Segir Baltasar Kormák tvífara Colin Farrell Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2016 12:15 Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir Eiðinn vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood. Vísir/Anton/Getty Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir í gagnrýni sinni á nýjust mynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, að leikstjórinn sé tvífari hjartaknúsarans Colin Farrell. Hann segir myndina vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood.Eiðurinn var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto og segir gagnrýnandi Variety að í myndinni sé Baltasar kominn á slóðir Liam Neeson þar sem aðalpersóna myndarinnar, sem Baltasar leikur, sé reiðubúinn til að gerast nánast hvað sem er til þess að bjarga dóttur sinni, hvort sem það sé löglegt eða ólöglegt. Hefur Neeson einmitt sérhæft sig í slíkum myndum undanfarin ár. Telur gagnýnandinn að vel sé skipað í hlutverk myndarinnar en með önnur hlutverk fara meðal annars Gísli Örn Garðarsson og Hera Hilmar. Það sé þó leikstjórinn sjálfur sem sé í aðalhlutverki og frammistaða hans sem læknirinn Finnur einkennist ekki af neinni sýndarmennsku þó að „þessi fimmtugi tvífari Colin Farell gleymi því ekki að sýna hversu vel gekk að koma sér í form fyrir myndina,“ líkt og gagnrýnandinn kemst að orði. Segir hann að myndin sé tæknilega stílhrein líkt og fyrri myndir Baltasars og að afar líklegt sé að Hollywood muni á einhverjum tímapunkti endurgera myndina. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30 Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir í gagnrýni sinni á nýjust mynd Baltasar Kormáks, Eiðurinn, að leikstjórinn sé tvífari hjartaknúsarans Colin Farrell. Hann segir myndina vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood.Eiðurinn var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto og segir gagnrýnandi Variety að í myndinni sé Baltasar kominn á slóðir Liam Neeson þar sem aðalpersóna myndarinnar, sem Baltasar leikur, sé reiðubúinn til að gerast nánast hvað sem er til þess að bjarga dóttur sinni, hvort sem það sé löglegt eða ólöglegt. Hefur Neeson einmitt sérhæft sig í slíkum myndum undanfarin ár. Telur gagnýnandinn að vel sé skipað í hlutverk myndarinnar en með önnur hlutverk fara meðal annars Gísli Örn Garðarsson og Hera Hilmar. Það sé þó leikstjórinn sjálfur sem sé í aðalhlutverki og frammistaða hans sem læknirinn Finnur einkennist ekki af neinni sýndarmennsku þó að „þessi fimmtugi tvífari Colin Farell gleymi því ekki að sýna hversu vel gekk að koma sér í form fyrir myndina,“ líkt og gagnrýnandinn kemst að orði. Segir hann að myndin sé tæknilega stílhrein líkt og fyrri myndir Baltasars og að afar líklegt sé að Hollywood muni á einhverjum tímapunkti endurgera myndina.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30 Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54
Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. 8. september 2016 11:30
Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55