Enski boltinn

Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi.

Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar, besta leikmanninn og skemmtilegustu tilþrifin.

Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“.

Messan var svo á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkövldi en valdar klippur úr henni verða birtar á Vísi í dag.

Umferðin gerð upp: Samantektir helgarinnar: Stakir leikir

Tengdar fréttir

Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum

Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram.

Kane braut ísinn í stórsigri Tottenham

Harry Kane komst á blað í öruggum 4-0 sigri Tottenham á Stoke á bet365-vellinum í dag en með sigrinum lyfti Tottenham sér upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í bili.

Lukaku braut ísinn og sökkti Sunderland

Romelu Lukaku skoraði öll þrjú mörk Everton þegar liðið lagði Sunderland að velli, 0-3, á Ljósvangi í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×