Meirihluti sammála Margréti og Vigdísi í klósettmerkjamálinu Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2016 14:35 Margrét Sigfúsdóttir er ekki hrifin af hugmyndinni um ókynjuð klósett. Vísir Rúmlega helmingur Íslendinga er andsnúinn því að merkingar fyrir kyn yrðu fjarlægðar af salernum á almenningsstöðum. Alls voru tæp 52 prósent sem MMR spurði andsnúin því. Einungis 21,4 prósent voru fylgjandi því og þar af 10,8 prósent mjög fylgjandi. 26,9 prósent svöruðu „hvorki né“. Þá kemur fram í niðurstöðum MMR að „nokkuð mikill munur var á afstöðu hópa eftir lýðfræðihópum.“ Þá var einnig munur eftir því hvaða stjórnmálaflokka þeir sem spurðir voru studdu og hvar á landinu fólkið bjó. Athygli vakti á dögunum þegar femínistafélag Verzlunarskóla Íslands, í samvinnu við skólayfirvöld, gengu í það verk að fjarlægja kynjamerkingar á öllum klósettum í skólanum. Ástæðan væri fyrst og fremst að auðvelda þeim nemendum sem ekki séu vissir um kyn sitt lífið.Merkingar um kyn hafa verið fjarlægðar af salernum í Verzlunarskóla Íslands.Vigdís mótmælti Vigdís Hauksdóttir steig inn í umræðuna og var ekki sátt við breytingarnar. Vorkenndi hún stúlkunum að fara á „útpissuð klósett“ eins og hún orðaði það.„Það er hægt að ná jafnréttinu fram með mörgum öðrum hætti,“ sagði Vigdís í samtali við Vísi. Mikilvægt væri, yrðu breytingarnar að veruleika, skylda karlmenn til að sitja þegar þeir pissi. „Ég hef alveg kíkt inn á karlaklósett.“Margrét Sigfúsdóttir hjá Húsmæðraskólanum tók undir orð Vigdísar.Mikill munur eftir aldri33,6 prósent þeirra á aldrinum 18 til 29 ára sögðust vera hlynnt því að fjarlægja merkingar fyrir kyn en einungis 9,6 prósent fólks á aldrinum 68 og eldri. Fólk búsett á höfuðborgarsvæðinu var þá líklegra til að vera fylgjandi en fólk á landsbyggðinni, 24,3 prósent gegn 16,2 prósentum. Þá voru námsmenn líklegasti hópurinn til að vera fylgjandi eða um 44,1 prósent þeirra. 26,8 prósent námsmanna voru á móti. Þeir sem styðja Pírata voru líklegastir til að vera fylgjandi (44 prósent) en einungis níu prósent Framsóknarmanna voru fylgjandi og 11,5 prósent Sjálfstæðismanna. Tengdar fréttir Kynjamerkingar á klósettunum í Verzló heyra sögunni til Nemendur vildu gera þeim nemendum sem ekki vita af hvaða kyni þau eru auðveldara fyrir. 24. ágúst 2016 09:00 Transfólk í Norður-Karólínu fær að velja salerni sem samræmist eigin kynvitund Í dómsorði segir að trans einstaklingar við háskólann hafi fært sannfærandi rök fyrir því að þeir muni hljóta óbætanlega skaða af því að vera þvingaðir til að nota almenningsklósett þvert á eigin kynvitund. 27. ágúst 2016 12:22 Vigdís hneyksluð á kynjalausum klósettum í Verzló „Aumingja stelpurnar að fara á útpissuð klósett,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25. ágúst 2016 14:15 Kynlausir klefar í allar sundlaugar borgarinnar Einstaklingsklefar í allar sundlaugar. 29. ágúst 2016 12:37 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Rúmlega helmingur Íslendinga er andsnúinn því að merkingar fyrir kyn yrðu fjarlægðar af salernum á almenningsstöðum. Alls voru tæp 52 prósent sem MMR spurði andsnúin því. Einungis 21,4 prósent voru fylgjandi því og þar af 10,8 prósent mjög fylgjandi. 