Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 14:45 Glódís Perla og stelpurnar voru í banastuði á æfingu í dag. Vísir/Eyþór Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mættu til æfinga á Laugardalsvelli í morgun í fyrsta sinn fyrir tvíhöfðann gegn Slóveníu og Skotlandi en það eru síðustu tveir leikir liðsins í undankeppni EM 2017. Með því að ná einu stigi gegn Slóveníu á föstudaginn tryggja stelpurnar sig á EM þriðja skiptið í röð en þær eru efstar í riðlinum með fullt hús stiga og eiga enn eftir að fá á sig mark. Fyrri leikurinn gegn Slóvenum endaði 6-0 fyrir Íslandi. Það var létt yfir stelpunum í dalnum í morgun þrátt fyrir að kalt væri í veðri eins og sjá má á myndunum sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók á Laugardalsvelli. Seinni leikur stelpnanna verður gegn Skotlandi á þriðjudaginn í næstu viku en Skotar eru með 18 stig eins og Ísland en hafa leikið sjö leiki á móti sex leikjum Íslands. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. 7. september 2016 19:00 Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. 7. september 2016 16:20 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. 8. september 2016 06:00 Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. 7. september 2016 15:58 Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. 7. september 2016 13:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mættu til æfinga á Laugardalsvelli í morgun í fyrsta sinn fyrir tvíhöfðann gegn Slóveníu og Skotlandi en það eru síðustu tveir leikir liðsins í undankeppni EM 2017. Með því að ná einu stigi gegn Slóveníu á föstudaginn tryggja stelpurnar sig á EM þriðja skiptið í röð en þær eru efstar í riðlinum með fullt hús stiga og eiga enn eftir að fá á sig mark. Fyrri leikurinn gegn Slóvenum endaði 6-0 fyrir Íslandi. Það var létt yfir stelpunum í dalnum í morgun þrátt fyrir að kalt væri í veðri eins og sjá má á myndunum sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók á Laugardalsvelli. Seinni leikur stelpnanna verður gegn Skotlandi á þriðjudaginn í næstu viku en Skotar eru með 18 stig eins og Ísland en hafa leikið sjö leiki á móti sex leikjum Íslands.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. 7. september 2016 19:00 Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. 7. september 2016 16:20 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. 8. september 2016 06:00 Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. 7. september 2016 15:58 Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. 7. september 2016 13:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. 7. september 2016 19:00
Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. 7. september 2016 16:20
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. 8. september 2016 06:00
Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. 7. september 2016 15:58
Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. 7. september 2016 13:15