Sigurður Ingi segist betri kostur en Sigmundur Davíð Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. september 2016 18:45 Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir að hann sé betri kostur en Sigmundur Davíð í formannskjöri Framsóknarflokksins um næstu helgi og að atburðir síðustu daga hafi hvatt hann til að létta á þeim þrýstingi sem hann hefur fengið vegna formannsframboðs. Tvöfalt kjördæmaþing Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fór fram á Selfossi í dag og fékk Sigurður Ingi 100% kosningu í oddvitasætið. Tvöfalt kjördæmaþing Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fór fram á Hótel Selfossi í dag. Fimm einstaklingar gáfu kost á sér í fimm efstu sætin. Sigurður Ingi Jóhannsson gaf kost á sér í fyrsta sæti og fékk 100% kosningu. Silja Dögg Gunnarsdóttir gaf kost á sér í annað sæti og var sjálfkjörin en þrír Framsóknarmenn gáfu kost á sér í þriðja sæti. Eftir atkvæðagreiðslu var Ásgerður K. Gylfadóttir kosin í þriðja sætið, og Einar Freyr Elínarson í fjórða sæti en þriðji frambjóðandinn um þriðja sætið, Fjóla Hrund Björnsdóttir náði ekki kjöri og ákvað að þiggja ekki önnur sæti á listanum. Ástæða þess að kosið var um oddvitasætið þó aðeins einn hafi verið í framboði er sú að Sigurður Ingi vilda sjá hvaða stuðning hann hafði í kjördæminu en í gær tilkynnti hann að hann hyggst bjóða sig fram í embætti formanns, gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni á flokksþingi Framsóknarflokksins um næstu helgi. „Þetta er erfið ákvörðun að taka ákvörðun um að fara í kosningu um formann svona stuttu fyrir kosningar. Það hefur hins vegar engum leynst að það er ólga innan Framsóknarflokksins. Ég tel að besta leiðin til þess að leysa slík mál sé með lýðræðislegum hætti,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra. Ástæða þess að Sigurður Ingi tilkynnti um formannsframboð sitt í gær er sú að hann vildi ekki hafa óeðlilega spenna á kjördæmaþinginu í dag „Og líka bar einfaldlega að svona atburðir síðustu daga hafa styrkt mig í þeirri trú að það sé rétt að ég gefi kost á mér sem formaður og láti undan þeim þrýstingi sem á mig hefur verið settur,“ segir Sigurður Ingi.Miðað við það sem Sigmundur Davíð hefur sag ertu ekki að ganga á bak orða þinna með því að bjóða þig fram gegn honum?„Nei alls ekki ég lagði mig satt best að segja mjög mikið fram, allt frá því að þetta gerðist með viðtalið og Panamaskjölin í byrjun apríl og ég tek við sem forsætisráðherra bæði að verja hann og skapa honum svigrúm. Og ég er ekki að gefa kost á mér bara til þess að kjósa. Ég er að gefa kost á mér vegna þess að ég tel að ég væri betri kostur,“ segir Sigurður Ingi. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eygló ætlar í varaformanninn tapi Sigmundur Davíð formannsslagnum Eygló tilkynnti þetta í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni. 24. september 2016 16:06 „Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24. september 2016 17:37 Sigurður Ingi mættur á kjördæmisþing Framsóknarflokksins Þingið hefst klukkan ellefu og þar mun framboðslisti flokksins í kjördæminu vera staðfestur. 24. september 2016 11:05 Umræður á fundinum voru erfiðar en hreinskilnar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hjó á hnútinn í Framsóknarflokknum í gær með því að bjóða sig fram til formanns flokksins. Prófessor í stjórnmálafræði segir óvenjuharkalegt uppgjör eiga sér stað innan flokksins. 24. september 2016 07:00 Eygló Harðardóttir: "Við verðum að gera breytingar“ Félags- og húsnæðismálaráðherra býður sig fram í varaformannsstöðu Framsóknarflokksins ef Sigmundur Davíð tapar formannskjörinu um næstu helgi. 24. september 2016 16:45 Sigurður Ingi: Telur sig eiga góða möguleika að verða formaður Framsóknarflokksins Forsætisráðherra hlaut 100% kosningu í Suðurkjördæmi og er bjartsýnn á sigur gegn Sigmundi Davíð um formennsku Framsóknar. 24. september 2016 13:22 Sigrún Magnúsdóttir: „Lúxusvandamál fyrir Framsóknarflokkinn“ Umhverfis- og auðlindaráðherra gefur ekki upp hvern hún mun kjósa. Vigdís Hauksdóttir á von á stórsigri Sigmundar Davíðs í kosningu til formanns. 24. september 2016 12:16 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fleiri fréttir Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir að hann sé betri kostur en Sigmundur Davíð í formannskjöri Framsóknarflokksins um næstu helgi og að atburðir síðustu daga hafi hvatt hann til að létta á þeim þrýstingi sem hann hefur fengið vegna formannsframboðs. Tvöfalt kjördæmaþing Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fór fram á Selfossi í dag og fékk Sigurður Ingi 100% kosningu í oddvitasætið. Tvöfalt kjördæmaþing Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fór fram á Hótel Selfossi í dag. Fimm einstaklingar gáfu kost á sér í fimm efstu sætin. Sigurður Ingi Jóhannsson gaf kost á sér í fyrsta sæti og fékk 100% kosningu. Silja Dögg Gunnarsdóttir gaf kost á sér í annað sæti og var sjálfkjörin en þrír Framsóknarmenn gáfu kost á sér í þriðja sæti. Eftir atkvæðagreiðslu var Ásgerður K. Gylfadóttir kosin í þriðja sætið, og Einar Freyr Elínarson í fjórða sæti en þriðji frambjóðandinn um þriðja sætið, Fjóla Hrund Björnsdóttir náði ekki kjöri og ákvað að þiggja ekki önnur sæti á listanum. Ástæða þess að kosið var um oddvitasætið þó aðeins einn hafi verið í framboði er sú að Sigurður Ingi vilda sjá hvaða stuðning hann hafði í kjördæminu en í gær tilkynnti hann að hann hyggst bjóða sig fram í embætti formanns, gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni á flokksþingi Framsóknarflokksins um næstu helgi. „Þetta er erfið ákvörðun að taka ákvörðun um að fara í kosningu um formann svona stuttu fyrir kosningar. Það hefur hins vegar engum leynst að það er ólga innan Framsóknarflokksins. Ég tel að besta leiðin til þess að leysa slík mál sé með lýðræðislegum hætti,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra. Ástæða þess að Sigurður Ingi tilkynnti um formannsframboð sitt í gær er sú að hann vildi ekki hafa óeðlilega spenna á kjördæmaþinginu í dag „Og líka bar einfaldlega að svona atburðir síðustu daga hafa styrkt mig í þeirri trú að það sé rétt að ég gefi kost á mér sem formaður og láti undan þeim þrýstingi sem á mig hefur verið settur,“ segir Sigurður Ingi.Miðað við það sem Sigmundur Davíð hefur sag ertu ekki að ganga á bak orða þinna með því að bjóða þig fram gegn honum?„Nei alls ekki ég lagði mig satt best að segja mjög mikið fram, allt frá því að þetta gerðist með viðtalið og Panamaskjölin í byrjun apríl og ég tek við sem forsætisráðherra bæði að verja hann og skapa honum svigrúm. Og ég er ekki að gefa kost á mér bara til þess að kjósa. Ég er að gefa kost á mér vegna þess að ég tel að ég væri betri kostur,“ segir Sigurður Ingi.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eygló ætlar í varaformanninn tapi Sigmundur Davíð formannsslagnum Eygló tilkynnti þetta í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni. 24. september 2016 16:06 „Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24. september 2016 17:37 Sigurður Ingi mættur á kjördæmisþing Framsóknarflokksins Þingið hefst klukkan ellefu og þar mun framboðslisti flokksins í kjördæminu vera staðfestur. 24. september 2016 11:05 Umræður á fundinum voru erfiðar en hreinskilnar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hjó á hnútinn í Framsóknarflokknum í gær með því að bjóða sig fram til formanns flokksins. Prófessor í stjórnmálafræði segir óvenjuharkalegt uppgjör eiga sér stað innan flokksins. 24. september 2016 07:00 Eygló Harðardóttir: "Við verðum að gera breytingar“ Félags- og húsnæðismálaráðherra býður sig fram í varaformannsstöðu Framsóknarflokksins ef Sigmundur Davíð tapar formannskjörinu um næstu helgi. 24. september 2016 16:45 Sigurður Ingi: Telur sig eiga góða möguleika að verða formaður Framsóknarflokksins Forsætisráðherra hlaut 100% kosningu í Suðurkjördæmi og er bjartsýnn á sigur gegn Sigmundi Davíð um formennsku Framsóknar. 24. september 2016 13:22 Sigrún Magnúsdóttir: „Lúxusvandamál fyrir Framsóknarflokkinn“ Umhverfis- og auðlindaráðherra gefur ekki upp hvern hún mun kjósa. Vigdís Hauksdóttir á von á stórsigri Sigmundar Davíðs í kosningu til formanns. 24. september 2016 12:16 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fleiri fréttir Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Sjá meira
Eygló ætlar í varaformanninn tapi Sigmundur Davíð formannsslagnum Eygló tilkynnti þetta í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni. 24. september 2016 16:06
„Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24. september 2016 17:37
Sigurður Ingi mættur á kjördæmisþing Framsóknarflokksins Þingið hefst klukkan ellefu og þar mun framboðslisti flokksins í kjördæminu vera staðfestur. 24. september 2016 11:05
Umræður á fundinum voru erfiðar en hreinskilnar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hjó á hnútinn í Framsóknarflokknum í gær með því að bjóða sig fram til formanns flokksins. Prófessor í stjórnmálafræði segir óvenjuharkalegt uppgjör eiga sér stað innan flokksins. 24. september 2016 07:00
Eygló Harðardóttir: "Við verðum að gera breytingar“ Félags- og húsnæðismálaráðherra býður sig fram í varaformannsstöðu Framsóknarflokksins ef Sigmundur Davíð tapar formannskjörinu um næstu helgi. 24. september 2016 16:45
Sigurður Ingi: Telur sig eiga góða möguleika að verða formaður Framsóknarflokksins Forsætisráðherra hlaut 100% kosningu í Suðurkjördæmi og er bjartsýnn á sigur gegn Sigmundi Davíð um formennsku Framsóknar. 24. september 2016 13:22
Sigrún Magnúsdóttir: „Lúxusvandamál fyrir Framsóknarflokkinn“ Umhverfis- og auðlindaráðherra gefur ekki upp hvern hún mun kjósa. Vigdís Hauksdóttir á von á stórsigri Sigmundar Davíðs í kosningu til formanns. 24. september 2016 12:16