Zlatan gagnrýndur þrátt fyrir sigurmarkið: „Hann stendur bara þarna og hreyfir sig ekki“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 10:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Manchester United marði Zorya Luhansk frá Úkraínu, 1-0, í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eina mark leiksins skoraði Zlatan Ibrahimovic eftir misheppnað skot Wayne Rooney á 69. mínútu sem varð að sendingu. Zlatan er nú búinn að skora fyrir sjö félög í Evrópukeppnum en hann er markahæstur United-liðsins með sex mörk á tímabilinu og er eini leikmaðurinn sem er búinn að spila alla tíu leiki liðsins til þessa. Þrátt fyrir að vera markahæstur í liðinu og að skora sigurmarkið í gærkvöldi fékk Svíinn ekki háa einkun fyrir frammistöðu sína hjá Michael Owen, fyrrverandi framherja Manchester United, sem var sérfræðingur BT Sport á leiknum í gærkvöldi.„Hreyfing hans á vellinum veldur mér vonbrigðum. Hann stendur bara þarna en kemst upp með það því hann er svo hávaxinn,“ sagði Owen, en sigurmarkið skoraði Zlatan með skalla. „Það var engin hreyfing á Zlatan. Hann á það til að standa bara á fjærstönginni og bíða eftir boltanum. Það komu nokkrar fyrirgjafir inn á teiginn í kvöld en alltaf stóð hann á sama stað,“ sagði Michael Owen. Zlatan skoraði í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Manchester United en var ekki búinn að skora í fjórum leikjum í röð áður en hann tryggði liðinu sigurinn í gær. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho ánægður með innkomu Rooney Fyrirliði Manchester United átti sérstaka stoðsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggði United sigur í Evrópudeildinni. 30. september 2016 08:30 Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Sjá meira
Manchester United marði Zorya Luhansk frá Úkraínu, 1-0, í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eina mark leiksins skoraði Zlatan Ibrahimovic eftir misheppnað skot Wayne Rooney á 69. mínútu sem varð að sendingu. Zlatan er nú búinn að skora fyrir sjö félög í Evrópukeppnum en hann er markahæstur United-liðsins með sex mörk á tímabilinu og er eini leikmaðurinn sem er búinn að spila alla tíu leiki liðsins til þessa. Þrátt fyrir að vera markahæstur í liðinu og að skora sigurmarkið í gærkvöldi fékk Svíinn ekki háa einkun fyrir frammistöðu sína hjá Michael Owen, fyrrverandi framherja Manchester United, sem var sérfræðingur BT Sport á leiknum í gærkvöldi.„Hreyfing hans á vellinum veldur mér vonbrigðum. Hann stendur bara þarna en kemst upp með það því hann er svo hávaxinn,“ sagði Owen, en sigurmarkið skoraði Zlatan með skalla. „Það var engin hreyfing á Zlatan. Hann á það til að standa bara á fjærstönginni og bíða eftir boltanum. Það komu nokkrar fyrirgjafir inn á teiginn í kvöld en alltaf stóð hann á sama stað,“ sagði Michael Owen. Zlatan skoraði í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Manchester United en var ekki búinn að skora í fjórum leikjum í röð áður en hann tryggði liðinu sigurinn í gær.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho ánægður með innkomu Rooney Fyrirliði Manchester United átti sérstaka stoðsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggði United sigur í Evrópudeildinni. 30. september 2016 08:30 Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Sjá meira
Mourinho ánægður með innkomu Rooney Fyrirliði Manchester United átti sérstaka stoðsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggði United sigur í Evrópudeildinni. 30. september 2016 08:30
Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45
Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45