem Hafdís Alda og Eva Karen eru á verðlaunapalli á Eimskipsmótaröðinni.Lokastaðan: 1. Kristján Þór Einarsson, GM (73-71-65) 209 högg -7 2. Heiðar Davíð Bragason, GHD (71-75-73) 219 högg +3 3.-5 Andri Már Óskarsson, GHR (74-79-69) 222 högg +6 3.-5. Jóhannes Guðmundsson, GR (76-74-72) 222 högg +6 3.-5. Þórður Rafn Gissurarson, GR (73-72-77) 222 högg +6 6. Stefán Már Stefánsson, GR (72-73 -78) 223 högg +7 7. Vikar Jónasson, GK (76-74 -76) 226 högg +10 8.-11 Björn Óskar Guðjónsson, GM (81-74-72) 227 högg +11 8.-11.. Tumi Hrafn Kúld, GA (78-75-74) 227 högg +11 8.-11. Viktor Ingi Einarsson, GR (79-73-75) 227 högg +11 8.-11. Eggert Kristján Kristmundsson, GR (78-72-77) 227 högg +11 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-71-81) 229 högg +13 2. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (80-74-83) 237 högg +21 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR (82-81-82) 245 högg +29 4. -5.Anna Sólveig Snorradóttir, GK (82-87-79) 248 högg +32 4.-5. Halla Björk Ragnarsdóttir, GR (83-85-80) 248 högg +32 6. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (91-80-78) 249 högg +33 Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Í beinni: Víkingur - Panathinaikos | Söguleg stund í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Handbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kristján Þór Einarsson, GM, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þetta er annað mót tímabilsins 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni og fór það fram á Garðavelli á Akranesi. Kristján Þór lék á samtals sjö höggum undir pari og og setti nýtt vallarmet. Hann bætti vallarmetið um eitt högg en það var í eigu Magnúsar Lárussonar úr GJÓ og Þórðar Rafns Gissurarsonar úr GR. Heiðar Davíð Bragason, GHD, varð annar á +3 eða 10 höggum á eftir Kristjáni. Andri Már Óskarsson, Jóhannes Guðmundsson og Þórður Rafn Gissurarson voru jafnir í 3.-5. sæti. Ragnhildur tryggði sér öruggan sigur í kvennaflokki þrátt fyrir að hafa leikið lokahringinn á 81 höggi. Þetta er annar sigur hennar á Eimskipsmótaröðinni frá upphafi en Ragnhildur er fædd árið 1997. Hafdís Alda Jóhannsdóttir úr GK varð önnur og Eva Karen Björnsdóttir úr GR þriðja. Þetta er í fyrsta skipti sem Hafdís Alda og Eva Karen eru á verðlaunapalli á Eimskipsmótaröðinni.Lokastaðan: 1. Kristján Þór Einarsson, GM (73-71-65) 209 högg -7 2. Heiðar Davíð Bragason, GHD (71-75-73) 219 högg +3 3.-5 Andri Már Óskarsson, GHR (74-79-69) 222 högg +6 3.-5. Jóhannes Guðmundsson, GR (76-74-72) 222 högg +6 3.-5. Þórður Rafn Gissurarson, GR (73-72-77) 222 högg +6 6. Stefán Már Stefánsson, GR (72-73 -78) 223 högg +7 7. Vikar Jónasson, GK (76-74 -76) 226 högg +10 8.-11 Björn Óskar Guðjónsson, GM (81-74-72) 227 högg +11 8.-11.. Tumi Hrafn Kúld, GA (78-75-74) 227 högg +11 8.-11. Viktor Ingi Einarsson, GR (79-73-75) 227 högg +11 8.-11. Eggert Kristján Kristmundsson, GR (78-72-77) 227 högg +11 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-71-81) 229 högg +13 2. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (80-74-83) 237 högg +21 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR (82-81-82) 245 högg +29 4. -5.Anna Sólveig Snorradóttir, GK (82-87-79) 248 högg +32 4.-5. Halla Björk Ragnarsdóttir, GR (83-85-80) 248 högg +32 6. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (91-80-78) 249 högg +33
Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Í beinni: Víkingur - Panathinaikos | Söguleg stund í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Handbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira