Faðir Sigmundar Davíðs: Guðni valdi tímasetningu sína til árása á formanninn vel Birgir Olgeirsson skrifar 13. september 2016 10:30 Gunnlaugur M. Sigmundsson, faðir Sigmundar Davíðs. Vísir Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, valdi tímasetningu sína til árása á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, vel. Þetta er mat föður Sigmundar Davíðs, Gunnlaugs M. Sigmundssonar, fyrrverandi þingmanns Framsóknarflokksins, á stöðunni sem er uppi í Framsóknarflokknum eftir að Guðni segir í samtali við Fréttablaðið í dag að verði Sigmundur Davíð áfram formaður geti það skaða Framsóknarflokkinn. Guðni vill að hann Sigmundur víki sem formaður því óttast er að þau mál sem urðu til þess að Sigmundur fór frá sem forsætisráðherra í apríl síðastliðnum muni yfirskyggja alla kosningabaráttu og skaða árangur flokksins í kosningunum. Segir Guðni frið ríkja um Sigurð Inga á meðan spjótin standa að Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi yrði því betur til þess fallinn að leiða flokkinn sem formaður að mati Guðna. „Við skulum segja að Guðni hafi valið tímasetningu sína til árása á formanninn vel til að reyna að skaða hann sem mest,“ segir Gunnlaugur en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Orð Guðna Ágústssonar hafa mikið vægi innan Framsóknarflokksins. Hann hefur verið einn áhrifamesti maður Framsóknarflokksins síðustu þrjátíu og fimm ár. Hann settist fyrst inn á þing fyrir flokkinn árið 1986 sem varaþingmaður og sat á þingi til ársins 2008 þegar hann lét af störfum sem formaður flokksins. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni segir Sigmund geta skaðað Framsóknarflokkinn Fyrrum formaður Framsóknarflokksins sagði af sér árið 2008 til að gæta hagsmuna flokksins. Hann telur hneykslismál formanns flokksins geta verið sem myllusteinn um háls flokksins í komandi kosningabaráttu. 13. september 2016 07:00 Guðni hefði betur mætt á miðstjórnarfundinn Djúpstæður ágreiningur innan Framsóknarflokksins sem í raun hverfist um eitt atriði: Með eða á móti Sigmundi Davíð. 13. september 2016 10:14 Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13. september 2016 09:55 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, valdi tímasetningu sína til árása á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, vel. Þetta er mat föður Sigmundar Davíðs, Gunnlaugs M. Sigmundssonar, fyrrverandi þingmanns Framsóknarflokksins, á stöðunni sem er uppi í Framsóknarflokknum eftir að Guðni segir í samtali við Fréttablaðið í dag að verði Sigmundur Davíð áfram formaður geti það skaða Framsóknarflokkinn. Guðni vill að hann Sigmundur víki sem formaður því óttast er að þau mál sem urðu til þess að Sigmundur fór frá sem forsætisráðherra í apríl síðastliðnum muni yfirskyggja alla kosningabaráttu og skaða árangur flokksins í kosningunum. Segir Guðni frið ríkja um Sigurð Inga á meðan spjótin standa að Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi yrði því betur til þess fallinn að leiða flokkinn sem formaður að mati Guðna. „Við skulum segja að Guðni hafi valið tímasetningu sína til árása á formanninn vel til að reyna að skaða hann sem mest,“ segir Gunnlaugur en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Orð Guðna Ágústssonar hafa mikið vægi innan Framsóknarflokksins. Hann hefur verið einn áhrifamesti maður Framsóknarflokksins síðustu þrjátíu og fimm ár. Hann settist fyrst inn á þing fyrir flokkinn árið 1986 sem varaþingmaður og sat á þingi til ársins 2008 þegar hann lét af störfum sem formaður flokksins.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni segir Sigmund geta skaðað Framsóknarflokkinn Fyrrum formaður Framsóknarflokksins sagði af sér árið 2008 til að gæta hagsmuna flokksins. Hann telur hneykslismál formanns flokksins geta verið sem myllusteinn um háls flokksins í komandi kosningabaráttu. 13. september 2016 07:00 Guðni hefði betur mætt á miðstjórnarfundinn Djúpstæður ágreiningur innan Framsóknarflokksins sem í raun hverfist um eitt atriði: Með eða á móti Sigmundi Davíð. 13. september 2016 10:14 Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13. september 2016 09:55 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Guðni segir Sigmund geta skaðað Framsóknarflokkinn Fyrrum formaður Framsóknarflokksins sagði af sér árið 2008 til að gæta hagsmuna flokksins. Hann telur hneykslismál formanns flokksins geta verið sem myllusteinn um háls flokksins í komandi kosningabaráttu. 13. september 2016 07:00
Guðni hefði betur mætt á miðstjórnarfundinn Djúpstæður ágreiningur innan Framsóknarflokksins sem í raun hverfist um eitt atriði: Með eða á móti Sigmundi Davíð. 13. september 2016 10:14
Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13. september 2016 09:55
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent