Einnig slökkt á götulýsingu í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi vegna norðurljósaspár Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2016 17:34 Spáð er mikilli norðurljósadýrð í kvöld. Vísir/Getty Slökkt verður á götulýsingu á Seltjarnarnesi og völdum svæðum í Hafnarfirði milli klukkan 22 og 23 í kvöld svo íbúar og gestir geti notið magnaðrar norðurljósasýningar sem spáð er á himni þegar aldimmt verður orðið. Spáð er mikilli norðurljósadýrð í kvöld en fyrr í dag tilkynnti Reykjavíkurborg að slökkt yrði á götulýsingu í borginni vegna norðurljósanna. Í Hafnarfirði verður slökkt á götuljósum í Norðurbæ, Suðurbæ, Vesturbæ, Hraunum, miðbæ, á hafnarsvæði og holti en götulýsing verður á Reykjanesbraut, Strandgötu og Reykjavíkurvegi. Norðurljósin hafa verið einkar glæsileg í vikunni en von er á að norðurljósaveislan nái hámarki í kvöld. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, sagði í samtali við Vísi í gær að sýningin hefjist í raun um leið og sólin sest og nái hámarki um klukkan ellefu og til eitt um nóttina. Segir hann best að fara út fyrir borgar- eða bæjarmörkin til þess að flýja sjónmengunina en ljóst er að ákvörðun yfirvalda á höfuðborgarsvæðinu um að slökkva á götulýsingu mun auðvelda íbúum og gestum svæðisins að verða vitni að sjónarspilinu. Tengdar fréttir Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00 Fín norðurljósaspá næstu daga Norðurljósatímabilið er hafið. 1. september 2016 12:08 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Slökkt verður á götulýsingu á Seltjarnarnesi og völdum svæðum í Hafnarfirði milli klukkan 22 og 23 í kvöld svo íbúar og gestir geti notið magnaðrar norðurljósasýningar sem spáð er á himni þegar aldimmt verður orðið. Spáð er mikilli norðurljósadýrð í kvöld en fyrr í dag tilkynnti Reykjavíkurborg að slökkt yrði á götulýsingu í borginni vegna norðurljósanna. Í Hafnarfirði verður slökkt á götuljósum í Norðurbæ, Suðurbæ, Vesturbæ, Hraunum, miðbæ, á hafnarsvæði og holti en götulýsing verður á Reykjanesbraut, Strandgötu og Reykjavíkurvegi. Norðurljósin hafa verið einkar glæsileg í vikunni en von er á að norðurljósaveislan nái hámarki í kvöld. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, sagði í samtali við Vísi í gær að sýningin hefjist í raun um leið og sólin sest og nái hámarki um klukkan ellefu og til eitt um nóttina. Segir hann best að fara út fyrir borgar- eða bæjarmörkin til þess að flýja sjónmengunina en ljóst er að ákvörðun yfirvalda á höfuðborgarsvæðinu um að slökkva á götulýsingu mun auðvelda íbúum og gestum svæðisins að verða vitni að sjónarspilinu.
Tengdar fréttir Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00 Fín norðurljósaspá næstu daga Norðurljósatímabilið er hafið. 1. september 2016 12:08 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53
Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25
Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00