26,9 prósent svöruðu „hvorki né“. Þá kemur fram í niðurstöðum MMR að „nokkuð mikill munur var á afstöðu hópa eftir lýðfræðihópum.“ Þá var einnig munur eftir því hvaða stjórnmálaflokka þeir sem spurðir voru studdu og hvar á landinu fólkið bjó. Athygli vakti á dögunum þegar femínistafélag Verzlunarskóla Íslands, í samvinnu við skólayfirvöld, gengu í það verk að fjarlægja kynjamerkingar á öllum klósettum í skólanum. Ástæðan væri fyrst og fremst að auðvelda þeim nemendum sem ekki séu vissir um kyn sitt lífið.Merkingar um kyn hafa verið fjarlægðar af salernum í Verzlunarskóla Íslands.Vigdís mótmælti Vigdís Hauksdóttir steig inn í umræðuna og var ekki sátt við breytingarnar. Vorkenndi hún stúlkunum að fara á „útpissuð klósett“ eins og hún orðaði það.„Það er hægt að ná jafnréttinu fram með mörgum öðrum hætti,“ sagði Vigdís í samtali við Vísi. Mikilvægt væri, yrðu breytingarnar að veruleika, skylda karlmenn til að sitja þegar þeir pissi. „Ég hef alveg kíkt inn á karlaklósett.“Margrét Sigfúsdóttir hjá Húsmæðraskólanum tók undir orð Vigdísar.Mikill munur eftir aldri33,6 prósent þeirra á aldrinum 18 til 29 ára sögðust vera hlynnt því að fjarlægja merkingar fyrir kyn en einungis 9,6 prósent fólks á aldrinum 68 og eldri. Fólk búsett á höfuðborgarsvæðinu var þá líklegra til að vera fylgjandi en fólk á landsbyggðinni, 24,3 prósent gegn 16,2 prósentum. Þá voru námsmenn líklegasti hópurinn til að vera fylgjandi eða um 44,1 prósent þeirra. 26,8 prósent námsmanna voru á móti. Þeir sem styðja Pírata voru líklegastir til að vera fylgjandi (44 prósent) en einungis níu prósent Framsóknarmanna voru fylgjandi og 11,5 prósent Sjálfstæðismanna.
Tengdar fréttir Kynjamerkingar á klósettunum í Verzló heyra sögunni til Nemendur vildu gera þeim nemendum sem ekki vita af hvaða kyni þau eru auðveldara fyrir. 24. ágúst 2016 09:00 Transfólk í Norður-Karólínu fær að velja salerni sem samræmist eigin kynvitund Í dómsorði segir að trans einstaklingar við háskólann hafi fært sannfærandi rök fyrir því að þeir muni hljóta óbætanlega skaða af því að vera þvingaðir til að nota almenningsklósett þvert á eigin kynvitund. 27. ágúst 2016 12:22 Vigdís hneyksluð á kynjalausum klósettum í Verzló „Aumingja stelpurnar að fara á útpissuð klósett,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25. ágúst 2016 14:15 Kynlausir klefar í allar sundlaugar borgarinnar Einstaklingsklefar í allar sundlaugar. 29. ágúst 2016 12:37 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Kynjamerkingar á klósettunum í Verzló heyra sögunni til Nemendur vildu gera þeim nemendum sem ekki vita af hvaða kyni þau eru auðveldara fyrir. 24. ágúst 2016 09:00
Transfólk í Norður-Karólínu fær að velja salerni sem samræmist eigin kynvitund Í dómsorði segir að trans einstaklingar við háskólann hafi fært sannfærandi rök fyrir því að þeir muni hljóta óbætanlega skaða af því að vera þvingaðir til að nota almenningsklósett þvert á eigin kynvitund. 27. ágúst 2016 12:22
Vigdís hneyksluð á kynjalausum klósettum í Verzló „Aumingja stelpurnar að fara á útpissuð klósett,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25. ágúst 2016 14:15
Kynlausir klefar í allar sundlaugar borgarinnar Einstaklingsklefar í allar sundlaugar. 29. ágúst 2016 12:37