Segir Baltasar Kormák tvífara Colin Farrell Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2016 12:15 Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir Eiðinn vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood. Vísir/Anton/Getty Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir í gagnrýni sinni á nýjust mynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, að leikstjórinn sé tvífari hjartaknúsarans Colin Farrell. Hann segir myndina vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood.Eiðurinn var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto og segir gagnrýnandi Variety að í myndinni sé Baltasar kominn á slóðir Liam Neeson þar sem aðalpersóna myndarinnar, sem Baltasar leikur, sé reiðubúinn til að gerast nánast hvað sem er til þess að bjarga dóttur sinni, hvort sem það sé löglegt eða ólöglegt. Hefur Neeson einmitt sérhæft sig í slíkum myndum undanfarin ár. Telur gagnýnandinn að vel sé skipað í hlutverk myndarinnar en með önnur hlutverk fara meðal annars Gísli Örn Garðarsson og Hera Hilmar. Það sé þó leikstjórinn sjálfur sem sé í aðalhlutverki og frammistaða hans sem læknirinn Finnur einkennist ekki af neinni sýndarmennsku þó að „þessi fimmtugi tvífari Colin Farell gleymi því ekki að sýna hversu vel gekk að koma sér í form fyrir myndina,“ líkt og gagnrýnandinn kemst að orði. Segir hann að myndin sé tæknilega stílhrein líkt og fyrri myndir Baltasars og að afar líklegt sé að Hollywood muni á einhverjum tímapunkti endurgera myndina. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30 Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir í gagnrýni sinni á nýjust mynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, að leikstjórinn sé tvífari hjartaknúsarans Colin Farrell. Hann segir myndina vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood.Eiðurinn var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto og segir gagnrýnandi Variety að í myndinni sé Baltasar kominn á slóðir Liam Neeson þar sem aðalpersóna myndarinnar, sem Baltasar leikur, sé reiðubúinn til að gerast nánast hvað sem er til þess að bjarga dóttur sinni, hvort sem það sé löglegt eða ólöglegt. Hefur Neeson einmitt sérhæft sig í slíkum myndum undanfarin ár. Telur gagnýnandinn að vel sé skipað í hlutverk myndarinnar en með önnur hlutverk fara meðal annars Gísli Örn Garðarsson og Hera Hilmar. Það sé þó leikstjórinn sjálfur sem sé í aðalhlutverki og frammistaða hans sem læknirinn Finnur einkennist ekki af neinni sýndarmennsku þó að „þessi fimmtugi tvífari Colin Farell gleymi því ekki að sýna hversu vel gekk að koma sér í form fyrir myndina,“ líkt og gagnrýnandinn kemst að orði. Segir hann að myndin sé tæknilega stílhrein líkt og fyrri myndir Baltasars og að afar líklegt sé að Hollywood muni á einhverjum tímapunkti endurgera myndina.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30 Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54
Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30
Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55