„Ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. september 2016 13:58 Sigmundur Davíð á Siglufirði. Vísir/Völundur Jónsson Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræðum við Háskólann á Akureyri segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi afgerandi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut yfirburðarkosningu í efsta sæti listans.„Þetta er ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu. Það er ekki hægt að segja annað,“ segir Grétar Þór í samtali við Vísi. Bendir hann á að nú hljóti Sigmundur Davíð betri kosningu en árið 2012 þegar hann þegar hann bauð sig fyrst fram í efsta sæti flokksins í kjördæminu. Þá hlaut Sigmundur Davíð tæp 63 prósent atkvæða en nú fékk hann 72 prósent atkvæða. „Síðast var hann nýr í kjördæminu en núna er hann náttúrulega ekki nýr en engu að síður umdeildari,“ segir Grétar Þór sem segir ljóst að niðurstöðurnar styrki stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing en mjög hefur verið þrýst á Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformann flokksins að bjóða sig fram í embætti formann flokksins á flokksþingi flokksins sem haldið verður 1.-2. október. „Að einhverju leyti styrkir þetta stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing. Hann hefur hins vegar verið langsterkastur í þessu kjördæmi þannig að það er ekki víst að þetta segi allt um hvernig framhaldið verður. Það er ekkert gefið en þetta er sterkari niðurstaða en búist var við,“ segir Grétar Þór. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17. september 2016 12:55 Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17. september 2016 13:10 Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræðum við Háskólann á Akureyri segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi afgerandi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut yfirburðarkosningu í efsta sæti listans.„Þetta er ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu. Það er ekki hægt að segja annað,“ segir Grétar Þór í samtali við Vísi. Bendir hann á að nú hljóti Sigmundur Davíð betri kosningu en árið 2012 þegar hann þegar hann bauð sig fyrst fram í efsta sæti flokksins í kjördæminu. Þá hlaut Sigmundur Davíð tæp 63 prósent atkvæða en nú fékk hann 72 prósent atkvæða. „Síðast var hann nýr í kjördæminu en núna er hann náttúrulega ekki nýr en engu að síður umdeildari,“ segir Grétar Þór sem segir ljóst að niðurstöðurnar styrki stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing en mjög hefur verið þrýst á Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformann flokksins að bjóða sig fram í embætti formann flokksins á flokksþingi flokksins sem haldið verður 1.-2. október. „Að einhverju leyti styrkir þetta stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing. Hann hefur hins vegar verið langsterkastur í þessu kjördæmi þannig að það er ekki víst að þetta segi allt um hvernig framhaldið verður. Það er ekkert gefið en þetta er sterkari niðurstaða en búist var við,“ segir Grétar Þór.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17. september 2016 12:55 Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17. september 2016 13:10 Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17. september 2016 12:55
Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17. september 2016 13:10