Lukas Hradecky: Fjárans skandall Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2016 21:37 Lukas Hradecky markvörður Finnlands vísir/afp Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld.Ragnar Sigurðsson tryggði Íslandi 3-2 sigur og vildi Hradecky meina að boltinn hafi ekki farið yfir línuna fyrr en Alfreð Finnbogason sparkaði boltanum yfir línuna úr höndunum á markverðinum. „Dómarinn tók af okkur að minnsta kosti stig. Boltinn var ekki inni og ég var með vinstri höndina fyrir aftan boltann og hægri höndina ofan á honum. „Finnbogason er markaskorarinn en þetta hefði átt að vera aukaspyrna. Ég get ekki sagt með 100% vissu hvort boltinn var inni eða ekki en að mínu mati var hann ekki inni. „Það er fjárans skandall og sorglegt að fjárans dómarar mynda bandalag gegn okkur, alltaf. Ég veit ekki hvað skal segja. Það sýður á mér. Við eigum ekki svona skít skilinn,“ sagði markvörðurinn vægast sagt ósáttur. Finnland var 2-1 yfir þegar kom frá á fertugustu mínútu en tókst á undraverðan hátt að missa leikinn niður í tap. „Við gáfum of margar hornspyrnur og aukaspyrnur í leiknum. Þannig skoraði Ísland annað markið. „Við hefðum átt að vinna þennan leik. Ég gerði mistök í fyrsta markinu og tek það á mig en vitlaus dómarinn eyðileggur þetta allt. Mér er sama þó ég verði sektaður. Ef hann er ekki 100% viss þá á hann ekki að dæma mark,“ sagði Hradecky. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Sjá meira
Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld.Ragnar Sigurðsson tryggði Íslandi 3-2 sigur og vildi Hradecky meina að boltinn hafi ekki farið yfir línuna fyrr en Alfreð Finnbogason sparkaði boltanum yfir línuna úr höndunum á markverðinum. „Dómarinn tók af okkur að minnsta kosti stig. Boltinn var ekki inni og ég var með vinstri höndina fyrir aftan boltann og hægri höndina ofan á honum. „Finnbogason er markaskorarinn en þetta hefði átt að vera aukaspyrna. Ég get ekki sagt með 100% vissu hvort boltinn var inni eða ekki en að mínu mati var hann ekki inni. „Það er fjárans skandall og sorglegt að fjárans dómarar mynda bandalag gegn okkur, alltaf. Ég veit ekki hvað skal segja. Það sýður á mér. Við eigum ekki svona skít skilinn,“ sagði markvörðurinn vægast sagt ósáttur. Finnland var 2-1 yfir þegar kom frá á fertugustu mínútu en tókst á undraverðan hátt að missa leikinn niður í tap. „Við gáfum of margar hornspyrnur og aukaspyrnur í leiknum. Þannig skoraði Ísland annað markið. „Við hefðum átt að vinna þennan leik. Ég gerði mistök í fyrsta markinu og tek það á mig en vitlaus dómarinn eyðileggur þetta allt. Mér er sama þó ég verði sektaður. Ef hann er ekki 100% viss þá á hann ekki að dæma mark,“ sagði Hradecky.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Sjá meira