Fjölskylda Willett varð fyrir aðkasti áhorfenda á Ryder-bikarnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. október 2016 09:00 Danny Willett. vísir/getty Keppnin um Ryder-bikarinn var ekki auðveld fyrir Englendinginn Danny Willett og fjölskyldu hans. Það var vitað mál að Willett fengi að heyra það eftir að bróðir hans fór afar ófögrum orðum um bandaríska stuðningsmenn nokkrum dögum fyrir mótið. Willett baðst afsökunar á orðum bróður síns. Hann fékk sínar gusur frá áhorfenum á mótinu og nokkrum sinnum varð að biðja um að ákveðnir áhorfendur yrðu fjarlægðir. Eftir mótið sagði svekktur Willett að líklega hefði bróðir hans haft rétt fyrir sér um áhorfendur í Bandaríkjunum. „Svona á íþróttin okkar ekki að vera. Þetta er ekki ástæðan fyrir því að við spilum golf. Það koma þúsundur til þess að njóta en því miður koma alltaf nokkrir sem eru ekki mættir til þess að njóta sýningarinnar. Það er synd,“ sagði Willett. „Það er ekki eðlilegt að áhorfendur séu að segja ljóta hluti við foreldra þína og eiginkonu. Því miður gerðist það og það skemmdi mína reynslu af þessu móti.“ Willett gat sjálfur ekkert á mótinu og fékk ekki einn vinning. Golf Tengdar fréttir Bróðir minn hafði rétt fyrir sér Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins. 3. október 2016 08:00 Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00 Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2. október 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Körfubolti Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Keppnin um Ryder-bikarinn var ekki auðveld fyrir Englendinginn Danny Willett og fjölskyldu hans. Það var vitað mál að Willett fengi að heyra það eftir að bróðir hans fór afar ófögrum orðum um bandaríska stuðningsmenn nokkrum dögum fyrir mótið. Willett baðst afsökunar á orðum bróður síns. Hann fékk sínar gusur frá áhorfenum á mótinu og nokkrum sinnum varð að biðja um að ákveðnir áhorfendur yrðu fjarlægðir. Eftir mótið sagði svekktur Willett að líklega hefði bróðir hans haft rétt fyrir sér um áhorfendur í Bandaríkjunum. „Svona á íþróttin okkar ekki að vera. Þetta er ekki ástæðan fyrir því að við spilum golf. Það koma þúsundur til þess að njóta en því miður koma alltaf nokkrir sem eru ekki mættir til þess að njóta sýningarinnar. Það er synd,“ sagði Willett. „Það er ekki eðlilegt að áhorfendur séu að segja ljóta hluti við foreldra þína og eiginkonu. Því miður gerðist það og það skemmdi mína reynslu af þessu móti.“ Willett gat sjálfur ekkert á mótinu og fékk ekki einn vinning.
Golf Tengdar fréttir Bróðir minn hafði rétt fyrir sér Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins. 3. október 2016 08:00 Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00 Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2. október 2016 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Körfubolti Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bróðir minn hafði rétt fyrir sér Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins. 3. október 2016 08:00
Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00
Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2. október 2016 21:45
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti