Fullt hús og blendnar tilfinningar á rýmingarsölu Herkastalans Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. september 2016 20:00 Fjöldi fólks lagði leið sína í Herkastalann svokallaða í miðbæ Reykjavíkur í dag til að freista þess að kaupa þar ýmiskonar innanstokksmuni og aðrar gersemar. Hjálpræðisherinn flytur úr húsinu á næstu dögum, eftir yfir hundrað ára starfsemi þar. Herkastalinn var í byrjun árs seldur til fjárfesta fyrir um 600 milljónir króna. Nýir eigendur fá húsnæðið afhent um mánaðarmótin en til stendur að breyta húsnæðinu í hótel. Það var fullt út úr dyrum þegar kastalinn opnaði klukkan tíu í morgun og ljóst að fólk hafði mikinn áhuga á að næla sér í muni úr þessu sögufræga húsi. „Við fengum frábærar viðtökur. Það var mikið af fólki sem bara beið hér fyrir utan þegar við opnuðum. Við finnum mikinn hlýhug og þetta er bara yndislegt,“ segir Sigurður „kapteinn“ Ingimarsson, flokksleiðtogi hjá Hjálpræðishernum. Hann segir fólk gera sér grein fyrir að í munum úr kastalanum felist ákveðin menningarverðmæti. „Ég held að það hafi verið mikið atriði hjá mörgum. Þetta er hundrað ára saga hérna þannig að eflaust hefur það spilað inn í,“ segir Sigurður. Allt frá borðbúnaði til bóka, mynda og húsganga var til sölu. Hjálpræðisherinn hefur fest kaup á lóð við Suðurlandsbraut þar sem til stendur að byggja hús undir starsemina. Á meðan flyst hún að mestu í Mjódd þar sem herinn er til húsa. Sigurður segir að Hjálræðisherinn komi þó til með að halda áfram úti einhverskonar þjónustu í miðbænum fyrir þá sem á þurfa að halda. Það var þó ekki laust við blendnar hjá starfsfólki á þessum tímamótum eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. Tengdar fréttir Herkastalinn seldur til hulduhóps Hjálpræðisherinn er búinn að selja Herkastalann við Kirkjustræti 2. Gengið var frá kaupunum á miðvikudaginn en kaupverðið var 630 milljónir króna. 22. janúar 2016 07:00 Hjálpræðisherinn vill lóð við hlið mosku 48 eru skráðir í Hjálpræðisherinn samkvæmt tölum Hagstofunnar. 4. janúar 2016 11:16 Áfram gisting í Herkastalanum Herkastalinn verður afhentur þann 1. október. 29. janúar 2016 07:00 Munir Herkastalans seldir á laugardag Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishersins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni. 21. september 2016 10:00 Borgin ræðir við Hjálpræðisherinn um kaup á lóðum í Sogamýri Samtökin vilja reisa nýjar höfuðstöðvar við Suðurlandsbraut 72 og 74. 5. febrúar 2016 13:02 Herkastalinn gæti selst á 650 milljónir króna Unnið er að sölu Herkastalans, gistiheimilis Hjálpræðishersins. Leit að nýju húsnæði fyrir herinn í borginni stendur yfir. Fasteignasalar telja erfitt að verðleggja eignina. 15. desember 2015 07:00 Kastalinn seldur án auglýsingar og hægt að græða mikið á breytingum Kastali Hjálpræðishersins í Kirkjustræti var seldur án auglýsingar fyrir 630 milljónir króna fyrir milligöngu KPMG. Engin svör fást frá KPMG hvers vegna eignin var ekki auglýst. 26. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Fjöldi fólks lagði leið sína í Herkastalann svokallaða í miðbæ Reykjavíkur í dag til að freista þess að kaupa þar ýmiskonar innanstokksmuni og aðrar gersemar. Hjálpræðisherinn flytur úr húsinu á næstu dögum, eftir yfir hundrað ára starfsemi þar. Herkastalinn var í byrjun árs seldur til fjárfesta fyrir um 600 milljónir króna. Nýir eigendur fá húsnæðið afhent um mánaðarmótin en til stendur að breyta húsnæðinu í hótel. Það var fullt út úr dyrum þegar kastalinn opnaði klukkan tíu í morgun og ljóst að fólk hafði mikinn áhuga á að næla sér í muni úr þessu sögufræga húsi. „Við fengum frábærar viðtökur. Það var mikið af fólki sem bara beið hér fyrir utan þegar við opnuðum. Við finnum mikinn hlýhug og þetta er bara yndislegt,“ segir Sigurður „kapteinn“ Ingimarsson, flokksleiðtogi hjá Hjálpræðishernum. Hann segir fólk gera sér grein fyrir að í munum úr kastalanum felist ákveðin menningarverðmæti. „Ég held að það hafi verið mikið atriði hjá mörgum. Þetta er hundrað ára saga hérna þannig að eflaust hefur það spilað inn í,“ segir Sigurður. Allt frá borðbúnaði til bóka, mynda og húsganga var til sölu. Hjálpræðisherinn hefur fest kaup á lóð við Suðurlandsbraut þar sem til stendur að byggja hús undir starsemina. Á meðan flyst hún að mestu í Mjódd þar sem herinn er til húsa. Sigurður segir að Hjálræðisherinn komi þó til með að halda áfram úti einhverskonar þjónustu í miðbænum fyrir þá sem á þurfa að halda. Það var þó ekki laust við blendnar hjá starfsfólki á þessum tímamótum eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan.
