Stórir skjálftar í Kötlu í nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. september 2016 07:15 Katla er ein stærsta eldstöð landsins en þar hefur verið nokkuð mikil skjálftavirkni síðasta sólarhringinn. vísir/vilhelm Þrír stórir skjálftar mældust í Kötlu í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Skjálftahrinan í eldfjallinu stendur því enn yfir. Stærsti skjálftinn sem mældist í nótt var af stærð 3,7 og reið yfir klukkan 04:41 en einni mínútu áður hafði orðið annar skjálfti af stærðinni 3,1. Tilkynningar bárust frá Langadal um að stærri skjálftinn hefði fundist þar. Fyrr í nótt eða klukkan 02:43 mældist skjálfti af stærðinni 3,2 á svipuðum slóðum en allir skjálftarnir eru grunnir. Sigurdís Björg Jónsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að það hafi verið stöðug skjálftavirkni í alla nótt en um 200 skjálftar hafa mælst síðasta sólarhringinn. „Það hefur verið ansi fjörugt í Kötlu í nótt en þetta eru allt grunnir skjálftar og það hefur ekki verið neinn gosórói eða jökulhlaupórói þannig að við erum nokkuð róleg hér á vaktinni þar sem ástandið er í raun óbreytt frá því í gær,“ segir Sigurdís í samtali við fréttastofu. Katla er eldstöð í Mýrdalsjökli og ein af stærstu megineldstöðvum landsins. Hún gaus seinast árið 1918 og því má segja að kominn sé tími á Kötlugos þar sem eldstöðin hefur gosið að meðaltali á 40 til 80 ára fresti. Tengdar fréttir Fimmtíu skjálftar hafa mælst í Kötlu í dag Mesta virkni frá árinu 2011. 29. september 2016 15:54 Mikið dregið úr jarðskjálftavirkni í Kötlu Tíðni skjálfta í dag sú mesta frá árinu 2011. 29. september 2016 19:41 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Þrír stórir skjálftar mældust í Kötlu í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Skjálftahrinan í eldfjallinu stendur því enn yfir. Stærsti skjálftinn sem mældist í nótt var af stærð 3,7 og reið yfir klukkan 04:41 en einni mínútu áður hafði orðið annar skjálfti af stærðinni 3,1. Tilkynningar bárust frá Langadal um að stærri skjálftinn hefði fundist þar. Fyrr í nótt eða klukkan 02:43 mældist skjálfti af stærðinni 3,2 á svipuðum slóðum en allir skjálftarnir eru grunnir. Sigurdís Björg Jónsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að það hafi verið stöðug skjálftavirkni í alla nótt en um 200 skjálftar hafa mælst síðasta sólarhringinn. „Það hefur verið ansi fjörugt í Kötlu í nótt en þetta eru allt grunnir skjálftar og það hefur ekki verið neinn gosórói eða jökulhlaupórói þannig að við erum nokkuð róleg hér á vaktinni þar sem ástandið er í raun óbreytt frá því í gær,“ segir Sigurdís í samtali við fréttastofu. Katla er eldstöð í Mýrdalsjökli og ein af stærstu megineldstöðvum landsins. Hún gaus seinast árið 1918 og því má segja að kominn sé tími á Kötlugos þar sem eldstöðin hefur gosið að meðaltali á 40 til 80 ára fresti.
Tengdar fréttir Fimmtíu skjálftar hafa mælst í Kötlu í dag Mesta virkni frá árinu 2011. 29. september 2016 15:54 Mikið dregið úr jarðskjálftavirkni í Kötlu Tíðni skjálfta í dag sú mesta frá árinu 2011. 29. september 2016 19:41 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Mikið dregið úr jarðskjálftavirkni í Kötlu Tíðni skjálfta í dag sú mesta frá árinu 2011. 29. september 2016 19:41