Ben Affleck ræðir um heimsóknina til Íslands í nýju viðtali Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. október 2016 12:31 Ben Affleck í viðtalinu. Leikarinn Ben Affleck fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Justice League sem væntanleg er í sýningar um jólin. Tökur hafa staðið yfir á kvikmyndinni undanfarna mánuði og hefur leikaraliðið verið í London. Nú er stefnan hins vegar sett á Ísland. Tökustaðurinn á Íslandi er Djúpavík á Ströndum þangað sem hjólhýsi eru komin í tugatali. Í fyrstu stóð til að teymið sem starfaði við myndina myndi koma til landsins á skemmtiferðaskipi en þau plön breyttust. Sjá einnig:Ingvar E. í fyrstu stiklunni úr Justice League Ben Affleck segir í viðtali í sjónvarpsþættinum Live with Kelly að hann muni dvelja í tvo daga á Íslandi en að baki séu fjórir mánuðir af tökum í London. Flest bendir til þess að Affleck komi til landsins um helgina því hann minnist á plön sín um að horfa á leik í NFL-deildinni á sunnudaginn.Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim.VísirÞá snýr Tom Brady, að margra mati besti leikstjórnandi allra tíma, aftur á völlinn þegar New England Patriots sækja Cleveland Browns heim. Affleck, sem er mikill aðdáandi Brady, ætlar ekki að missa af leiknum. „Ég veit ekki klukkan hvað leikurinn verður á Íslandi en ég verð vakandi,“ segir Affleck. Á sjötta tug Íslendinga munu fara með minniháttarhlutverk í myndinni, þeirra á meðal fólk úr Leikfélagi Hólmavíkur. Komust færri að en vildu. Viðtalið í heild má sjá hér að neðan en þar ræðir Affleck einnig um dvöl sína í London þar sem börnin voru með í för. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45 Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. 17. september 2016 22:35 Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
Leikarinn Ben Affleck fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Justice League sem væntanleg er í sýningar um jólin. Tökur hafa staðið yfir á kvikmyndinni undanfarna mánuði og hefur leikaraliðið verið í London. Nú er stefnan hins vegar sett á Ísland. Tökustaðurinn á Íslandi er Djúpavík á Ströndum þangað sem hjólhýsi eru komin í tugatali. Í fyrstu stóð til að teymið sem starfaði við myndina myndi koma til landsins á skemmtiferðaskipi en þau plön breyttust. Sjá einnig:Ingvar E. í fyrstu stiklunni úr Justice League Ben Affleck segir í viðtali í sjónvarpsþættinum Live with Kelly að hann muni dvelja í tvo daga á Íslandi en að baki séu fjórir mánuðir af tökum í London. Flest bendir til þess að Affleck komi til landsins um helgina því hann minnist á plön sín um að horfa á leik í NFL-deildinni á sunnudaginn.Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim.VísirÞá snýr Tom Brady, að margra mati besti leikstjórnandi allra tíma, aftur á völlinn þegar New England Patriots sækja Cleveland Browns heim. Affleck, sem er mikill aðdáandi Brady, ætlar ekki að missa af leiknum. „Ég veit ekki klukkan hvað leikurinn verður á Íslandi en ég verð vakandi,“ segir Affleck. Á sjötta tug Íslendinga munu fara með minniháttarhlutverk í myndinni, þeirra á meðal fólk úr Leikfélagi Hólmavíkur. Komust færri að en vildu. Viðtalið í heild má sjá hér að neðan en þar ræðir Affleck einnig um dvöl sína í London þar sem börnin voru með í för.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45 Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. 17. september 2016 22:35 Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45
Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. 17. september 2016 22:35
Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56