Tengdar fréttir Herkastalinn seldur til hulduhóps Hjálpræðisherinn er búinn að selja Herkastalann við Kirkjustræti 2. Gengið var frá kaupunum á miðvikudaginn en kaupverðið var 630 milljónir króna. 22. janúar 2016 07:00 Hjálpræðisherinn vill lóð við hlið mosku 48 eru skráðir í Hjálpræðisherinn samkvæmt tölum Hagstofunnar. 4. janúar 2016 11:16 Áfram gisting í Herkastalanum Herkastalinn verður afhentur þann 1. október. 29. janúar 2016 07:00 Munir Herkastalans seldir á laugardag Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishersins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni. 21. september 2016 10:00 Borgin ræðir við Hjálpræðisherinn um kaup á lóðum í Sogamýri Samtökin vilja reisa nýjar höfuðstöðvar við Suðurlandsbraut 72 og 74. 5. febrúar 2016 13:02 Herkastalinn gæti selst á 650 milljónir króna Unnið er að sölu Herkastalans, gistiheimilis Hjálpræðishersins. Leit að nýju húsnæði fyrir herinn í borginni stendur yfir. Fasteignasalar telja erfitt að verðleggja eignina. 15. desember 2015 07:00 Kastalinn seldur án auglýsingar og hægt að græða mikið á breytingum Kastali Hjálpræðishersins í Kirkjustræti var seldur án auglýsingar fyrir 630 milljónir króna fyrir milligöngu KPMG. Engin svör fást frá KPMG hvers vegna eignin var ekki auglýst. 26. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Herkastalinn seldur til hulduhóps Hjálpræðisherinn er búinn að selja Herkastalann við Kirkjustræti 2. Gengið var frá kaupunum á miðvikudaginn en kaupverðið var 630 milljónir króna. 22. janúar 2016 07:00
Hjálpræðisherinn vill lóð við hlið mosku 48 eru skráðir í Hjálpræðisherinn samkvæmt tölum Hagstofunnar. 4. janúar 2016 11:16
Munir Herkastalans seldir á laugardag Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishersins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni. 21. september 2016 10:00
Borgin ræðir við Hjálpræðisherinn um kaup á lóðum í Sogamýri Samtökin vilja reisa nýjar höfuðstöðvar við Suðurlandsbraut 72 og 74. 5. febrúar 2016 13:02
Herkastalinn gæti selst á 650 milljónir króna Unnið er að sölu Herkastalans, gistiheimilis Hjálpræðishersins. Leit að nýju húsnæði fyrir herinn í borginni stendur yfir. Fasteignasalar telja erfitt að verðleggja eignina. 15. desember 2015 07:00
Kastalinn seldur án auglýsingar og hægt að græða mikið á breytingum Kastali Hjálpræðishersins í Kirkjustræti var seldur án auglýsingar fyrir 630 milljónir króna fyrir milligöngu KPMG. Engin svör fást frá KPMG hvers vegna eignin var ekki auglýst. 26. febrúar 2016 19:00