Meirihluti sammála Margréti og Vigdísi í klósettmerkjamálinu Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2016 14:35 Margrét Sigfúsdóttir er ekki hrifin af hugmyndinni um ókynjuð klósett. Vísir Rúmlega helmingur Íslendinga er andsnúinn því að merkingar fyrir kyn yrðu fjarlægðar af salernum á almenningsstöðum. Alls voru tæp 52 prósent sem MMR spurði andsnúin því. Einungis 21,4 prósent voru fylgjandi því og þar af 10,8 prósent mjög fylgjandi. 26,9 prósent svöruðu „hvorki né“. Þá kemur fram í niðurstöðum MMR að „nokkuð mikill munur var á afstöðu hópa eftir lýðfræðihópum.“ Þá var einnig munur eftir því hvaða stjórnmálaflokka þeir sem spurðir voru studdu og hvar á landinu fólkið bjó. Athygli vakti á dögunum þegar femínistafélag Verzlunarskóla Íslands, í samvinnu við skólayfirvöld, gengu í það verk að fjarlægja kynjamerkingar á öllum klósettum í skólanum. Ástæðan væri fyrst og fremst að auðvelda þeim nemendum sem ekki séu vissir um kyn sitt lífið.Merkingar um kyn hafa verið fjarlægðar af salernum í Verzlunarskóla Íslands.Vigdís mótmælti Vigdís Hauksdóttir steig inn í umræðuna og var ekki sátt við breytingarnar. Vorkenndi hún stúlkunum að fara á „útpissuð klósett“ eins og hún orðaði það.„Það er hægt að ná jafnréttinu fram með mörgum öðrum hætti,“ sagði Vigdís í samtali við Vísi. Mikilvægt væri, yrðu breytingarnar að veruleika, skylda karlmenn til að sitja þegar þeir pissi. „Ég hef alveg kíkt inn á karlaklósett.“Margrét Sigfúsdóttir hjá Húsmæðraskólanum tók undir orð Vigdísar.Mikill munur eftir aldri33,6 prósent þeirra á aldrinum 18 til 29 ára sögðust vera hlynnt því að fjarlægja merkingar fyrir kyn en einungis 9,6 prósent fólks á aldrinum 68 og eldri. Fólk búsett á höfuðborgarsvæðinu var þá líklegra til að vera fylgjandi en fólk á landsbyggðinni, 24,3 prósent gegn 16,2 prósentum. Þá voru námsmenn líklegasti hópurinn til að vera fylgjandi eða um 44,1 prósent þeirra. 26,8 prósent námsmanna voru á móti. Þeir sem styðja Pírata voru líklegastir til að vera fylgjandi (44 prósent) en einungis níu prósent Framsóknarmanna voru fylgjandi og 11,5 prósent Sjálfstæðismanna. Tengdar fréttir Kynjamerkingar á klósettunum í Verzló heyra sögunni til Nemendur vildu gera þeim nemendum sem ekki vita af hvaða kyni þau eru auðveldara fyrir. 24. ágúst 2016 09:00 Transfólk í Norður-Karólínu fær að velja salerni sem samræmist eigin kynvitund Í dómsorði segir að trans einstaklingar við háskólann hafi fært sannfærandi rök fyrir því að þeir muni hljóta óbætanlega skaða af því að vera þvingaðir til að nota almenningsklósett þvert á eigin kynvitund. 27. ágúst 2016 12:22 Vigdís hneyksluð á kynjalausum klósettum í Verzló „Aumingja stelpurnar að fara á útpissuð klósett,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25. ágúst 2016 14:15 Kynlausir klefar í allar sundlaugar borgarinnar Einstaklingsklefar í allar sundlaugar. 29. ágúst 2016 12:37 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Rúmlega helmingur Íslendinga er andsnúinn því að merkingar fyrir kyn yrðu fjarlægðar af salernum á almenningsstöðum. Alls voru tæp 52 prósent sem MMR spurði andsnúin því. Einungis 21,4 prósent voru fylgjandi því og þar af 10,8 prósent mjög fylgjandi. 26,9 prósent svöruðu „hvorki né“. Þá kemur fram í niðurstöðum MMR að „nokkuð mikill munur var á afstöðu hópa eftir lýðfræðihópum.“ Þá var einnig munur eftir því hvaða stjórnmálaflokka þeir sem spurðir voru studdu og hvar á landinu fólkið bjó. Athygli vakti á dögunum þegar femínistafélag Verzlunarskóla Íslands, í samvinnu við skólayfirvöld, gengu í það verk að fjarlægja kynjamerkingar á öllum klósettum í skólanum. Ástæðan væri fyrst og fremst að auðvelda þeim nemendum sem ekki séu vissir um kyn sitt lífið.Merkingar um kyn hafa verið fjarlægðar af salernum í Verzlunarskóla Íslands.Vigdís mótmælti Vigdís Hauksdóttir steig inn í umræðuna og var ekki sátt við breytingarnar. Vorkenndi hún stúlkunum að fara á „útpissuð klósett“ eins og hún orðaði það.„Það er hægt að ná jafnréttinu fram með mörgum öðrum hætti,“ sagði Vigdís í samtali við Vísi. Mikilvægt væri, yrðu breytingarnar að veruleika, skylda karlmenn til að sitja þegar þeir pissi. „Ég hef alveg kíkt inn á karlaklósett.“Margrét Sigfúsdóttir hjá Húsmæðraskólanum tók undir orð Vigdísar.Mikill munur eftir aldri33,6 prósent þeirra á aldrinum 18 til 29 ára sögðust vera hlynnt því að fjarlægja merkingar fyrir kyn en einungis 9,6 prósent fólks á aldrinum 68 og eldri. Fólk búsett á höfuðborgarsvæðinu var þá líklegra til að vera fylgjandi en fólk á landsbyggðinni, 24,3 prósent gegn 16,2 prósentum. Þá voru námsmenn líklegasti hópurinn til að vera fylgjandi eða um 44,1 prósent þeirra. 26,8 prósent námsmanna voru á móti. Þeir sem styðja Pírata voru líklegastir til að vera fylgjandi (44 prósent) en einungis níu prósent Framsóknarmanna voru fylgjandi og 11,5 prósent Sjálfstæðismanna.
Tengdar fréttir Kynjamerkingar á klósettunum í Verzló heyra sögunni til Nemendur vildu gera þeim nemendum sem ekki vita af hvaða kyni þau eru auðveldara fyrir. 24. ágúst 2016 09:00 Transfólk í Norður-Karólínu fær að velja salerni sem samræmist eigin kynvitund Í dómsorði segir að trans einstaklingar við háskólann hafi fært sannfærandi rök fyrir því að þeir muni hljóta óbætanlega skaða af því að vera þvingaðir til að nota almenningsklósett þvert á eigin kynvitund. 27. ágúst 2016 12:22 Vigdís hneyksluð á kynjalausum klósettum í Verzló „Aumingja stelpurnar að fara á útpissuð klósett,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25. ágúst 2016 14:15 Kynlausir klefar í allar sundlaugar borgarinnar Einstaklingsklefar í allar sundlaugar. 29. ágúst 2016 12:37 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Kynjamerkingar á klósettunum í Verzló heyra sögunni til Nemendur vildu gera þeim nemendum sem ekki vita af hvaða kyni þau eru auðveldara fyrir. 24. ágúst 2016 09:00
Transfólk í Norður-Karólínu fær að velja salerni sem samræmist eigin kynvitund Í dómsorði segir að trans einstaklingar við háskólann hafi fært sannfærandi rök fyrir því að þeir muni hljóta óbætanlega skaða af því að vera þvingaðir til að nota almenningsklósett þvert á eigin kynvitund. 27. ágúst 2016 12:22
Vigdís hneyksluð á kynjalausum klósettum í Verzló „Aumingja stelpurnar að fara á útpissuð klósett,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 25. ágúst 2016 14:15
Kynlausir klefar í allar sundlaugar borgarinnar Einstaklingsklefar í allar sundlaugar. 29. ágúst 2016 12:37