Kynhlutlaus klósett eru algeng í Hornafjarðarbæ Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 24. september 2016 07:00 Stofnanir á Hornafirði bjóða upp á kynhlutlaus klósett. Stjórnsýsla Könnun starfsmanns Hornafjarðarbæjar leiddi í ljós að stofnanir sveitarfélagsins bjóða upp á kynhlutlaus salerni að undanskildum félagsheimilum í sveitum. Samtökin ’78 hafa ekki vitneskju um að stofnanir sveitarfélags á Íslandi hafi áður boðið upp á kynhlutlaus salerni. Jón Kristján Rögnvaldsson, félagsmálastjóri Hornafjarðar, segir að ungmennaráð bæjarins hafi borið upp erindi um merkingar á opinberum salernum og í kjölfarið hafi starfsmaður kannað hvernig staðan væri í sveitarfélaginu. „Niðurstaðan var að allir skólar og byggingar sem við ráðum yfir nema eldri byggingar úti í sveitum bjóða upp á kynhlutlaus salerni. Það eru byggingar sem eru lítið í notkun og þarf að skoða samfara viðhaldi,“ segir Jón. Í eldri byggingu skólans eru eldri nemendur skólans og þar eru bæði merkt og ómerkt klósett. „Við vorum ekkert að stefna að því að vera fyrsta sveitarfélagið en við erum glöð að þetta sé svona,“ bætir Jón við. Tengdar fréttir Kynjamerkingar á klósettunum í Verzló heyra sögunni til Nemendur vildu gera þeim nemendum sem ekki vita af hvaða kyni þau eru auðveldara fyrir. 24. ágúst 2016 09:00 Meirihluti sammála Margréti og Vigdísi í klósettmerkjamálinu Mikill munur var á viðhorfum aldurshópa. 23. september 2016 14:35 Vigdís hneyksluð á kynjalausum klósettum í Verzló „Aumingja stelpurnar að fara á útpissuð klósett,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25. ágúst 2016 14:15 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Stjórnsýsla Könnun starfsmanns Hornafjarðarbæjar leiddi í ljós að stofnanir sveitarfélagsins bjóða upp á kynhlutlaus salerni að undanskildum félagsheimilum í sveitum. Samtökin ’78 hafa ekki vitneskju um að stofnanir sveitarfélags á Íslandi hafi áður boðið upp á kynhlutlaus salerni. Jón Kristján Rögnvaldsson, félagsmálastjóri Hornafjarðar, segir að ungmennaráð bæjarins hafi borið upp erindi um merkingar á opinberum salernum og í kjölfarið hafi starfsmaður kannað hvernig staðan væri í sveitarfélaginu. „Niðurstaðan var að allir skólar og byggingar sem við ráðum yfir nema eldri byggingar úti í sveitum bjóða upp á kynhlutlaus salerni. Það eru byggingar sem eru lítið í notkun og þarf að skoða samfara viðhaldi,“ segir Jón. Í eldri byggingu skólans eru eldri nemendur skólans og þar eru bæði merkt og ómerkt klósett. „Við vorum ekkert að stefna að því að vera fyrsta sveitarfélagið en við erum glöð að þetta sé svona,“ bætir Jón við.
Tengdar fréttir Kynjamerkingar á klósettunum í Verzló heyra sögunni til Nemendur vildu gera þeim nemendum sem ekki vita af hvaða kyni þau eru auðveldara fyrir. 24. ágúst 2016 09:00 Meirihluti sammála Margréti og Vigdísi í klósettmerkjamálinu Mikill munur var á viðhorfum aldurshópa. 23. september 2016 14:35 Vigdís hneyksluð á kynjalausum klósettum í Verzló „Aumingja stelpurnar að fara á útpissuð klósett,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25. ágúst 2016 14:15 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Kynjamerkingar á klósettunum í Verzló heyra sögunni til Nemendur vildu gera þeim nemendum sem ekki vita af hvaða kyni þau eru auðveldara fyrir. 24. ágúst 2016 09:00
Meirihluti sammála Margréti og Vigdísi í klósettmerkjamálinu Mikill munur var á viðhorfum aldurshópa. 23. september 2016 14:35
Vigdís hneyksluð á kynjalausum klósettum í Verzló „Aumingja stelpurnar að fara á útpissuð klósett,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25. ágúst 2016 14:15