Bein útsending: Aðrar kappræður forsetaframbjóðendanna Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 9. október 2016 23:30 Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, og Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, munu mætast í kappræðum sem munu fara fram í Washington-háskóla í kvöld. Kappræðurnar hefjast klukkan níu að staðartíma, eða klukkan 01:00 hér á landi. Þetta er í annað sinn sem Clinton og Trump takast á í kappræðum en fyrstu kappræðurnar fóru fram í New York fylki þann 26. september síðastliðinn.Útsendingu NBC má sjá í spilaranum hér að ofan en hún hefst sem fyrr segir klukkan 01:00. Ef spilarinn bregst má sjá útsendinguna með því að smella hér.Hér að neðan má hins vegar sjá útsendingu Washington Post sem tekur forskot á sæluna. Útsending þeirra hefst á miðnætti.Kappræður Clinton og Trump munu alls verða þrjár talsins auk kappræðna varaforsetaefna þeirra sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag. Kappræðurnar í kvöld munu verða frábrugðnar fyrstu kappræðunum að því leyti að helmingur spurninganna, sem varpað er til frambjóðendanna, kemur frá beint frá borgurum. Trump var með athyglisverðan blaðamannafund fyrir valda aðila um tveimur tímum fyrir kappræðurnar í kvöld. Þangað mættu fjórar konur sem bera Hillary Clinton og eiginmanni hennar Bill ekki vel söguna.Fjölmiðlar vestanhafs spá líflegum kappræðum enda hefur Trump verið sérstaklega mikið í sviðsljósinu undanfarna daga vegna lítillækkandi ummæla hans um konur sem náðust á myndband. Myndbandið hefur vakið upp harkaleg viðbrögð og hafa ýmis fyrirmenni úr Repúblikanaflokknum dregið til baka stuðning sinn við Trump. Clinton var talin bera sigurorð af Trump í síðustu kappræðum en ljóst er að hann mun eiga á brattann að sækja í kvöld vegna myndbandsins. Fylgjast má með því sem íslenskir tístarar hafa um kappræðurnar að segja hér að neðan.#uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15 „Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9. október 2016 18:45 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, og Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, munu mætast í kappræðum sem munu fara fram í Washington-háskóla í kvöld. Kappræðurnar hefjast klukkan níu að staðartíma, eða klukkan 01:00 hér á landi. Þetta er í annað sinn sem Clinton og Trump takast á í kappræðum en fyrstu kappræðurnar fóru fram í New York fylki þann 26. september síðastliðinn.Útsendingu NBC má sjá í spilaranum hér að ofan en hún hefst sem fyrr segir klukkan 01:00. Ef spilarinn bregst má sjá útsendinguna með því að smella hér.Hér að neðan má hins vegar sjá útsendingu Washington Post sem tekur forskot á sæluna. Útsending þeirra hefst á miðnætti.Kappræður Clinton og Trump munu alls verða þrjár talsins auk kappræðna varaforsetaefna þeirra sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag. Kappræðurnar í kvöld munu verða frábrugðnar fyrstu kappræðunum að því leyti að helmingur spurninganna, sem varpað er til frambjóðendanna, kemur frá beint frá borgurum. Trump var með athyglisverðan blaðamannafund fyrir valda aðila um tveimur tímum fyrir kappræðurnar í kvöld. Þangað mættu fjórar konur sem bera Hillary Clinton og eiginmanni hennar Bill ekki vel söguna.Fjölmiðlar vestanhafs spá líflegum kappræðum enda hefur Trump verið sérstaklega mikið í sviðsljósinu undanfarna daga vegna lítillækkandi ummæla hans um konur sem náðust á myndband. Myndbandið hefur vakið upp harkaleg viðbrögð og hafa ýmis fyrirmenni úr Repúblikanaflokknum dregið til baka stuðning sinn við Trump. Clinton var talin bera sigurorð af Trump í síðustu kappræðum en ljóst er að hann mun eiga á brattann að sækja í kvöld vegna myndbandsins. Fylgjast má með því sem íslenskir tístarar hafa um kappræðurnar að segja hér að neðan.#uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15 „Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9. október 2016 18:45 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31
Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15
„Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9. október 2016 18:45