Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2016 21:30 Heimir Hallgrímsson stýrði íslenska liðinu í fyrsta skipti án Lars Lagerbäck á Laugardalsvelli í kvöld. vísir/anton „Þetta er ofboðslegur léttir. Það er fyrsta orðið sem ég hugsa um,“ sagði Heimir Hallgrímsson þegar hann var beðinn um að lýsa því hvað sigurinn gegn Finnum í kvöld hefði fyrir liðið, og hann. Allt stefni í 2-1 tap á heimavelli en eftir ótrúlegar lokamínútur fögnuðu okkar menn sigri, 3-2. Heimir taldi marga hafa vanmetið Finna, þar á meðal íþróttafréttamenn, sem væru sterkt lið sem öll lið muni lenda í vandræðum með. „Það er frábært að vera kominn með fjögur stig sem er flott byrjun. Það gefur okkur aðeins meiri afslöppun fyrir leikinn gegn Tyrkjum,“ sagði Heimir en okkar menn mæta Tyrkjum í Laugardalnum á sunnudaginn. „Það verður erfitt að ná í öll stig í þessum riðli.“Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt Sigurmark Íslands var vægast sagt umdeilt, að mörgu leyti eins og þjálfari Finna kom inn á á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég sá markið í endursýningu,“ sagði Heimir en það hefði ekki hjálpað mikið. Tuttugu leikmenn að reyna ýmist að koma boltanum í markið eða í burtu. Hans Backe sagði markið hafa verið ólöglegt, og hneyksli. „Mér er í rauninni alveg sama, hvort markið hafi verið löglegt og hvað Backe segir,“ bætti Heimir við. „Ég elska að við höfum skorað.“Að neðan má sjá mörkin úr leiknum í kvöld.Stórkostlegur karkater Heimir sagðist að mörgu leyti hafa verið farinn að gefa upp von. „Þetta var svona stöngin út leikur. Í hvert skipti sem boltinn datt dauður þá hirtu þeir lausa boltann,“ sagði þjálfarinn. Það hefði verið óvenjulegt að Gylfi skoraði ekki úr víti. „Þetta var einn af þessum leikjum sem við gátum ekki unnið,“ sagði Eyjapeyinn. Þegar leikmenn sýni svona karakter eigi lið alltaf möguleika á sigri. „Það er það stórkostlega við þennan hóp.“ Framundan er leikur gegn Tyrkjum á sunnudaginn í þriðju umferð undankeppninnar.Að neðan má sjá umfjöllun um leikinn, einkunnir leikmanna og viðtöl við einstaka leikmenn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27 Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Sjá meira
„Þetta er ofboðslegur léttir. Það er fyrsta orðið sem ég hugsa um,“ sagði Heimir Hallgrímsson þegar hann var beðinn um að lýsa því hvað sigurinn gegn Finnum í kvöld hefði fyrir liðið, og hann. Allt stefni í 2-1 tap á heimavelli en eftir ótrúlegar lokamínútur fögnuðu okkar menn sigri, 3-2. Heimir taldi marga hafa vanmetið Finna, þar á meðal íþróttafréttamenn, sem væru sterkt lið sem öll lið muni lenda í vandræðum með. „Það er frábært að vera kominn með fjögur stig sem er flott byrjun. Það gefur okkur aðeins meiri afslöppun fyrir leikinn gegn Tyrkjum,“ sagði Heimir en okkar menn mæta Tyrkjum í Laugardalnum á sunnudaginn. „Það verður erfitt að ná í öll stig í þessum riðli.“Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt Sigurmark Íslands var vægast sagt umdeilt, að mörgu leyti eins og þjálfari Finna kom inn á á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég sá markið í endursýningu,“ sagði Heimir en það hefði ekki hjálpað mikið. Tuttugu leikmenn að reyna ýmist að koma boltanum í markið eða í burtu. Hans Backe sagði markið hafa verið ólöglegt, og hneyksli. „Mér er í rauninni alveg sama, hvort markið hafi verið löglegt og hvað Backe segir,“ bætti Heimir við. „Ég elska að við höfum skorað.“Að neðan má sjá mörkin úr leiknum í kvöld.Stórkostlegur karkater Heimir sagðist að mörgu leyti hafa verið farinn að gefa upp von. „Þetta var svona stöngin út leikur. Í hvert skipti sem boltinn datt dauður þá hirtu þeir lausa boltann,“ sagði þjálfarinn. Það hefði verið óvenjulegt að Gylfi skoraði ekki úr víti. „Þetta var einn af þessum leikjum sem við gátum ekki unnið,“ sagði Eyjapeyinn. Þegar leikmenn sýni svona karakter eigi lið alltaf möguleika á sigri. „Það er það stórkostlega við þennan hóp.“ Framundan er leikur gegn Tyrkjum á sunnudaginn í þriðju umferð undankeppninnar.Að neðan má sjá umfjöllun um leikinn, einkunnir leikmanna og viðtöl við einstaka leikmenn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27 Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Sjá meira
Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07
Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54
Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11
Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27
Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22
Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58
Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti