Vandræðaleg byrjun Rams eftir endurkomuna til Los Angeles | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 07:00 San Francisco 49ers fagnar snertimarki. vísir/getty Fyrsta leikvika NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta kláraðist í nótt með tveimur mánudagsleikjum þar sem Pittsburgh Steelers og San Francisco 49ers unnu sannfærandi sigra. Pittsburgh sótti Washington Redskins heim og vann stórsigur, 38-16. Pittsburgh er talið líklegt til að vinna Ameríkudeildina og komast alla leið í Super Bowl í ár. Antonio Brown, útherji Pittsburgh, sem er sá besti í deildinni, var magnaður í nótt en hann greip átta bolta fyrir 126 jördum og skoraði tvö snertimörk. Stóri Ben Roethlisberger, leikstjórnandi liðsins, kláraði 27 sendingar af 37 fyrir 300 jördum og kastaði fyrir þremur snertimörkum. Ekki átti hlauparinn DeAngelo Williams síðri leik en hann hljóp 143 jarda í 26 tilranum eða 5,5 að meðaltali í tilraun og skoraði tvö snertimörk. Rams tapaði fyrsta leiknum sínum eftir endurkomuna til Los Angeles en liðið hefur verið búsett í St. Louis undanfarin 26 ár. Það sótti San Francisco 49ers heim í nótt og skoraði ekki eitt einasta stig. Lokatölur, 28-0. Carlos Hyde, hlaupari 49ers, átti fínan leik og skilaði tveimur snertimörkum en hjá gestunum frá englaborginni var enginn að gera neitt af viti. Vandræðaleg byrjun hjá Los Angeles-liðinu.Hér má sjá það helsta úr leik Pittsburgh og Washington og hér er það helsta úr sigri 49ers gegn Rams. NFL Tengdar fréttir New England mætti einu besta liðinu í NFL án Brady og Gronk en vann samt | Myndbönd Jimmy Garoppolo stóð sig vel í fjarveru Tom Brady en hann byrjar nýtt NFL-tímabil í fjögurra leikja banni. 12. september 2016 07:06 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Fyrsta leikvika NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta kláraðist í nótt með tveimur mánudagsleikjum þar sem Pittsburgh Steelers og San Francisco 49ers unnu sannfærandi sigra. Pittsburgh sótti Washington Redskins heim og vann stórsigur, 38-16. Pittsburgh er talið líklegt til að vinna Ameríkudeildina og komast alla leið í Super Bowl í ár. Antonio Brown, útherji Pittsburgh, sem er sá besti í deildinni, var magnaður í nótt en hann greip átta bolta fyrir 126 jördum og skoraði tvö snertimörk. Stóri Ben Roethlisberger, leikstjórnandi liðsins, kláraði 27 sendingar af 37 fyrir 300 jördum og kastaði fyrir þremur snertimörkum. Ekki átti hlauparinn DeAngelo Williams síðri leik en hann hljóp 143 jarda í 26 tilranum eða 5,5 að meðaltali í tilraun og skoraði tvö snertimörk. Rams tapaði fyrsta leiknum sínum eftir endurkomuna til Los Angeles en liðið hefur verið búsett í St. Louis undanfarin 26 ár. Það sótti San Francisco 49ers heim í nótt og skoraði ekki eitt einasta stig. Lokatölur, 28-0. Carlos Hyde, hlaupari 49ers, átti fínan leik og skilaði tveimur snertimörkum en hjá gestunum frá englaborginni var enginn að gera neitt af viti. Vandræðaleg byrjun hjá Los Angeles-liðinu.Hér má sjá það helsta úr leik Pittsburgh og Washington og hér er það helsta úr sigri 49ers gegn Rams.
NFL Tengdar fréttir New England mætti einu besta liðinu í NFL án Brady og Gronk en vann samt | Myndbönd Jimmy Garoppolo stóð sig vel í fjarveru Tom Brady en hann byrjar nýtt NFL-tímabil í fjögurra leikja banni. 12. september 2016 07:06 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
New England mætti einu besta liðinu í NFL án Brady og Gronk en vann samt | Myndbönd Jimmy Garoppolo stóð sig vel í fjarveru Tom Brady en hann byrjar nýtt NFL-tímabil í fjögurra leikja banni. 12. september 2016 07:06
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti